Gimlungur - 07.12.1910, Blaðsíða 4
158
GIMLUNGUR. i. ÁR.
Nr. 37.
Fimrn centa frímerkin syna mynd
af bænum Cupids, aðalstöð fiski-
manna Newfoundlands.
Tíu ccnta írímerkin bcra mynd
af pappírsgerðarmylnunni við Grand
Falls.
Tólf centa frímerkin bera mynd
Edwards konungs VII.
Fimtán centa frímerkin flytja
nrynd af George konungi V. Það
er fyrsta enska frímerkið með hans
rnynd.
NÆRINGARGILDI FISKS.
Læknir í St. Pétursborg, Slow-
zoff að nafni, hefir gert nákvæmar
rannsóknir viðvíkjandi næringar-
gildi fisks, í samanburði við kjöt,
og hefir nú opinberað afleiðing rann-
sókna sinna.
Hann segir meðal annars, að nfr
fiskur veiti líkama mannsins betri
næringu en kjöt, af J>ví hann sé auð-
meltari en það.
Reyktur fiskur af /msum tegund-
um, veitir líkamanum eins mikla
næringu og kjöt, og er jafn auð-
meltur og pað.
Ekki virðist rússneski læknirinn
mjög hrifinn yfir purrum eða sölt-
uðum fiski. Saltfiskur hefir ávalt
verið álitinn kjarnmikil fæða, og
þegar f>að cr athugað hvc lítið vatn
geymistíhonum, leiðir pað af sjálfu
sér að hann er gagnleg fæða, en
rússneski læknirinn segir, að líffæri
líkamans eigi erfiðara með að veita
honum móttöku en kjöti, og J>ar af
leiðir auðvitað, að við verðum að
tyggja J>ann fisk eins vel og unt er.
DANSKIR SMÍÐISGRIPIR í
St. pétursborg.
Á árunum 1651—64 voru búnir
til tveir hnettir fyrir listaverkasafn-
ið í Gottorp.
I J>akklætisskyni fyrir greiðann,
sem Pétur mikli veitti Dönum í
stríðinu við Svía, gaf Friðrik IV.
honum stærri hnöttinn árið 1713-
Hnöttur J>essi er 11 fet í J>vermál.
A ytra byrðinu eru máluð öll lönd
og höf jarðarinnar ásamt borgum og
stórám. Að innanverðu erustjörnu-
myndir á himinhvolfinu. I miðju
hnattarins er kringlótt borð með
hringmynduðum bekk umhverfis,
sem 10 menn geta setið á.
Hnöttur J>essi er úr kopar, og er
hafður í húsi út af fyrir sig.
Vél, sem gengur af vatnsafli, læt-
ur peana hnött snúast einn hring á
hvcrjum 24 klukkustundum.
DÚKAR úr mjólk og
kórallar úr osti.
Það er ekki trúlegt að menn geti
búið til dúka úr rajólk, eða fram-
leitt skrautleg hálsmen, sem líkjast
kóröllum, úr osti, en satt er pað
samt. Á nokkrum stöðum í Norð-
urálfunni hafa verkstæði verið sett
áetofn, J>ar sem efninu kasein, cða
ostefni, er breytt í hinn svo nefnda
Galith, mjólkurstein, sem með því
að vera fágaður breytist í kóral,
raftotur (á tóbakspípur), penna-
sköft, skjaldbökukamba, hnappa,
pappírshnífa og margt annað.
A. P. Hansen, konsúll í Dan-
mörku, hefir ferðast um Þyzkaland
og Frakkland, til J>ess að kynna sér
aðferðina við J>essa kasein-fram-
leiðslu. Danir hafa komist að raun
um J>að, að [>að borgar sig illa að
búa til ost úr undanrenningu, og
hafa J>ví í hyggju að fara að dæmi
Djóðverja og Frakka, og búa til úr
henni mjólkursteins-muni.
FLUGUR.
Menn eru oft að hugsa um J>að,
hvernig flugurnar fari að geta geng-
ið neðan 1 loftum og J>ökum og lát
ið kroppinn hanga niður, en flestir
eiga bágt með að skilja J>að. Menn
skilja heldur ekki hvernig flugan
fer að koma fótunum neðan í loftið,
án [>ess að gera hringveltu til J>ess.
