Gimlungur


Gimlungur - 12.10.1910, Qupperneq 2

Gimlungur - 12.10.1910, Qupperneq 2
114 GIMI/UNGUR. 1. ÁR. Nr. 29. Cnmlungur. Er géfin út hvern miðvikudag að Gxmu, Manitoba. ÚTGF.FENDUR: A\APLE LEAF PRINTINQ & SUPPLY Co.,Ltd Gimjli - Man. Árgtmgnr blaösins kostur í Ameríku$1.00 og1 er svo til ætlaijt. að áskriftar gjaldið sé borgað fyrir fram. Einstök númer af b'aðinu kosta 5 cent. Gísli P. Magnússon, Ritfltjóri og ráðsmaður. jóhannes Vigfússon, prentari. Auglysingar, sem eiga að f írtast í blaðinu þurfa að vera komn- ar iun á skrifstófu blaðsins í seinasta lagi fö.stu- dagskveld svo þœf uái til að koma ut í næsta blaöi fcmr áf eftir. Það sama er með allar breyting- ar á stat/dapdi auglýsingum í bláðinu. Verð á stná nuglýsingum er 25 cents f.vrir hvem þumlung dálkslengdar eða 75 cts., um mánuöinn. Á stœrri auglýsingrum.eða auglýsingrum. sem eiga að birtast í blaðimi fyrir lengri tíma, er afs'.áttur gefinn eftir samninguni. Viðvíkjamli pöntun, borgtin og allri afgreiðslu biaösins eru menn tieðnir að snúa sér tii ráð.s- mannsins. Kaupendur eru vinsamlega beðnir að srera að- vart ef þeir skifta um bústað.og gefa sína fyrver- andi úritun ásamt þeirri nýjtt. Árilun til blaðsins er: GIMLUNGUR. P. O. BOX 92, Gl M LI, M A N . Midviiojdaginn 12. Okt. 1910. Hvar erum vér. l>að getur verið gott að staldra stöku sinnuni við, og gæta að [u’í, lxvar vér erurn staddir. — Hvort vér erum á réttri leið, hvað xnargir eru f)ss flaniferða, hvort vér cruni með [>eini frcmstn eða öftustu í för- inni, cða par initt á milli.. Vér purfum alt af að gæta að [>ví, hvort vér erum á framfara eða afturfara vegi; hvort vér vinnmn, nokkuð gott cða parflcgt fyrir sjálfa oss eða aðra. Sá, sem cinliverntíma hefir yerið á ferð með mörgum flamferðainönn- um, semallir hafa lagt jaí'n sncmma upp frá áfangastaðnum, hcfir eflaust tekið cftir J>ví, hvað erfitt er að halda hópinn daginn til enda. Sumir luvfa potið langt á nr.dan, aðrir dragast langt aftur úr og svo aðrir [>ar mitt á níifli. ]>að er cins og alt af leggist ein- liver farartálmi á leið sumra manna, svo [>eir sé eins og dæmdir til [>ess, að verða langt á eftir öllum flarn- ferðamönnum sínurn. Og [>að er ckki nóg með [>að, að J>eir ern hin- ir síðiifltu, heldur tcfja J>cir einnig för samferðamanna sinna, seni eru J>annig l.yntir, að vilja ekki slíta fé- lagsskapinn við samferðamenu sína. Pannig gengnr J>að til á líf.-hraut vorri, í sjálfri lífsharáttunni. I>ar gengur rnönnum cinnig erfiðlega að halda lrópinn. Sumir komast langt á undan, aðrirverða langt á eftirog svo fjöldi f>ar á milli. I>að gengurmörgum crfitt að læra að lifa — læra lexíur lífsins, læra [>að, að komast vel áfram í lrcimin- um og verða nytur og uppbyggilegl ur maður, bæði fyrir njálfan sig og J>að mannfélag, sem hann lifir sam- an við. Lífsbarátta mánnanna verður alt af niisjöfn, og sömulo.iðis J>að, livað menn bera rnikið úr b/tum úr hcnni; J>að fcreftir ]>ví, Iivað meiin nota dyggilega krafta sína. Vitan- lega standa rnenn alt af rnisjafnt að vígi, eru misjöfnum hæfileikurn gæddir, og hafa misjafnlega góðar kringumstæður og tækifæri að koma sér áfram í heiminum. Samtverð- ur J>ví ekki neitað, að mögulegleik- arnir erú allra. Oft liugsa inenn sem svo: væri ég ríkari en ég er, þá flkyldi ég gera petta eða hitt, og væri ég cins vel að mér, og eins vel gáfaður