Gimlungur - 12.10.1910, Page 3
Nr. 29.
GIMLUNGUR. 1. ÁR.
115
Framhald.
‘Sá maður getur myrt hana, nær sem vera skal'.
‘Rann þorir ekki að snerta liár á höfði hennar, því
hann veit að ég gruna hann um að hafa þegar myrt hana,
en verri örlög geti beðið hennar en dauðinn'.
Það var komið frain yfir miðnætti er þau fóru út úr
kirkjugarðinum og húldu á brantarstöðina.
Það nægir að geta þess, að Brandon hafði gert ráð-
stafanir við kirkjugarðsvörðinn utn, að hafa líkið til, svo
að frú Kate gæti skoðað það í næði.
Jlrandon hafði nú komist að laun um fyrirætlanir
Knight’s. Hann vissi, að liann hlaut að Starfa skyndilega
og eftir föstum reglum. Hann varð að finna Renie sem
fyrst, þar sem hann nú vissi að hún var lifandi.
Þá or hann kont á vagnstöðina, frétti hanu, að eim-
lestar var von á næslu stöð.
Það var ovðið of seint til þess að fá kcyrslu, og frú
Kato stakk upp á því, að þau skyldn ganga til hrautar-
stöðvanua og komast þannig þrent til fjórum stundum fyi
ií brautarstöðvarnar
Þ.nt gengn saman eftir veginum og voru að fara yfii
hrú, nr skot, reið af, rétt við eyrað á Brandon.
‘Beggist niðuv, frú‘, hrópaði Braudon ; þau fleygðu
sór bæði flötum á brúarpallinn.
Hann var ekki hið minsta of fljótur, 'því annað og
þt'iðja skotið reið af all-nærri þeirn .
Brandon iét þegar ríða af þrjú skot.
XIY. KAPÍTULI.
Skammhyssuskotin á bhúnni.
Brandon þóttist þess fullviss, að þeirn hefði verið veitt
eftirför.
Að eins einn maðnr hafði ústæðu ti! að veita honum
0 ftirför.
Þegar er Brandon hleypti af skotumim, hættu skotin
nioiðingjanna.
Brandon læddist þangað, or mennirnir hefðu átt að
veva, en þar var engan að sjá.
Lftir litla bið reis hann á fætuv með spenta skamm-
byssuna, en engan mann var að sjá.
Hann hélt aftur til f, ú Kato og sagði: ‘
ið skúlum halda áfram, þeir eru lagðir á ílútta1.
Þau kornust klakla ist á brautarstöðina.
Þau voru s\o lieppin að koma á réttum tfma til að ná
í eimlestina, og komust bvátt til bovgavinnar.
Þæsta dag sást maðm í sjómanu.sbúningi vcra að
labba hjá húsi því, er Knight. átti heima í.
Ilann liélt sig kiingum lnísið í marga ldukkutíma.
Loks kom Knight út og fóv niður strætið.
Sjómaðurinn hélt á eftir honum, cn lét hann ekkj
verða sín vavan.
Kuight hélt áfvam i ll-langin spöl, og fór loks inn í
stórt vínsöluhús.
Lftir npkkura tíma fór sjóaiaðuvinn inn í sama húsið.
Knight stóð við veitingaborðið og var að ia'a við
svaðalegau maun.
Þcgar sjómaðuvinn kjm inn, vav ókunni 'maðurinn í
þanu veginn að stinga banka af banka-ávíshnum í vasa
sinn.
Hlálegu Iro á brá yfir andlit sjómannsins um leið og
",auu gekk að veiting; b vvðinu og bað um vindil, snévi svo
við og lét sem liaan ællaði út.
Rétt á eftir koni Knigl.t út úr liúsinu og hélt heim til
tiíu aftur.
HEFI KEYPT
þrotabús varning af ymsum tegundum, svo sem
ÁLNAVÖRU,
FATNAÐ,
LEIRVÖRU,
IIARÐVÖRU,
SLEÐUM og fleiru cg fleiru,
sem ég sel á mjög niðurscttu verði meðan birgðirnar
endast. Komið í tíma og náið í þessi kjÖrkaup.
GISLI JONSSON.
ARNES. -- MAN.
Sjúmaðurinn fylgdi honum ekki eftir, heldur dvaldi á
veittngahúsinu, þar til að hann sá mauninn, er stakk pen-
ingunum í vasa sinn, koma út.
Sjúmaðurinn veitti honum eftirföv, bg héldu þeir að
strætisvagni.
Maðurinn fór inn í vagninn og Brandon á eftiv
honiim.
Við váðhúsið fóv maðuvinn út úr vagninum, og hélt
út í þann liluta hæjavins, er heiðvirðiy menu koroa ekki í,
neina um bjartan dngi
Maðuvinn hélt að húsi einu ev leit fvemur illa út.
Nú gaf hann loks mevki það, er Bvandon hafði lengi
beðið eftiv.
Maðurinn leitgætilega í kving uin sig og liélt svo inn
í húsið.
‘Já, jué, mælti sjómaðurinn, ‘þú bjúst við að þév vvði
veiít efiivför, kæri hevra. Nú, við skulum sjá‘.
Auðséð var, að hús þetta var greið isóluhús, og á
neðsta gólfi var lé'.eg vínsölu-kró.
