Gimlungur - 07.12.1910, Side 3
Nr. 37.
GIMLUNGUR. 1. ÁR.
157
Hvað er ómenska?
(Lauilega þýtt).
Otnenska er einn af f>eim löstum,
sem fylgir sumum mönnum, og kem-
ur hún fram í ymsum myndum, og
oftast á f>ann hátt, að menn verða
sjálfir ekki varir við hana, eða trúa
jbví ekki, a3 f>eir hafi neitt f>ess-
háttar til að bera.
Ef að til dæmis að unglingnum
er bent á, að f>að sé ómenska af
honum, að slæpast um göturnar og
gera ekki neitt, f>ó nóg af vinnu
bjóðist alt í kringum hann, {>á leg-g-
ur hann augun aftur og segir: “Það
er ekkert til að gera“.
Hvenær lfður f>að augnablik yfir
oss, að ekkert sé til að gera? Hve-
nær erum vér búnir að inna af hendi
alt f>að, sem lífsskilyrði vor út-
heimta?
Efvérerum árvakrir áhugamenn,
f>á finnum við ævinlega nóg til að
gera, f>ví fleira kallast verk en f>að,
að vinna fyrir aðra fyrir ákveðnu
kaupi. Vér getum skilið, að oft
komi f>eir tímar fyrir, að einn eður
annar liafi ekki tækifæri að vinna á
f>ann hátt, en f>á er nóg annað til,
ef maðurinn er vinnugefinn í orðs-
ins fyilsta skilningi. Ef ungling-
urinn t. d. hefði f>að hugfast, að
nota f>ann tírna, sem hann er ekki
að vinna fyrir peningum, að upp-
fræða sig í einu eða öðru, f>á findi
íann f>að út, að hann f>yrfti aldre
að vera iðjulaus, né hafa ástæðu tii
ið segja: “t>að er ekkert til a
ger i“.
Sá tími se.n hann eyddi í upj -
fræðs'u á sjálfum sér, gefur af sér
eins mikið eins og vinna fyrir aðra,
sem til peninga er metin, og f>að,
að hafa ekki dug og skerpu í sér til
ið nota’ gefinn tíma á neinn annan
hátt en f>ann, að slæpast á götum
úti, hvort f>að er heldur karl tða
kona, er ómenska.
E>að, að piltar á tvítugs aldii
þurfa að vera upp á föreldra sína
kornnir með föt og fæði, er ó-
menska.
Að fullhraustir karlmenn liggi
inni í rúmi, totti pípu sína og lesi í
bókum og blöðum, á meðan konan
sagar viðinn f eldfærin, f>að er ó-
menska.
Neita vinnu fyrir sæmilegu kaupi,
en ganga í búðirnar og biðja verzl-
unarstjórann um lán, f>að er ó-
menska.
Að hafa enga ákveðna, fast.a
skoðun á nokkrum málum, en játa
og samf>ykkja alt, sem aðrir segja,
f>að er ómenska.
Að standa í öilum félögum, sem
maður hefir tækifæri til, en gera
ekkert gagn neinu peirra, (eins og
títt er með f>á, sem vilja teljast með
mörgum félögum), pað er ómcnska.
Að standa hjá og horfa á bróður
f>inn barinn eða honum misboðið,
en gera ekkert til að hjálpa, f>að er
ómenska.
Að róa undir, ■ en f>ora aldrei að
koma upp á yfirborðið, f>að er ó-
menska.
Að tala vammir og skammir um
náungann f>egar hann heyrir ekki
til, en ætla að éta hann upp úr
sméri, að honum viðstöddum, f>að
er ómenska.
Að nota sér neyð annara og vera
útsetinn eftir svoleiðis tækifærum,
f>að er ómenska.
FRÍMERKI.
Newfoundland, sem Englending-
ar náðu fyrst yfirráðum á í Vestur-
heimi, hefir nú, í minningu 300 ára
fagnaðarhátíðar nylendunnar, gefið
út einkennileg frímerki, er seinna
munu sæta talsverðri eftirspurn.
