Frækorn - 27.01.1909, Qupperneq 4
4
FRÆKORN
að vakna af margra alda svefni.
i marga mannsaldra heflr jþettá
mikla land verið eins og lokað
fyrir allri þjóðmenning vestur-
landa, og landsbúar hafa lit'að á
hugsjónum liðinna alda. Nú eru
menn farnir að horfa fram í
ókomna tímann og hvað hann
hefir að færa Ress vegnaernú
miklu betra tækifæri en nokkru
sinni áður til að starfa að því
að undirbúa hjörtu þjóðarinnar
til að taka á móti fagnaðarerind-
inu. Hundrað ára starfsemi að
kristniboði meðal hennar hefir
búið í haginn fyrir þá, sem nú
vilja halda því verki áfram.
Mexico. Mexico er þjóðvéldi.
Landsbúar eru meira en þréttán
miljónir. Reir eru flestir ka-
þólskrar trúar. Alþýðumentun
er þar þess vegna mjög ábóta-
vant, og að eins sjötti hluti
þjóðarinnar er læs og skrifandi.
Mótmælenda trúar eru um 60
þúsund. Hér um bil þriðji hluti
landsmanna eru Indíánar; þeir
geta eigi talist meðal siðaðra
þjóða. Meðal þeirra hefir lítið
verið unnið að kristniboði. Rörf-
in er eins mikil þar og í allri
Suðurameríku eins og í heið-
ingjalöndunum á austurhveli jarð-
ar. Það þarf að boða fagnaðar-
erindið um ríkið til vitnisburðar
öllum þjóðum, áður en endirinn
kemur.
K. P. Arnoldson.
Nobel-raennirnir 1908.
»-Frækorn« flytja í dag myndir
af þeim mönnum, sem hlutu Nobel-
verðlaunin 1908.
Professor Gabriel Lippmann, er
fékk verðíaun fyrir uppgötvanir í
ljósmyndagerð með litunaraðferð, er
frakkneskur maður,
Rjóðverji að nafni Rudolf Euchen,
prófessor í heimspeki, við háskólan
í Jena, fékk bókmentaverðlaunin.
Annar Pjóðverji fekk vísindaverð-
laun; heitir hann Erlich, er Geheime-
ráð, og forstöðumaður við Serum-
rannsóknarstofnunina í Frankfurt am
Main; hann hefir Ieitt margt merki-
legt í ljós viðvíkjandi eitur-áhrifum
á líkama mannsins.
Rússi að nafni Metschnikoff, sem
Frederik Bajer.
hefir uppgötvað þýðing hinna hvítu
blóðkorna í baráítunni við sjúk-
dómsgerla í líkamanum, fekk lækn-
isfræðisverðlaunin.
Prófessor Rutherford, Englending-
ur fékk verðlaun fyrir efnafræðis-
rannsóknir.
Friðar-verðlaunin voru skift niilli
tveggja merkra friðarpostula — K.
P.Arnoldsson í Svíaríki og Frederiks
Bajers í Danmörku.