Frækorn - 15.04.1910, Page 5

Frækorn - 15.04.1910, Page 5
F R Æ O R N 45 eða verða það, hann setur sjálfan sig upp yfir aðra, og þettastærilæti hans dregur hann út í enn meiri villu. Þvílíkur guðlaus maður vill Iáta svo, sem hann væri guð, upp- hafinn yfir alla aðra mennjhversvo sem hann er, sem krefst þess að heita æðsti biskup, hann upphefur sjálfan sig yfir hina aðra biskupa.« (Epist. Lib. VII. Indict 15. Epist. 33 til Maur. Augustus.) Þessi orð ollu mér sárra sálar- kvala. Eg sýndi Brassarci þau, og sagði: »Finnið þér ekki í þessu ómótmælanlega sönnun þess, sem eg oft hef sagt yður, að á fyrstu 6 öldum kristninnar finnum vérekki hinn allra minsta vott umeðasönn- un fyrir trúargrein voiri um yfir- vald biskupsins í Róm eða um æðstavald og myndugleika nokkurs annars biskups yfir hinum kristna heimi? Lesi maður rit kirkjufeðr- anna frá ófyrstu öldum, kemurþað greinilega og ómótmælanlega íljós, að ekki einn einasti þeirra hafði nokkrahugmyndum,að innan kyrkj- unnar ætti nokkur að finnast, sem væri útvalinn af guði eða æíti að verða útvalinn til að vera yfirmað- ur kirkjunnar. Hvernig getum vér, með þvílíkri óhrekjanlegri staðreynd fyrir augum vorum, samt trúað og sagt, að þau trúarbrögð, er vér ját- utn og kennum, séu þau sömu.sem boðuð voru frá upphafi kristindóms- ins?« »Kæri Chiniquy minn«, sagði Brassard, »eg sagði yður, þegarþér keyptuð rit kirkjufeðranna, að þér breyttuð mjög fávíslega og hættu- iega. Á öllum tímum baka menn sér háð og spott með því að víkja frá alfaraveginum. Þér eruð eini presturinn í Kanada, semjiefir eign- ast rit kirkjufeðranna, og margir álíta, að drambsemi hafijleittyöur til Þess að ná í þau, til þess að hefja yður yfir hina prestana, ekki einasta nieð því að lesa þau heima hjáyður, heldur einnig hafa nokkur þeirra nicð yður, hvar sem þérferðist. Eg finn með sorg, að þér eruðaðtapa tiltrú bæði hjá biskup og prestum alment vegna-yðar frámunalegusér- vizku í því að nota hverjatómstund til aö lesa kirkjufeðra-ritin. Þar að auk talið þér alt of opinskátt um innbyrðis ágreining þeirra, eins og um mótsagnir þeirra við kenningar kirkjunnar. Sumir halda að þér séuð að missa vitið, en aðrir við- urkenna, að þeir óttist fyrir, aðþessi sífeldi lestur kirkjufeðranna ogbiblí- unnar steypi yður að síðustu niður í afgrunn mótmælendanna. Egveit þeir fara vilt og eg geri alt, sem í mínu valdi stendur til að verjayður, en álít það skyldu mína, eins og bezta vinaryðar, að segja yður þetta alt, áður en það verðurum seinan.« Eg svaraði: »Prince biskup sagði nrér alveg sanra, og þér skuluð fá að heyra, hverju eg svaraði lronum: ‘Þegar þér vígið prest, Iátið þér hann þá ekki lofa þvt' með eiði, að hann aldrei skuli útleggjaritningunaöðru- vísi en í sanrræmi við samhljóða kenningar kirkjufeðrantra? Er þá ekki skylda yðar að þekkjainnihald þeirra? Því hvernig ættum vér að geta vitað, í hverju og á hvern hátt þau eru santhljóða, ef vér ekki les- unr þau? Það er trrjög undarlegt, að prestarnir alls ekki lesa kirkju- feðra-ritin, heldur, ef