Eftir f>ví sem “Daily Mail“ seg-
ir, eru frímerkin af ellefu mismun-
andi tegundum, fremur stór og eins
til fimtán centavirði. Öll frímerk-
in benda á viðburði, sem átt hafa
sér stað í nýlendunni, og myndir af
iðnaðarlífi hennar.
Eins ccnts frímerkin syna mynd
af Jakob konungi, sem gefur John
Guy frá Bristol, skriflega heimild
til að stofnsetja nflendu í New-
foundlandi.
Þriggja centa frímerkin bera
mynd af John Guy, sem stofnaði
nylendu f>ar 1610.
Fjögra centa frímerkin beramynd
af seglskipinu “Endeavour“, sem
flutti Jolm Guy vestur yfir hafið.
356 HEIMILISVINURINN.
KONGUR LEYNILÖGREGLUM.
'Lofa þér að fara út hóðan, einmitt það, eftir að þú
hefir smánað konuna loínal Nei, ég held ekki‘.
Maðurinn þreif í gamla manninn og sveiflaði honum
í kringum sig.
‘0, vægðu mér‘.
‘Nei, þú skalt deyja'.
Alt af var framkoma mannsins jafn æðisleg og augna-
ráðið voðalegt.
‘Dreptu mig ekki‘.
‘Þú ert dauðans maðurh
‘Ó, góða kona, láttu ekki deyða raig', bað gamli mað-
urinn konuflagðið, er koraið hafði bonum í þessa klípn.
‘Dreptu hann ekki, Jón‘, bað konan og gerði sig
mjúka.
‘Jú, ég skal'.
‘Ó, vertu miskutmsamur, hann er gamall maður'.
‘En haun hefir smánað þig, hann hefir gert mér
skömm; hann verður að deyja1.
‘Láttu mig tala við hann eitt angnablik'.
‘Jæ-ja, talaðu við hanu'.
Konan gekk að baki Brandons og hvíslaði í eyra
honum:
‘Maðurinn miun er ósköp fátækur, bjódduhonum pen-
108a, þá lætur hanu þig fara‘.
‘Eg hefi enga peninga', svaraði gamli maðuriun.
‘Jú, jú, ég sá þig moð mikið af peninguur.
Það voru ekki rnínir peningar'.
‘Gerir ekkort til',
‘Hvar eru þau?‘
‘A skólanum'.
‘Eigið þér börn, sem eru svo gömul að þau gangi á
skóla?'
‘Já‘.
‘Hvar er maðurinn yðari'
Konan leit niður fyrir sig og reyndi að láta í Ijós
blygðunarsvip og — liræðslu.
‘Haun fór út til þess, að útvega sér vinnu'.
‘Jæ-ja, ég skal borga yður eiun dollar', og gamlimað-
urinn tók upp strauga af bankaseðlum og valdi úr eiun
dollar, er hann fékk kouunni.
Framkoma garala maunsius var eínkar eðlileg Og til-
gerðarlaus, en sannleikurinn var, að moðan bann var að
telja peningana, hafði hann nákvæmar gætur á konunui
bak við gleraugun sín.
Ilsnn þurfti ekki að sjá lymskulegu augun henuar og
eldinn, er í þeim braun, er hún sá peningaua, til þess að
staðfesta grun 6inn.
Hann fóklc konunni dollarinn, er tók á móti honum
og mælti:
‘Þér eruð elskulegur, gamall, góður maður, ég elska
yðuv, þér eruð svo géður'.
‘Þér evuð falleg koua, og ég hygg að þér séuð góð
kona‘, sagði gamli maðurinn sakleysislega.
‘Já, og ( okkar landi er það siðui, að þegar okkur er
gerður greiði, þá kyssurn við góðgeiðamann okkar; óg
ætla að kyssa yður, þér eruð svo góður'.