eins og pe-.si eða hirin, [>á skyldiég hafa komist cinsvel áfram og liann, og orðið eins mikill maður. Flestir eiga meira til í sjálfum sér, heldur en {>eir kannast við, hícði fyrir sjálfum sér og öðrum. Mannsins bezti auður er hans cigið þrek og hyggjuvit, og fæstir geta hrósað sér af [>ví, að }>eir bafi lagt alla sína krafta fram, eöa að |>eir á cngan liátt liafi betur getað auðg- að anda sinn og aflað sér pekkingar, en ]>dr hafa gert. I>áð er gott að vera góðum hæfileikum gæddur og hafaskilyrði til að geta riotað [>á vel, en enginn skyldi draga sig í hlé fyr- ir [>að, [>ó hann sjái aðra sérfremri. Sá, sem reynir á allan diátt að æfa og nota sem bczt síua andlegu og líkandegu krafta, er alt af að búa sigundir nyja framsókn; hann verð- ur mikilmennum skeinuliættur [>eg- ar á liólminn kemur. Sá, semhefir gott hyggjuvit, sterkt viljaprek og hraustan líkania, stendur ef til vill bezt að vígi í framsóknarbaráttu lífsins. Knnjui vcrður maður var við [>á trú, og [>að ekki (ijá all-fáum, að staða þeirraog lífskjör séu fyrirfram ákveðin og takmörkuð, {>eir verði ]>ó aldrei annað en |>að, seni [>eir eigi að verða. NOTIÐ HUNANG. Hunang cr eittáf beztu næringar- efnum vorum og auðvelt að melta. t>að samlagast blóðinu snemma og evkur [>að, um leið og [>að fram- lciðiY liita. t>að eykur svef'h sé J>að borðað að kvcldinu og mykir haigð- irnar. l>að er gott lyf gegn gigt, hósta og innkulsi af /msu t.agi, gott sárameðal, læknar liálsbólgu og kverkakycf. lfa.fi kálk eða. Jeitthvað annað farið upp í augun, cr gott að að ]>vo úr vatnsblönduðu bunangi. Gegn kuldabólgu og skinnsprungu cr paðoggott. Næringarcfni cru nieirií liunangi en eggjum, smjöri, fi.flki, og kjöti. d>að styrkir melt- inguna ogeyðir syrurn í maganum. Trú og trúleysi. 4* Ernest Renan, hinn alkunni franski guðfræðingur, segir svo í einu riti sínu, sem hefir að færa minningar frá æskuárum hans: Engin sönnun er fyrir [>ví, að í heiminuin sétil sjálfsafvitandi mið- depill, sál allra hluta, en pað er heldur ekki neitt, sem sannar hið gagnstæða. Vér sjáum ekki neitt í allieiminum, sem sfni fyrirfram liugsaða cða ráðna athöfn. t>að md röksanna, að cngin slík athöfn hefir átt sér stað svo púsundum alda skiftir. En [>úsundir alda er svo sem ekkert í óendanleikanum. I>að, sem vér köllum íangt, cr stutt, J>eg- ar [>að cr mælt með öðrum kvarða. Þegar efnafræðingur hefir undirbú- ið tilraun, sem á að standa yfir í heilt :ír, }>á snertir hann ckki til- finningar sínar allan J>ann tíma. Alt, sem [>ar gcrist., stjórnast J>á af lögum meðvitundarlauss efnis, cn ekkert er á, móti [>ví, að v i 1 j a hafa komið tilrauninni af stað, og að bánn láti aftur til sín taka, J>cg- ar tilraunin er búin. Milljónir smádyra liafa gctaðorð- ið tilinnan í tilfæringunum á pessu millibili. Ef srriádyr J>essi hefðu næga vitsmuni, myndu [>au geta sagt: ‘[>essi heimur stjórnast ckki af ncinum pcrsónulegum vilja'. I>au mundu haía rétt að mæla, að f>ví er sncrtir hiiin stutta tíma,sem pau hafa gcrt athuganir sínar, en J>au mundu liafa rangt fyrir sér, pcgar litið er á hina stóru heild. Vera má, að ]>a.