Frækorn - 15.04.1910, Page 1

Frækorn - 15.04.1910, Page 1
h'EíMllSBMÖ röEÐ'MWÐUM [-Ap 1 m £5 % ss» mM 15 XI prc Arg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í | Vesturheiini 60 cents. Gjaldd. 1 okt. Reykjavík 15. apríl 1910. Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumlunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 6. tbl. Enn um foMíuna nýjn. Um aðfindingarnar sem gerðar liafa verið út af nýju þýðingunni á Gamla testamentinu, aðallega af »Frækoinum« og »Bjarmas:, ritar séra Haraldur Níelsson nú í »Nýtt Kirkjublað«, og er upphaf ritgerð- ar þessarar í 7. tbl. Hann ritar með stillingu og ofsalaust, sem ætíð er mikill kost- ur við málefna-umræður. Fjarri fer því, að eg taki honum það illa, að liann ber mér á brýn ófróðleik í hebresku. Eg hef aldrei þózt vera hebreskufræðingur og tók það skírt fram í »Fræk« X, 12. tbl. Hitt held eg mér við, að hægt sé að tala að nokkru um verk ísl. Þýðandans, ef vel erborið saman verkhansvið vönduðustu þýðing- ar á öðrum tungumálum, og séra H. N. ber heldurekki á móti þessu. Séra H. N. segir, að það væri að »falsa textann«,að viðhafaorðið Hrottinn i stað hebreska orðsins »Jahve«. Skárra er það! Þeir eru þá eftir þessu »falsar- ar<S að dómi séra H. N., allir,sem Þýða þannig, meðal annars hin fjölmenna nefnd hinna lærðustu enskumælandi manna, er þýddi seinast »biblíuna úr frummálinu«. Pað er »Revised Version«. Með allri virðingu fyrirhebresku-kunn- áttu séra H. N. þori eg að segja, að hann kemst naumast fram úr þeirri þekkingu, er súnefd ræðir yfir. Og eftir þessum orðum séra H. N. hefir líka hið mikla Brezka og Erlenda Biblíufélag gert sig samsekt í því,að »falsa«,þar sem það gefur fult samþykki sitt til að setjadrottinn í stað Jahve. Séra H. N.segir, að þettasé, »íraunogveru að falsa textann«. Hann segir í sjálfri grein sinni, að félagið hafi gefið heimildina. Hann dæmir hér svo óþyrmilega um sjálft félagið, er hann hefir unnið fyrir, að mörgum »óhebr- eskum« muni blðskra. Hér kemst séra H. N. út í þær ógöngur, að hann næraldrei landi að meinfangalausu. Annaðhvort verðurhann að strika yfir sín egin orð um »fölsunina« (sem að hanns dómi væri inni- falinn í því að viðhafa drottinn fyrir Jahve), eða hann verðnr að standa við orðin og þá líka við þanndóm sinn sem af þessu leiðir, að Biblíufélagið Brezka mesta biblíu-útgáfufélag í heimi, séékeyt- ingarlaust um rétt og rangt; fals eða ekki fals. Priðji^möguleikinn, að Biblíu- félagið »vaði í villu og svima«, og að það viti ekki deili á þessu máli, er auðvitað óhugsandi. Um Jehovah eða Jahve eru hinir lærðu ekki sammála. Pannig segir háskólakennari dr. theol. S. Michelet í Kristjaníu: »Pýðingin eg er sá sem eg er í 2. Mós. 3, 14 er að líkindum ekki rétt.« >Petta eldgamla nafn (Jahve), sem ekki er hægt að skýra, frá þeirri málsvenju, sem vér finnutn í G. t., og sem vér þvi erum ó- vissir um hvað þýðir, skildu fsraelsmenn að væri dregið af sögninni HAVAH, venjulega HAJA, að vera, eiginlega ské, koma til staðar, upprísa, vera við.« (Kirke- lexikon for Norden, II, 601. Keil og Delitzsch vilja halda Jehovah í biblíuútgáfum, en ekki Jahve. (Facklan III, bls. 244). Petta nægir til að sýna, að lærðu mennirnir engan veginn eru á sama máli um Jahve-nafnið. /Cames-nafnið í Dóm. 10, 24 segja kritíkar-mennirnir, að sé síðari innskot, og er það hálf-

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.