einn einasti prestur í Kanada les þessi rit, hæða þeir hann fyrir og grurra hann unr trúarvillu! Ætli það sé villa mt'n, að þessi kostulegi hornsteinn vorrar guðrækilegu trúar ogkenniirgar, sem sé samrænri kirkjufeðranna, hvergi finnist hjá þeint? Er það villa hjá mér, að Origenesaldrei trúði áenda- lausar kvalir fordæmdra, að Cypri- anus afireitaði æðsta valdi birkups- ins í Rónr, að Águstínus sagði, að enginn væri neyddur til að trúa á hreinsunareldinn, að Chrysostonrus opinberlega hafnaði nauðsyn hitrna leynilegu skriftanráiaognálægð Krists líkama í kvöldmáltíðarsakramentinu? Er það villa hjá mér, að Gregoríus hinn mikli í Rónr kallaði alla sína eftirmenn antikrista, þar sem þeir nefndu sig eiitvalda páfa cg leituð- ust við að sannfæra heiminn um, að þeir hefðu öðlast guðdómlegt löggjafarvald yfir allri hinni kristnu kirkju?’* »Og hvcrju svaraði Prince bisk- up«? mæltí Brassard við mig. »Ná- kvæmlega það sanr-a og þér: hann lét í ljósi ótta sinn af því eg læsi of rækilega biþlíuna og rit kirkju- feðranna, og sagði, að ef eg héldi áfram með það, þá mundi það reka nrig annaðhvort á geðveikrahæli eða niður í afgrunn mótmælendanna.« Og eg sagði honum, að ef eg kæmi á geðvclkrahæli fyrir það, að eg læsi guðs orð og rit kirkjufeðr- anna, þá óttaðist eg, að eg yrði þar aleinn, því að víst er, að hinirprest- arnir héldu sér með ótta og and- vara frá þessum hæitulegu ritum. »En«, bætti eg við í alvöru »með- an guð lætur mig halda réttu ráði, get eg ekki orðið mótnrælandi, því að hin mikla sutrdrung þeirra á nreðal er bezta bótin gegn villu þeirra. Eg verð aldrei góður ka- þólskunraður,sökumsanrræmiskirkju- feðranna, sem ekki er til, heldur sökum hirts skýra og dýrðlegasam- ræmis, sem er nrilli spámanna, post- ula og guðspjallamanna annarsvegar og Jesú Krists hins vegar. Trúmín verður ekki bygð á hinunr skeikulu, myrku og reikandi orðum kirkju- feðranna, lreldur á hinu óskeikula orði Jesú Krists, guðs sonar, og postula hans og guðspjallamanna. Hé,*eftir verður Jesús Kristur, en ekki kirkjufeðurnir lærimeistari mitrn;því að þeir(kirkjufeðurnir) voru aumir syndarar eins og eg, en Jesús var og er og verður unr eilífð frelsari minn og guð«. Eg hélt áfranr: »Það er alveg augljóst, að Píus IV., setn fann upp prestaeiðinn, hefir sjálfur aldrei lesið rit kirkjufeðranna, annars hefði hann ekki gjört sig sekan í þvílíkri hroða- legri lokleysu, eða að öðrum kosti hlýtur hann að hafa verið mjög hneigður fyrir kampavín, eins og síðusti páfi var, og gefið útskipun- ina eftir óhóflegan miðdagsmat.« Biskupinn spurói: »Hver hefir sagt yður fráhitrumframliðnapáfa?« »Þér, háæruverðugi herra, haffð sjálfur sagt mér það«, sagði eg; þegar þér samfögnuðuð méraðhafa öðlast hina postulegu blessun, sem vor núveratrdi páfi sendi mér fyrir milligöngu Bailargeon.bættuð þérvið, aðfyrirrentrari hansnrtindiáreiðanlega ekki hafa sent mér blessun sína yfir bindindisstarfsenri nrína, svo lengi sem hann sjálfur elskaði vínið!«

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.