Gimlungur


Gimlungur - 12.10.1910, Side 4

Gimlungur - 12.10.1910, Side 4
116 GIMLUNGUR. 1. ÁR. Nr. 29. Kaupma? ur-og gufuskipaeigandi, hr. Stephan Sigurðsson, er farinn að hagn/ta sér umbætur pær, sem gerðar hafa verið á Rauðárstrengj- unum, með J>ví að gera f>á skip- genga. Hann lætur nú skip sitt ‘Mikado* ganga reglulega tvisvar í viku, alla leið til Winnipeg, hlaðið með korðvið. Eins og til stóð, var héraðsréttur settur hér á Gimli f>ann 6. p. m., cn venju fremur fá mál voru á dag- skrá. Aðalmálið var á milli Sígurð- son & Thorvaldson og Einar G. Martin, par sem f>oir fyr nefndu kröfðust borgunar á ‘Promissor}' Note', er Einar hefði gefið f>eim, svo krafðist liann aftur á móti borganar ( fyrir 100 ‘cords‘ af við, er f>eir fé- lagar hefðF keypt af honum. Uar voru tvö vitni á hvora hlið, sem gerði dómaranum örðugt að kom- ast að réttri niðurstöðu í má'.inu. Að vitna yfirheyrslu afstaðinni áskildi dómarinn sér tíma til að yf- irfara frámburð þeirra, áður enhann gæfi úrskurð sinn. Seinna um dag- inn kvað hann upp f>annig lagaðan dóm, að Einar skyldi borganótuna, on [>fir féiagar kostnaöinn við mál- ið. Hr. Marino H. Hannesson var lögmaður fæirra félaga, cn B,,örn Benson varði málið fyrir Einar. ÁRÍÐANDI AÐVÖRUN TIL ÞEIRRA SEM STJÓRNA ÞRESKI- VÉLUM. Sextánda lagagrein í ‘Thresher’s Lien Act‘, fyrirskipar f>annig: ‘Afskrift af fæssum lögum, er fæst hjá Kinga Printer, skal vera fest á hverja f>reskivél í f>essu fylki, á meðan hún er brúkuð, og f>að skal vera skylda hvers f>ess, er hefir um- sjón yfir f>eim vélum, að sjá um að {>cssari lagagrein sé fylgt, og liver sá sem vanrækir f>ctta, skal undir- orpin sekt, sem ekki nemi meir en $10, og hvcr sá sein rífur niður eða skemmir pessa afskrift, f>ar sem hún er fest á preskivél, skal undirorp- inn sekt, er ekki nemi meir en $10‘. Biðjið um afskriít af f>essum lög- uin, og sendið heiðni yðar til JAMES HOOPER, - Kings Printer. WlNNIPEÖ, ------ MaN. (ÍT0 ■°"A*) ■°T0) °~í£) °T0) o^íjoj G. Sölvason í selur f),)N/í 9 | Singer saumavélar, A 'f De Laval rjóma-skil- j ’t vindur og , f Heinzman Pianos. f Fljót og áreiðanleg afrreiðsla. á Nyiega er fluttur liingað að Giroli, Sigurður Einarsson tinsmiður frá Wpg, og farinn að stunda iðn sína. Hr. Friðg. Sigurðsson iárnsmið- ur, er nyhúinn að hyggja sár stóra smiðju. Hann or nú betur undir {>að búinn að sinna síniím starfa, og hefir góð tæki ti! hcsta-járnitigar. Á síðasta bæjarráðsfuúdi kom sá bæjarráðsmaður, sem beðinn hafði verið að segjaaf sér embættinu, með bænarskrá, undirskrifaða af bæjar- ráðsmönnum, er bað hann að sitja áfram í embættinu. Hinn fyrnefndi- bæjarráðsmaður gat f>ess, um leið og hann lagði fram bænarskrána, að sig hcfði lcngi grunað f>að, að eitt- hvað hefði verið rangt við {>á fyrri. Ueir sem hafa í hyggju að byggja eitthvað héráGimli eða í grendinni í haust, geta sparað sér peninga með J>ví, að fá viðinn hjá H. P. Terge- sen kaupmanni, sem hefir miklar birgðir af alls konar byggingaefni. Heyrst hefir að J. P. Sólmunds- son eigi að taka við stjórn á Gimli Hótel í haust.___________ Nú er hr. Bjarnþór Lifman orð- inn einn eigandi að ‘Gimli Livery & Dray Stable'. Hann var áður meðeigandi í f>ví félagi, ásamt hr. B. Magnússyni og Tliorleifi Jónas- synl, er nú hafa báðir selt sinn part. Það er Ijóta k/rin, rauða kyrin ritstjórans, hún vanvirðir yflrvöld forboðna eplisins, eftir atvikum að dæma meira en nokkur önnur kýr. *— Hún ætti að skarnmast sín. Sendið pantanir til G. Sölvason. Box 111. £ W. Sdkirk. --------- Man. A TILKYNNING. I>eir scm kynnu að yilja fá hey- eða viðarleyfl á oftirfarandi iöndurn, geta f>að með [>ví, að snúa sér til hr. Gests Oddleifssonar að Geysir P.O., sem hefir algcrð umráð yfir [>eim. Section 4, 6, 16, 18, 20, 30 og 32, og vestur-helrriinga af sect. 10 og 28, öll í Tsp 21, 'R. 2 austur af fyrsta hádegisbaug. Enn fremur {>eir, sem nú f>egar kunna að vera húnir að heyja eitt- hvað eða líöggva eitthvað af við á f>eim, ættu að komast að samningi við lir. Oddleifsson, um borgun fyrir {>að, til að komast hjá örðugum af leiðingum í f>ví efni. TH0RDARS0N, KJÖTSAIJ. Pósthólf 307. Man. • TTTT+TTTTTTTTttTTTTTtrfT* | 1 .910 0CT0BER 1910 A Su |Mo Tu We Th Fr Sa A k I í Á, M 2 3 41 5 6 7 8 w *■■■■■ =.