Frækorn - 15.02.1910, Blaðsíða 1
HEíHÍLÍSBLAÖ
MEÐ MYNÐUM
RITSTJORI: DAVID OSTLUND
XI. árg.
Arg kostar hér á landi 1 kr. 5o au. í
Vesturlieimi 60cents. Gjaldd. 1. okt.
Reykjavík 15. febrúar 1910.
Auglýsingar 1 kr,25 au. junnlunginn. I
Afgr. Au8turstr.l7.—Prsm.Gutenberg |
3. tbl.
Konungshjónin belgísku,
Albert Leopold konungur Q„ Flísa.
a veldisstol Belgiu, eru alment elsk-
uð og virt af allri þjóðinni. Ron-
ungur er iþrótta- og starfsmaður
niikill, hefir stundað vélasmiði og
vélafræði, og drotningin er sérlega
söngfróð og leikur á fiðlu aí mik-
illi list.
Auguste Beernaert.
Nóbelmennirnir 1909.
Friðnr-verðlaunin hlutu D’Es-
tournelles de Constanl og Au-
guste Beernaert.
D’Estornelles de Constant er
fæddur í La Fléelie í Frakk-
landi; er af landsins beztu ætt-
um. Varð senator 1904. 1899
var hann kosinn fulltrúi Frakk-
lands við friðarstefnuna í Haag.
Hann kvað hafa gert inargt og
mikið fyrir friðinn.
Augnste Beernaert er fæddur
1828 í Bruxelles, Belgíu. Árið
1875 varð hann ráðherra, og hef-
D’Estornelles de Constant.
ir síðan tekið mikinn þátt í
stjórnmálum Belgíu. Við frið-
arstefnurnar síðustu hefir mikið
kveðið að honum. Meðal ann-
ars liefir hann verið formaður
þeirrar nefndar, er fjallaði um
að minka herbúnað þjóðanna.
Bókmentaverðlaunin hlaut hin
sænska skáldkona Setma Lag-
erlöf. Hún er nokkuð þekt hér
á landi af sögum, er þýddar
hafa verið á íslenzku, meðal
annars hefir »Kvennablaðið«
flutt eina: »Saga Gösta Berlings«.
Hún er fædd 1858 og var milli