Frækorn - 16.09.1910, Page 1

Frækorn - 16.09.1910, Page 1
IIEIMÍLISBLAD HEBWWM RITSTJORI: DAVID OSTLUND XI. árg. i Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í i jVesturheimi 60 cents. Ojaldd. 1 okt. j Reykjavík 16. sept. 1910. Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumlunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 16. tbl. Alfrjáls í örmum Jesú, óhætt hans .brjósti hjá, undir guðs ástarvængjum öll stiilist hjartans þrá. Heyrið! liiminljóð engla hljóma í söng til mín. Þar skulu guðs börn gleðjast, guðs dýrðarljómi skín. Alfrjáls í örmum Jesú áhyggjum leystur frá frjáls af freistarans snörum fær synd ei grandað þá. Leystur frá ótta og efa öllum og lífsins sorg, stutt er tíð stríðs og tára, stutt heim í Síonsborg. Jesús, mitt hjartans hæli, herra, þú dóst fyrir mig; þú ert mín hjálparhella. Hugrór eg vona á þig. Gef þú mér styrk í stríði stöðugt að hlýða þér, unz að minn þreyttur andi, eilífðardagsbrún sér. Trúarvissa. Justin píslarvottur var spurður af hinum rómverska valdsmanni, sem yfirheyrði hann, hvort hann tryöi því, að hann mundi komast til him- ins eftir er hann væri líflátinn. Hann svariði: »Eg er svo viss um þá náð, sem Jesús Kristur hefir veitt mér, að enginn skuggi af efa getur náð inngöngu í huga minn.*

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.