-=.•:■■■ ■-==L 9 10 U| 12 13 14 15 Nytttungl 3. E.yrsta kv. 10. r 'i 16j 17 18 19 20 21 22 Fult tungl 17. Síð. kv. 24. L . i 23 24 25! 26 27 28 29 30 31 | SIGURDSSO FISKI K A U P M A Ð U R Verzlanir í Manitoba ad Gimli, Hnausa og Hecla. 1 Alla tíma nœprar byrsrðir af öllum tegimdum af Matvöru, Álnavörti, FatnaOi karla opr kvena, Skótaai, Harövöru, Glervöru og Teirtaui. GlugfÉTlim, Ilurðum og öllu .byggingrarefni. Fiskimenn geta sparað sér peninga, er þeir fara a3 kaupa til vetrar vertíöanna, með að koma í Gimli vcrzlanína og skoða hinar nýkomnu byrgðir af alskonar órvals tegundum af í T J H A U ST OG VETRA R VARNINGI. % Hæðsta markaðsverð ætíð borgað fyrir alla bœndavöru. Kaupir og verzlar mcð Korðvið. ^ Talsími Númer 17. Pósthólf Nómer 333. Gimli, Man. V. HEAP, I. Ö G M A Ð u R SEI.KI&K. WINNII'EG OG GIMI.I. G. P. Maifnússon, er umbóðsmaður hans á Gimli og annast um innheimtingá skuldum, útbóning á alslags samuingum og liver öiiuur löginanns störf. Sanngjamt verð og fljót afgreiðáía áöllu. Pós hólf nr. 92. Talsími ur. 16 og 23 ■ & MÁlyARI 2 2 j ’ TckuraC sér alskanar málningar bæ6i ulan y lióss og innan, einnig málningu á plastri. W Gott verk og sanngjarnir skilinálar. A ?X< Talsími nótner 5. v hc Gimli, ?/lAN. T -■>. »>. I. X >. X ^J.I- J. .U- .1 ■>- .*-> J. v í- !• !- t á móti C. P. R, vagnstöðinni á Gimli. Viðgemingur hínn allra besti, vönduðustu tegundir af víni og víhdlum. j G. Ií. SÓÉMUNDSSON, eigandi. Talsími nómer 14. / jí A »*> i*r r?r -A, rí* nT.y - jr JrA 1>V ■< ► ► ~ t* GlMLI, ---------- Man., hefir ætíö nœgar byrgðir af KAIyKI, CEMENTI OG MÚRSTEINI. Ilann hleður reykháfa og kjallara. Gott verk Fyrirtaks verð á öllu í DIJNN’S LYFJA- BIJÐINNI Á GIMLI. CkóLarnir eru nú byrjaðir aftur eft- D ir sumaffríið, pg nú [>urfa börnin að kaupa sér skúlabækur og ritföng, en [>að fæst livcrgi ódyrara en iijá Dh. S. DUNN. Hann selur : “Scribblers* ‘, ritb’y, reglustikur, fyrirskriftabækur, dráttl>ækur kenslubækur og alt annað, sem skó!a!>örn [jurfa með í skólanum. Dr. S. DUNN. Gimli.----Man. ELSTA og BESTA RAKARABÚÐIN Á Gimli, Man. J?. Wdordarson^ EIGANDI. w •3 S 4 ................... .........................................r ,'HfTtTTVT;Ff'lTÁlfVfVTTTTVrí &1 ogsanngjarnir skilmálar. Finnið hann eða \tr skiljið pantanir eftir á skrifstofu Ginlungs. /k’ihiir Zerou T Annast uYn flutnfltg á fólki ogr varningi. Hefir allann hinn Ijezta titbdnaS. Kaupir seltir og skiftirá hestum. Einniðliann, þaö borgar sia' 'fyrir yður. Tálsími nömir 1. 4| GIMI.I, g; MAN. | B. B. OISON, f NOTARY PUBLIC CONVEYANCIÍR E T C c Útbýr eignabréf, Krföaskrár, Veðskuldabréf % og alslags samninga. Gott verk og fljót skil. > Fyg óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og « nær, þegar þeir þu'rfa að láta gera einhvers- \ konar samninga. Sömuleiði^ set ég hós og * eignir manna í eldsábyrgð. $ Pósthólf 330. Talsími Nr. 2. | GIMLI, MAN. J. J. Sólmundsson. , GIMLI, --- MAN. Hefir ágæta hesta og útbúnað, bæði til keyrslu og fyrir farangur. xEtíð reiðubúinn að sinna mönnum. Sanngjarnt verð. Central stræti. Telefón nr. 15.

x

Gimlungur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gimlungur
https://timarit.is/publication/184

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.