Frækorn - 15.07.1910, Page 8

Frækorn - 15.07.1910, Page 8
80 F R Æ K O R N Dr. phil. Mollerup er uppvís orðinn að stórsvikum við Frederiks-borgarsafnið í Dan- mörku, sem hann stjórnaði: Flann hefir dregð sér um 60,000 kr. af því fé, sem Carlsberg-sjóðurinn hef- ir látið til safnsins. Cook heimskautsfari heimtar lögtak á eignum Pearys fyrir 40,000 marka skuld, sem hann þykist eiga hjá honum fyrir bjarnarfeldi o. fl. í Portugal eru óeirðir miklar. Konungur- inn Manuel í þann veginn að segja af sér. J. C. Christensen er nú sýknaður af rikisrétti Dana, en Sigurd Berg dæmdur í 1000 kr. sekt til ríkissjóðs eða til vara 60 daga fangelsi. Guilkranz sendu »De danske Erhverv« til kistu Játvarðar Englakonungs. Á bls. 77 er mynd af kranzinum. Frestun bannlaganna er vera að taia um að reyna að fá samþykta á næsta þingi — af því að landssjóður þarfnast pening- anna, sem áfengistollurinn gefur. Það lætur illa í eyrum: aðlands- menn skuli þjóna Bakkusi til þess aðfápeningaí sjóðinn. Það minn- ir á kenningu Páls Ólafssonar: »Landið græðir mest á mér, mest eg drekk á nótt og degi.« — En ætli það verði ekki langt þang- að til landið hefir grætt nóg? Og verst er það, ef ráðherrann vill ekki sporna við þessari óhæfu. Læknispróf hafa lokið í þessum mánuði við læknaskólann hér Hinrik Erlendsson (II betri eink.) og Magnús Júlíusson (I eink). Þingeyraklausturs-umboðið var veitt 29. júni Birni Sigfússyni alþm. á Kornsá. Sundlaugarnar. Þar er nú komið hreint vatn í stað þvottaskolpsins, sem áður var. Þangað er nú ágætt að fara. Eljan strandaði í fyrra dag nál. Reykjar- firði. Kvistir heitir ný kvæðabók, sem »Frækorn- um« hefir verið send til umtals. HöferSig. Júl.Jóhannesson. Hennar verður frekar getið í næsta tbl. Prestvígðir voru hér 26. þ. m. Bjarni Jóns- son frá Mýrarholti (2. prestur við dómkirkjusöfnuðinn í Reykjavík), og Brynjólfur Magnússon (til prests að Stað í Grindavík). Horfni bankastjórinn við ísl. bankaá Akureyri, Fr. Kristj- jánsson, kvað vera kominn til Ame- ríku. Hann dvaldi áAkureyri íleyni alt að því mánuð eftir að hann var sagður farinn. Hann fór klæddur í kvenmannsbúning. Biskipsvigslan á Hólum. Þórh. Bjarnarson biskup lagði í dag af stað með Vestu norður. Peningar fundnir á götu. Ritstjóri ávísar. Fyrirlestur i Síióam sd. kl. 6'/2 síðd. D. Östlund. ‘Jrímevkv fexúímJi kaupir hærra verði en áður Inger Östlund, Austurstræti 17, Reykja- vík. Sendið henni frímerki yðar. Hún sendir yður tafarlaust pen- inga í pósti aftur. Húsaleigu-samningaeyðublöð til sölu hjá D.Östlund,Austurstr. 17. PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS Austurst ræti 17, Reykjavík, leysir af hendi allskonar prentun svo seni Sönglög, Bækur, Blöð, Ritlinga, Brúðkaupsljóð, Erfiljóð, Heillaóskakort, Bréfhausa og Umslög, Reikninga, Kvittana-eyðublöð, Götuauglýsingar, Kranzborða o. m. fl. Alt verk vandað, en þó mjög ódýrt,

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.