Frækorn - 12.05.1911, Side 6

Frækorn - 12.05.1911, Side 6
46 FRÆKORN í viðbót við alt annað, sem hann varð að þola, þann þunga kross að bera, að sonur hans var spiltur mjög. Agi og áminningar voru alveg árangurslausar við hann. Faðir- inn varð að sjá hann gangaá vond- um vegum. En hann þreyttist ekki að biðja fyrir honum, og með aukn- um áhuga stríddi hann við guð í bæn þá er sonurinn sviplega veikt- ist hættulega. Alt í einu reisti sjúklingurinn sig upp í rúminu og kaliaði í hálfgerðu óráði: »Bænir föður míns umkringja mig eins og fjöll.« Hneigsvo nið- ur á koddann aftur. En vald sjúk- dómsins var brotið og einnig vald syndarinnar. Litlu síðar gat faðir- inn þakkað guði fyrir, að hann heimti son sinn heilan heilsu afíur, heil brigðan á sálu og líkania. LJÓS í MYRKRI. Ef þú ert í myrkri vegna ein- hvers undarlegs og óskiljanlegs mót- læt>s, þá hræðstu ekki. Lifðu í trú- festi og kærleika, efastu ekki og spurðu ekki hversvegna; ber byrði þína í kyrð og lærðu að syngja, meðan þú líður. Guðs auga vakir, og hann mun framleiða eitthvað gott og fagurt af öllum tárum þínum og raununi. Á slíkum reynslustundum getum vér sagt með eins miklurn sanni — eins og þegar bjartast og glaðast er: »Þú bendir á veginn!« Ein- mitt þessi vegur, er virðistsvodimm- ur og ófær, er sá vegur, sem guð veiur. Þannig er guðs vegur ávalt hinn rétti. »Og hann leiðir mig á réttan veg.« Guð leiðir oss aldrei á rangan veg. Vegurinn getur verið brattur; en hann leiðir til þvílíkrar dýrðar, að vér í gleðinni munum gleyma þyrnunum á veginum. KRAFTUR í VEIKLEIKA. Trúnni fylgir hluttekning. Vor veikleiki sameinast Krists almætti. Hjá oss er veikleiki, hjá honum mátt- ur. Brjóst-barnið svengir og hin elsk- andi móðir gefur því saðning. Þá er barnið og móðirin ánægð. »Komið til mín! Trúið á mig! Haldið mín boðorð! Minn krat'tur nægir þér«! þannig talar drottinn vor og meistari. Og þegar vér trúum honum og höldum oss fast við hann, veitir hann oss allan kraft, svo vér »eflumst af hans dýrðar mætti í algjörðum dugnaði, til alls háttar þolgæðis og stöðuglyndis með glaðværð«. Vinir mínir, hóllum oss ti! hans í öllum efnum, hvernig sem á stend- ur, í hverri neyð, er mætir oss. Þegar vér finnum oss veika og óró- semi ásækir oss - þegar vorii eigin kraftar eru þrotnir, þá komum til hans, svo hann, með sínum almættis krafti, fái haldið oss uppi, sínu heilaga nafni til lofs. Þá inunum vér einnig fá að reyna og af öllu hjarta játa með sálmaskáldinu: »Drottinn er kraftur míns lífs«. Th. Cuyler. SÓLIN. (Eftir P. Heegaard.) ____ Frh. Það er því auðsætt að þetta veld- urafarmiklum örðugleikum, er menn vilja, ákveða hver efni séu í gufu- hvolfi sólarinnar. En þó hefir efnafræðingunum tekist að finna þar hartnær allar málmtegundir, í gufulíki. En þar sem einstöku málmar eru ófundnir enn, t. d.: kvikasilfur, lýsigull og gull, þá er ástæðan sú, að þessir málmar eru nær miðju sólarinnar sökum þyngd- arinnar. Ef til vill eru hin afarstóru sól- korn eða sólský í Ijóshvolfi sólar- innar mynduð af gulli eða lýsigulls- gufu eða öðrum þungum málmum í gufulíki. Það væri þá í raun og veru ekkert ólíklegt, að þessi »gull- ský« sveimuðu í gufuhvolfi sólar- innar er væri mynduð af loftkend- ari og léttari efnum. Það er enn þá efamál, hvort súrefni sé til í sól- unni, því það er engum efa bundið að þær línur, er sýna súrefni í sól- litunum, stafa aðallega. frá súrefni í andrýmslofli jarðarinnar, en það er þó ekki hægt að segja nema að sólin eigi ef til vill einnig þátt í að mynda þær. 7. Bygging sólar. Mörgu hefir verið getið til þeg- ar ræh hefir verið um hvernig sól- in muni vera að innan. Er hún föst, fljótandi eða loft- kend? Nokkrir eru þeir er halda að hún sé loftkend, en efnið sé þó við- líka þétt og tjara eða hunang. Vér Iítum svo á að hyggilegast sé að segja eins og er að vér höfum alls enga hugmynd utn, hvernig efni því er varið, sem sé innan í sólar- unni sjálfri, þar eð það er háð af- skaplegum þrýstingi af ytri lögunum og þar að auki í mörg þúsund stiga hita. Að öllum líkindum er efnið þann- ig, að það getur hvorki kallast fast, fljótandi né loftkent heldur mun það vera í því ástandi er oss mun vera með öllu óþekt. Neðri lög sólgufuhvolfsins er mestmegnis mynduð af glóandi málmgufu, en í efri lögunum, lit- hvolfinu, eru að eins léttustu loft- tegundirnar, t. d.: vatnsefm. Lit-

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.