Gimlungur - 12.10.1910, Page 1
HeimilisvinurinN
mánaÖarrit
til skemtunar og fróöleiks
og kostar Sl.OO um árið.
einstök liefti 10 cent.
Maple Leaf
prentfélagið leysir af
hendi alskonar prentun.
Gott verk og fijót skil.
Sanngjarnt verð.
Blað fgrxr búenduv 09 \)erHaroeuu.
I. ARG.
GIMLI, MAN., 12. Okt. 1910.
Nr. 29.
| Karimanna iatnadur,
með ný-tízku sniÖi aí mismunandi
gæðurn, með
1 MJÖG NIÐURSETTU VERÐI
SI€UiöSS.ON & THÖiVALPSON,
% w
yv JRiosa WKair'K.o'gsui'. mkccjBrmthim g*vái»ár.-? j *flEaowuiaaaa;£aafcygMt jy>y jýpjgrósc’TOns:
~ —
o
f-MWÍ 1
3
p
Í3
jiH
hLT-HJTvJ
TNTGHi
Un.
í v audaöasta osr bezta gest.ejafahúsiö í bœnum. Hinn ákjósanlegasti staður fyr
fólks, sem vill njóta liins hreina cg- hressandi vatnslofts.
J- G- OHRISTIE, EIGAN DI.
| Almennar Fréttir. {
Eimskipið ‘New York‘, sem var
eign Néw York gufuskipafélagsins,
sökk til botns pann 3. ]j. m., hlað-
ið af kolum, er pað átti áð flytja til
Owen Sount, Gnt. Fyrir duguað
skipstjóra komst skipshöinin öll af,
en 2,200 ton af koluin töpuðust par.
Skaðinn cr metinn á $75,000.
Ethel Le Ncve, sú sem handtek-
in var með Dr. Grippen, kvað vera
í })ví sálarástandi nú, að læknar
segja-, að ef hún verði yfirheyrð í
})Cssu ástandi, pá muni pað eyði-
ieggja heilsu hennar. Sjálf sCgitt
iiún fyrirfara sér strax og hún i’ái
tækifæri til [jcss.
75 gufuvélar lét C. P. Ry félagið
hyggja í ágústinánuði, og síðan hala
43 verið bygðar, og ])ó er búist við
að félagið fmrfi að bætavið sigfjölda
mörgum vélum ehn f>á til j>ess, að
gcta mtett flutningsþÖrfunum.
Maður að nafni Cárlo Fornaro,
var tekinn fastur fyrir 8 mánuðum
síðan, og settur í faogelsi fyrir ein
árs tímahil, fyrir að gefa út bók <r
liann nefndi ‘Diaz, The Czar of
Mexico', fcr hann [>ar allhörðum
orðum um landstjoj;ann í Mexieo,
scm fanst sér misboðið, lét [>ví
stjórnin síekja hann til New York
og lmeppa í árw-íangelsi í ‘Black-
well Islandk En Fornaro hef?r wjálf-
sagt hegðað sér vcl í fafigeisinu, ]>ví
eftir 8 mánuði var hann laus látinn.
Dögarhann kom heim aftur til New
York, var honum vel fagnað, og
situr nú í- veizlum og heimboðuni
dags daglega, hjá stórmennum og
vinum sínum, sem fagnamjögheim-
komu hans. Fornaro kvaðst hafa
vitað [>að, J>egar hann ritaði bók-
ina, að liún myndi kosta sig fang-
elsisvist, cn scgir að sér hafimeð'
henni tekist að láta alj>yðuna vita
sumt, sem hún hafi ekki áður vit-
að, en sem.hana hafi varðað miklu.
Það er j>css virði, að fara var-
lega með J>essar gasoline oldavélar,
sem fólk er nú sem óðast að kaupa
víðsvcgar. Blöðin flytja fréttir af
slysförum dags-daglega, sem hljót*
ast af [>essuni cldavélum.
