Frækorn - 14.10.1910, Blaðsíða 1

Frækorn - 14.10.1910, Blaðsíða 1
HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNÐUM RITSTJÓRI: DAVID ÖSTLUND XI. árg. Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í Vesturheiiui 6J cents. Ojaldd. 1 okt. Reykjavik 14. okt. 1910. Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumluugiun. 1Q fkl Atgr. Austi* str.I. .-Prsm.D.Östlunds lul’ Líf og1 ódauðleiki. Eftir E. J. Áhrén. Alt líf kemur frá guði, því hjá houum er »lífsins uppspretta« (Sálm. 36, 10). Hann gefur öllu »líf og andardrátt og sérhvað annað«, og »i honum lifum, hrærumst og erum vér« (Post.g. 17, 25. 28). í 1. Tím. 6, 16, stendur, að guð »einn saman hefir ódauðleikann«. í 1. Kor. 15, 53. 54. er sagt um liina réttlátu, að þeir við endurkomu Krists skulu »íklæðast ódauðleikan- um«. Sú spurning, sem vér hér stutt- lega viljum athuga, er þessi: Hvað kennir heilög ritning um ódauðleik- ann? Er ódauðleikinn áskapaður eða skilyrðum bundinn? Af sköpunarsögunni og frásög- unni um syndafallið er það aug- ljóst, að vorir fyrstu foreldrar voru ekki skapaðir ódauðlegir, en áttu kost á að verða það. í hinum fagra aldingarði í Eden var »lífsins tré« og skilningstré góðs og ills«. Af hinu síðarnefnda var Adam og Evu bannað að eta; »þvi, hvenær, sem þú etur af því, skaltu vissulega deyja«. sagði drottinn. Af lífsins trénu máttu þau aftur á móti eta í sak- leysisástandi sínu. En jafnskjótt sem þau höfðu syndgað og unnið til dauðadóms frá drotni, sagði hann: »En svo hann ekki (maðurinn) út rétti hönd sína og taki af lífsins tré og eti og lifi etlíflega, þá lét guð

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.