Inn í kró þessa fór sjótnaðuvinn og bað um glas af
víni.
Ogeðsleg kona seldi vínið, liún vétti gestinum flösku
og staup.
Þau mæltust við fá örð, sjómaðuvinn tók pípu úr vasa
síuum, fylti hana tóbaki, kveikti í henni og tók að reykja.
Efj.ii' lítinn tíma gekk konan inn í hliðavhevbergi og
skildi gcstinn einan eftir.
Ljótur spegill hékk á voggnum, og í rammann vav
4ungið mövgum nafnspjölduin.
Sjóteaðuvinn gekk að speglinum og lét sem hann vævi
að skoða sjálfan sig, en um leið stakk hann smámynd af
stúlku í rammann hjá nafnspjöldunutn.
Ilann fór aftur í sæti sitt, tók dagblað og. lézt fara að
Bóndi er bústólpi,
bú er landstólpi.
AÐ geyma korn.
t>að er ekki minstur vandinn að
varðveita kornið eftir að búið er að
þreskja það, og munu þ'að vera ti!-
tölulega fáir bændur í Nyja Islandi,
sem hafa þau húsakynni að geta
geymt það frá skemdum. T>eir,
sem hafa ekki nema lítið af korni,
láta það vanalega í poka og geyma
þá svo í útihúsum eða á fjósloftum
þar til þeir þurfa að brúka það.
Þegar maður athugar þannig geymt
korn, virðist manni, í fljótu bragði,
sem það hafi geymst vel og sé gott,
en við nánari athugun sér maður að
það er ekki svo. Kornið, sem tek-
ið er frá þreskivélinni, Iátið í poka
og svo hlaðið upp inni á fjóslofti,
og látið bíða þar um lengri eða
skemmri tíma, skemmist stórkost-
lega; við vitum að á fjósloftum er
allajafna raki og einnig í útihúsum,
sé þau ekki vandlega bygð, og ]>eg-
ar þessi raki kemst í kornið, orsak-
ar hann myglu. Kcrnið þornar
svo aftur, og er máske að ytra áliti
cins og þegar það var tekið fyrst af
akrinurn, en hefir tapað fóðurgildi
sínu við að blotna og myglu, svo
verður fúkábragð að því, sem á illa
við skcpnur, og þó þær éti það, þá
liafa þær ekki hálf not af því.
Kornið þarf að þurkast vel áður
en það er tekið inn í hús, og svo-
þurfa húsakynnin, sem það er geymt
í, að vera svo úr garði gerð, að ekki
komist að því raki. Bændur eru
alt af að sjá það betur og betur, að
eld i er hægt að geyma korn, svo
vel sé, í tréhúsum, og eru því farn-
ir að láta smíða afarstór járnhylki
til að geyma það í. Þessi hylki eru
svo stór, að þau rúma frá 100 til
1000 bushels af korni.
lesn.
Brátt komu all-inargir sjómenn inn í vcitingahúsið.
Þá er þeir sáu Brandon dulbúinn, kallaði eiuu á liann.
‘K#nidu laxi, og skeltu í þig sopa ineð'.
Eftiv þessu var Brandon einmitt að bíða, til þess að
leiða allan grun frá sér. Ilann slóst í félag nreð þeim.
Eull klukkustund leið þannig.
Mennirnir drukku og köstuðu teningum. Loksstakk
einn upp á því að spila npp á peninga.
Brandon liafði leikið svo vel sjémanti, að engan grnn-
aði hann hið ininsta.
Þeir settuít við lítið horð.
Þeir buðu Brandon að taka þátt í spilinu, og gerði
hann það.
lileðin þeir voru að spila, hættist maður í hópiun.
Braudon þekti þegar, að það var maðurinn, er tekið
hafði við peningum af Bayard Kuight.
Maðurinn liorfði áspilið urn tíma, cn tók svo að ganga
til og frá um lierbergið og skoða myndir á vrggjunum.
Brandon lét sein hana væri önnuni kafinu við spilið,
og misti þó ekki sjónar af niauni þciui, er hmn var á veið-
ii m oftir.
Loks staðnæmdist maðuiian við spegilinn. er Brandon
hafði stungið myndinui í.
Framhald.
UM UPPELDI BOLA.
1. Ekki skal bolum gefið sama.
liey og lcúm.
2 B.ezt cr að gefa þeim gott liey
og hafra.
3. Tvisvar í viku cr gott að gefa
bolunum salt, annaðhvort saltstein
eða þá þurt salt i jötuna.
4. Ekki ættu ungir bolar að vera
í sama fjófei og k/rnar.
5. Ekki ætti að leiða kyr undir
bola fyr en þeir eru tveggja ára.
6. Fullorðna bola má leiða 80
k/r undir um árið, en ekki nenia
eina kú á hverjum degi.
,7. Dáglega þarf bolinn að fá
hæfilega lireyfingu útivið, og er það
hentugast með því móti að nota
hann við hæga keyrslu.
8. Ur því bolinú er ársgamall,
er rétt að láta hring í nasir hans.
9. Ðaglega ætti að kémba og
bursta bolann.
Bolar geta orðið alt að 1(1 árit
gamlir og góðir til undaneldis, ef
réit er með farið.