Frækorn - 14.01.1910, Page 1

Frækorn - 14.01.1910, Page 1
IIEIMIUSBIAÖ með:Mykðum RITSTJORI: DAVID ÖSTLUND XI árn Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í 9' Vesturheimi 60 cents. Ojaldd. 1 okt. Reykjavík 14. jan. 1910. Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumlunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds GLEÐíLEOT ÁR! FEÆIOM ELLEFTI ÁRGANGUR 1910. »Frækorn« koma út framvegis eins og hingaö til. Stefnan verður óbreytt. Vér höf- um ekki sózt eftir að tala svo öll- um líki. Vér höfum á hinum Iiðnu tíu árum leitast við að halda fram sannleika heilagrar ritningar og verja hana gegn árásum vantú- ar og guðfræðilegrar hálftrúar, leit- ast við að glæða og styrkja sannan kristindóm, um leið og vér höfum reyntað skemta lesendum vorum með góðum og fræðandi sögum, kvæð- um, fréttum og ýmsum fróðleik. Myndir hafa Frækorn flutt langt um fleiri en nokkurt annað íslenzkt blað. Einnig sönglög. Á öllu þessu verður f! p engin breyting eftirleiðis. Sú eina bryeting, sem vér viljum leitast við að gjöra á blaðinu fram- veigis, er að gjöra það enn betur úr garði í öllu tilliti. Útkomu blaðsins verður hagað þannig, að blaðið kemur út um miðjan og lok hvers mánaðar, en um sumartímann kem- ur það nokkrum sinn- um tvöfalt. Oss er óhætt að lofa því, að ekkert skuli vanrækt af því, sem mögulegt er að gjöra, af vorri hálfu, til þess að blaðið framvegis eins og liingað til hafi hylli lesenda sinna og nái enn meiri útbreiðslu. Ritgjörðum og góðum sögum er oss ætíð ánægja að geta veitt við- töku í blaðið, enda þótt blaðið vegna ódýrleika síns geti ekki greitt ritlaun fyrir. Blaðið hefir ekki verið borgað eins og skyldi. Þó hafa margir verið skilvísir að borga og margir lagt mikla rækt viö útsölu blaðsins.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.