ð, sem vér köll- um óendanleika, sé ekki nema cins og ein mínúta í milli tveggja stór- undra. Um ]>að, sem er hinumeg- in, getum vér að eins sagt: ‘vér vitum ekki‘. Vér skuluin ekki neita neinu, né heldur fullyrða neitt, vér skulum vona. Ógurleg andleg niðurlæging mundi koina yfir [>ann dag, er trú- in hyrfi af jarðríki. Vér getum sem /stendur verið án trúar, af }>ví aðrir trúa fyrir oss. I>eir scm ekki trúa, fylgjast með porranum, sem er meira og minna trúaður. En komi sá dagur, að múgurinn hafi euga trú framar, [>á munu jafnvel hinir hraustustu berjast eldlausir. Það mannkyn sein trúir á ódauð- leik sálariunar, er miklu dugmeira en hitt, sem ckki trúir á liann. Sanngildi mannsins fer alveg cftir peirri trúartilfinningu, sem l>fr í brjósti hans. frá barndómi, ogbreið- ir bké- .sinn og angan yfir Hf lians. Hinir trúuðu lifa á skugga. Vér lifum á skugga skuggans. A hvcrju muriu menn lifa cftir vora daga? I>rætum ekki um tegundir eða háttu trúarinnar; látum oss naigja að neita henniekki; höfum hug- fast pctta tvent: hið ókomna og [>að, að gcta dreymt. Þótt hin op- inberuðu trúbrögð, sem kölluð eru, hljóti óhjákvæmilega að 1 rcytast og líða undir lok, má [>að ekki verða til ]>ess, að trúar-tilfinningin liverfi cða deyi“. FAGRAR FJAÐRIR. Skrautlegur búningur liefir frá alda-öðli gefið ]>eim, er hann bera, talsvcrt gildi í annara augum, og [>ví ver er niörgum hætt við að mcta mennina meira eftir búningi peirra og útliti, heldur en eftir mannkost- um. Jafnvel [>ó ódygðir, er mcnn í raun réttri hafa andstygð á, séu skartinu samfara, bera menn ]>ó virðingu i’yrir J>ví, ef ]>að að eins er nógu ríkmannlegt. En komist mcnn eftir J>ví, að far- ið sé ofan í peirra eigin vasa til [>css, að ná ]>aðan fé }>ví, cr liinir skrautgjörnu kaupa fyrir dýrindis- - búning sinn og skrautgripi, J>áljúk- ast fyrst upp á mönnunum augun, og Jx'ir ba'tta að bera virðingu fyrir liinu skreytta fólki. Því fer fjarri, að hér sé leitaet við að gera lítið úr skrautlegum búningi. Hann er jafn réttbár og fegurðartilfhmingin, sem hefirskap- að hann, enmÖrgum hverjumhætt- ir svo við að athuga ekki kringum- stæður sínar og hina sönnu mögu- legleika, til að veita sér ]>að skraut og þá fegurðarbúninga, sem peir og pær oft og cinatt skreyta sig með. Þegar fegurðar tilfinning fátækl ings- inser komin ásvo liáttstig, að hann er farinn að reyna að halda í við [>ann ríka, }>á er hann sannarlega afvega leiddur orðinn, og J>yrfti að taka sér tíma til að athuga J>að, að J>ó fegurðar tilfinningin sé nauðsyn- leg, J>á hættir henni oftviðað breyt- ast í glysgirni, og sem slík að ná meira gildi í mannfélaginu, heldur en hún í réttu lagi á að hafa, J>ví að ágæti mannsins er mest um vert, en liitt skiftir minnu, J>ótt lótin er hann klæðist í, sé ei ríkmannleg; slíkt verður að vera í samræmi við hans efnahag. Ti! cru líka ýmsar fjaðrir fagrar, er bera af öllu skrauti í klæðaburði og öðru. Þær skreyta oss meir en hinn skrautlegasti búningur, og þcim fjöðrum ættum við að keppa eftir að skreyta oss með. Þessar fjaðrir eru t. d.: fagrir siðir, kurteist og j>ýðlegt viðmót, fagurt og tilgerðarlaust látbragð, sannsögli, trúmenska og iimburðar- lyndi. Þettá eru f>ær fegurstu fjaðr- ir, sem nokkur mannleg vera gctur skreyttsig með, fyrir utan }>að, sem. yær kostámiklu minna en j>ær, scm menn nú á tímum virðast keppa mest eftir að lilaða utan á sig. Rautt gler ígluggum, rauð.lampa- glös og yfir höfuð rauður litur, eyð- ir [lunglyndi. BMr litur eyðir galsa og gcrir menn rólega.

x

Gimlungur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.