Frækorn - 30.04.1908, Side 6
FRÆKORN
78
Húsið eftir H. C. Andersen í Óðinsvé.
heilögum anda, upprisunni o. s.
frv., er ajneitað í kirkjunni.«
Aftenposten.
Chaw-mál ið.
Ameríski miljónamæringurinn
alkunni, Thaw, er nú sýknaður
fyrir morðið á byggingarmeist-
ara Standford White. Thaw er
sagður brjálaður, og verður hann
settur á geðveikra-spítala, þar
er talið er hættulegt að hafa
hann lausan.
Rús jHlcxöndru Englandsdroíuingar.
Ensk blöð hafa gert mikið
veður út af því, að Englands-
drotning hefir látið byggja sér j
hús, sem er gert úr grófum
óhöggnum steini, í námundu
við Sandrinham. í húsinu eru
aðeins tvö herbergi, annað fyrir
drotninguna og Victoriu prins-
essu, en hitt fyrir þjónustumeyjar
þeirra. Ætlar drotningin að sögn
að dvelja í þessu einfalda húsi
við og við á sumrum.
h. 0. Ændmcn.
Hús það, sem vér hér flytjum
mynd af, var um mörg ár heimili
hins mikla sagna-
skálds. Á 100 ára
minningar - hátíð -
inni eftir fæðingu
H. C. Andersen
2.apríl 1905 komu
menn meðþá upp-
ástungu,að bærinn
Ódinsvé keypti
húsið og gerði úr
því menjasafn, þar
sem alt það, sem
þætti vel fallið til
að geyma sem
minningargripi eft-
ir Andersen, svo
sem húsgögn, föt,
bækur o. fl. yrði
varðveitt. — Ný-
skeð er þetta gert.
Danir vilja halda
minningu hins
mikla skálds íheiðn og hafa fulla
ástæðu til þess. Bækur hans eru
H. C. Andersen.
þýddar á öll mentamál heimsins
I og myndastyttur eru honum reist-
ar á;ýmsum stöðum.
ntarokko.
Frakkar eiga í brösum við
hina innfæddu í Norður-Afríku
og eiga oft örðugt með að halda
þeim í skefjum. Mynd vor sýn-
ir flutning af særðum mönnum
Hús Alexöndru Englandsdrotningar.