Frækorn - 14.10.1910, Page 6
150
hafa nokkra verulega blessun í för
með sér. .......
Áreiðanlega ekki.
Við það mundi koma svo mik-
ill ruglingur á alla verzlun og viQ-
skiftalífið, að fjöldi auðmanna mundi
fara á vonar völ, því mikinn hluta
eigna sinna hafa þeir komið í gull,
er þeir geyma á bönkum, en þær
eignir hlyti því að verða því nær
einkis virði.
En enda þótt gullið sé í háu verði
eru margir tuálmar og gimsteinar
miklu verðmætari en það, og er það
því næsta kynlegt, að menn hafa
ekki sózt eins eftir þeim og gullinu.
Talsverðan áhuga hafa menn þó haft
á því að bua tíl demanta. Pað er
sagt að efnafræðingurinn Moissan
hafí getað búíð til demanta með því
að uppleysa kol í steypujárni og kæla
það svo snögglega aftur.
Þaðermjög vafasarnt hvort nokk-
ur fótur er fyrir þessu, því »dem-
antar« þessir voru fyrst og fremst
svo litlir, að þeir vógu ekki 1 srná
met (desigramm), og þar að auki
voru þeir alls ekki gagnsæir og gátu
því eins vel verið einskonar »karbit«,
enda virðist það öllu líklegra fyrir
það, að ávalt sést dálítii aska er þeim
var brent. En hvort þetta hafa verið
demantar eða ekki, þá er það áreið-
anlegí, að þeir urðu aldrei verzlunar-
vara eða til nokkurra nota.
Fyrir skömmu þóttist einn vísinda-
maðurinn hafa fundið upp aðferð
til að búa til demanta.
Hann fékk nokkra auðmenn til
að stofna félag með sér og kaupa
af sér að segja, hver aðferðin væri.
Hanti tók cvo féð út úr Frakk-
landsbanka, en lagði aftur lýsinguna
af aðferðinni í lokuðu umslagi inn
í bankann og þar gátu svo félags-
mennirnir gengið að henni og fært
sér hana í nyt. Að því búnu hafði
lnnn sig af landi brott. En þegar
félagsmennirnir opnuðu umslagið
var þar ekkert annað enþetta: »Til
þess að búa til demanta þarf ekki
annað enn að kristalla kolaefni.« Þetta
vi'ssu nú aaunar allir áður En hvenig
átti að fara að krístalla kolaefni, um
það var ekki auðvitað eitt orð skrif-
að, sem við mátti búast..
Það má nú nærri geta, hvort
K Q,R N:
hluthöfunum hafi heldur en ekki
hrugðið. í_brún, þegar þeir komust
að því, að þeir voru svo grátt leiknir.
En okkur hinum má þetta einu gilda,
því mannkynið hefir alls enga þörf
á demöntum og allra sízt á þeim,
er mest er sózt eftir, nefnilega gagn-
sæu demöntunum. Um nokkurn
tíma voru svartir demantar hafðir
mjög til borunar, en þeir eru nú
óðum að ganga úr gildi.síðan hægt
var að búa til nægilega harðar stál-
tegundir og þó þær séu ekki alveg
út af eins harðar og demantar, þá
hafa stálborar þann mikla kost, að
hægt er að hafa þá eins lagaða
og bezt þykir henta og þar að auki
er hægt að ydda þá þegat þeir sljófg-
ast.
Efnafræðingum liefir einnig tekist
að búa til einskonar glertegund
(»Strassgler«) er líkist svo demönt-
uni, að gimsteinafróðir menn eiga
ervitt með að þekkja það frá nátt-
úrlegum, skærum demöntum, nema
hvað demantar eru miklu harðari.
Upphaflega kostuðu »demantar«
þessir 12 kr. stykkið, en smámsam-
an féllu þeir svo í verði, að þeir
komust seinast ofan í 35 aura. En
hversvegna hafa menn ekki þessa
»demanta« í staðínn fyrir hina, sem
eru svo afskaplege dýrir, að engir
nema stórauðúgir menn hafa ráð
til að kaupa þæ?
Vegna þess, að svo lengi sem
mannkynið hefir verið til, hefir alt-
af verið meira enn nóg af heimsk-
ingjum og hégómamönnum.
En einmitt vegna þess mundi
ekkert gott leiða af því, að mönnum
tækist að búá til defnanta með litl-
um tilkostnaði. Og jafnvel þeir, er
byggju þá til mundu ekki græða
sérlega mikið á þeim, því að þeir
mundu óðar falla í verði, og það
svo, að liver og einn mundi geta
skreytt sig demöntum rá hvirfli til
ilja. Og þá mundi hið svonefnda
»heldra fólk« ekki hirða um að ganga
með þess háttar skraut, er hver og
eínn almúgamaður hefðitilað skreyta
sig með.
Það mundi því ekki líðaálöngu
þangeð til að fundið yrði upp á að
skreyta sig með einhverju, er væri
nógu sjaldgæft. Ef' til vil! tækju
menn upp á því að bera hin svo-
nefndu Mauritius frímerki, er kosta
25,000 kr. sökum þess, að þau eru
svo sjaldgæf!
Það eitt er áreiðanlegt að menn
mundu finna upp á einhverri flónsku,
hættu þeir að skreyta sig með gulli
eða demöntum og mannkynið væri
svo engu bættara eftir en .áður
Freeman.
Síkami mannsins.
Andardrátturinn.
Andfærin koma að notum við
öndunina og tilgangur starfs þeirra
er, að koma súrefninu, sem Iífið
þarfnast, úr andrúmsloftinu inn í
blóðið í okkur og koma þaðan burt
kolasýrunni og vatnsgufunni.
Þessi innflutningur góðra efna og
útflutningur vondra efna fer fram
með andardrættinum; við hann
gerir brjóstholið ýmist, að þenjast
út eða dragast saman eins og físir
belgur. Við þensluna sogast loft-
ið inn — þá andar maður að sér;
en við samdráttinn keyrist það út
aftur — þá andar maður frá sér.
En helzta andardráttar-verkfærið
er lungun; það eru tvö sveppkend
líffæri, sem eru sitt hvoru megin
við hjartað og fylla upp í brjóstholið.
Loftið, sem maður andar að sér,
berst líkamanum um barkann; bark-
inn skiftist og nær önnur greinin
að hægra lunganu en hin að
því vinstra; í lungunum skiftast
þessar greinar aftur í óteljandi
pípur, sem mjókka sífelt og enda
í litlum blöðrum, en á himnum
þeirra er háræða-net.
Að utan eru lungun klædd þunnri
himnu; svipuð himna er yfir öllum
innra fleti brjóstholsins. Himnurn-
ar eru mjög sléttar og alt af þvalar;
af því leiðir það, að lungun og
bolurinn slitna ekki, þrátt fyrir snert-
ing og núning, sem ekki verður
hjá komizt.
Þegar loftið, sem maður hefirand-
að að sér um þær mörgu greinar
(bronchíur) í barkanum, sem getið
hefir verið, er konúð inn í smá-
blöðru-fjöldann, tekur himnan á
þessum blöðum fyrst við súrefninu,