Alt af er verið að lierða meir og
meir á böndum ]>eim, er snerta J>á
| scm troða götur bæjanna, og hafa
I lítið fyrir stafni. Þess konar pilt-
um er sópað inn í fangaklefana svo
tugum skiftir daglega. Yfirvöldin
láta [>að ekki duga, pó J>essir rnenn
hafi töluvertaf skildingum nieðferð-
is, ef [>eir geta ekki gert. nægilega
ljósa grein fyrir hvar p»eir vinna, og
hvar ]>eir eigi licima.
Dr. Lucy Taylor, sá fyrsti kven-
maður sem útskrifaðist sem læknir
í Bandáríkjunum, dó í l .awrencc,
Kas, ]>ahn 4. ]>. m. Hún var álit-
in ágætur læknir.
Einn hefir nýlega flogið í flugvél
frá Spáui til Frakklands, og liepn-
aðist ferðin vol. Hanii byrjaði flug
•fiitt í San Sebastian á Spáni og
heindi förinni á niilli fjallatoppanna
á Haye og Pezquibet fjpllunum,
fylgdi svo Bidassoa-ár dalnum ti!
sjávar, er liann svo flaug yfir. til
Biarritz á FrakkLandi.
Borgarstjóranum í Wliamza á
Spáni, var s/nd morðtilraun [>ánn
4. ]>. m., á J>ann hátt að setja
sprengiefni undir gluggaá starfstofu
hans í bæjarráðsliúsinu. Ekki tókst
beim að meiða borgarstjónmn en
byggingin stórskemdist.
Kona var nvlega handtekin fyrir
að gera tilraun til að flytja varning
yfir landamærin í barnakerru, í [>ví
wkyni að sleppa við að borga toll.
TollJ>jónunum syndlst barnið, wem
hún ók, vera nokkuð eiukennilegt
að vaxtarlagi, langaði J>ví til að
wkoða blessaðan ungann, en |>egar
til kom, fundu ]>eir ekkert barn, en
í 'J>ess stað var kerran hlaðin með
tollskyldum varningi, er hún hafði
keypt fyrir liandan landamærin.
Sir Thomas Sliaughnessy, for-
maður C. P. R. félagsins, cr vænt-
anlegur hingað vestur bráðlega, á-
samt tveim öðrum háttstandandi
mönnum félagsins. Sir Thomas
byrjaði wtari' sitt hjá félaginu árið
1882. og var gerður að formanni
J>ess árið 1899. Hann hélt liátíð-
legan 57. afinælisdag sinn, [>ann 6.
[>. mán.
Alt af elga J>eir í hálfgerðu iiasli
með hinn svo kallaða Panamaskurð,
hann er alt af að téfja fyrir á ein-
hvern liátt, qg ny'lcga braut. svo úr
bökkum hans, að álitið er að mán-
aðartíma [>urfi til að hreinsa liann
aftur.
Það liefir verið komið með þátil-
lögu, að stjórnin í Bandaríkjunum
gæfi út [>að laga-ákvæði, að allir
sjálfhreyfivagnar skuli sjálfsagðir til
afnota fyrir herlið landsins, hve
nær sem á [>urfi að halda, en ekki
er gott að segja livort J>essi tillaga
verður nokkurntírna lögð fyrir J>iiig
eða hvort hún öðlast sam[>ykt.
Hinir alj>ektu verkgefendur í
Winnipeg, Kelly Bros., eru um
[>essar mundir í málaferlum sín á
niilli, út af ágreining á skiftum á
tapi og ágóða félagwins. Einu af
bræðrunum hcfir á andanförnuni ár-
um, selt ærið mikið af eignum, er
hann heldur fram að hafi/tilheyrt
sér einum, en hinir bræðurnir við-
urkenna [>að ekki, en segja að eign-
irnar hafi tjlheyrt félagsskapnum,
og að ágóðanum hefði átt að skifta
á rnilli allra bræðranna.
Menn eru liræddir um að ske
knnni að kólerusykin flytjist með
skipum frá Ítalíu til Ameriku, of
eru [>ví að gera alt mögulegt til að
sporna við {>ví, að svo verði.
Syki pessi geysar mjög æst um
[>essar mundir í Ítalíu, sagt að í
borginni Neapel einni, sé dáið yfir
1000 manns.