Tilfellið er að flugurnar, gagnstætt
fuglunum, auk J>essað hreyfa væng-
ina upp og ofan, geta líka snúið
j>eim nærri J>v.í í hring, og J>css
vegna getur flugan velt sér á alla
vegu í loftinu. Á hverjum fæti
flugunnar er lítil varta, og út úr
B Œ K U R.
— :o: —
Eftirfylgjandi bækur fást í bókaverzl
un Maple Leaf Prextfélagsins á
Gimli.
Fríða, skáldsaga eftir S. Bivertson,
í kápu ....... $0.25 í bandi $0.65
Skrítlur og smásögur, safnað
af G. P. Magnússyni ....... 0.2ð
Úr öllum áttum, ljóðmæli
eftir Jón Stefánsson ...... 0.25
Ljóðmæli, eftir Th. Jóhann-
esson ..................... 0.25
Blái roðasteinninn, saga ••• 0.10
Saga sannrar hetju, og fl. ••> 0.30
Kvitteringabækur (100 form) 0.25
Promissory notes (100 fórrn) 0.25
‘Lien notes'.................. 0.25
‘Drafts' ..................... 0.25
Sömuleiðis eyðublöð fyrir alls kon-
ar samninga.
henni vaxa um 1100 hár, hvert
J>essara hára gefur frá sér örlítinn
límdropa, og J>að er J>etta lím, sem
heldur flugunni fastri, pegar hún
gengur eða hangir neðan í loftum,
þökum cða öðru með kroppinn
niður.
Girðingastólpar, sem höggnir eru
í ágúst, endast lengur en J>cir, sem
höggnir eru um vetrartímann.
354_____________HErMILISVUNTJRINN ■_________________
Ó, góða, ekki, ó, góða, ekki J>að', svaraði gamli mað
urínn, í skrítn um tón, er gaf samt til kynna, að hann hefði
ekki svo mjög mikið á móti einum kossi hjá fallegu, ungu
konunni.
‘Ó, ég verð að kyssa yður', hrópaði konan, og alt í einu
kastaði bún sér á knén gamla manninum, vafði örmum um
háls honum og kysti hann í ákefð.
Á sama vetfangi opnuðust dyrnar og sterklegur,
skrokkstór maður, Jnælslegur í bragði, óð inn í herbergið.
Með ámátlegu öskri hljóp kouan úr knjám Brandons
og með reiðisvip miklum grenjaði hún sem æðisgengín:
‘Þú gamli kvennahundur, J>ú villidýr, að dirfast að
taka fátæka konu með valdi meðan maðuriun hennar er
ekki hoirna1.
Brandon lézt verða afarhræddur, og hræðsla haus varð
enn sjáanlegri, er maðurinn lokaði hurðinni af og dró stór-
an hníf undan stakki sínum.
‘O, þú gamli kvennaníðingur', andvarpaði konan.
‘Elskan mín, hvað hefir komið fyrir?‘ spurði nsaður-
inn í höstum róm.
‘Ó, elskulegi eiginmaður, þessi gatnli kvennahrókur,
þetta villidýr', og konan tók að gt'áfa, svo tárin flóðu nið-
ur kinnarnar.
‘Segðu mér, elskan mín, hvað hefir kornið fyrir, ef
hánn hefir smánað J>rg, þá drep ég hann‘, og maðurinn
leit reiðilega til gamlá mannsins, er vivtist vera búiun að
missa hjartað niður í skóna síni.
‘Ó, ég þori ekki að segja þér hvað hanu gerði'.
KÓNGUR LEYNILÖGREGLUM.355
‘Þú skalt segja mér það'.
‘0, hann sagði — hann hað mig um svo ósköp ljótt
og bauð mér peninga'.
‘Bauð þér peninga!1
‘Já‘.
‘Fyrir hvað hauð hann þér peniuga?'
‘Ó, ég þori ekki að segja þér fyrir hvað‘.
‘Ég sá þig á hnjánum á honum*.
‘Já, hann náði tökum á mér; ég hað hann að sleppa
mér, en hann vildi ekki gera það, og gamli flagarinn hefir
gert mér stnán'.
Maðurinn gekk að Brandon og mælti:
‘Hvað ert þú að gera hérl'
‘Ég kom til þess að tala við konuua þína um þvott',
‘Ó, þú gerðir það, einmitt það, og þegar þú vissir að
hún var ein og hjálparlaus, reyndir þú að færa þér það í
nyt?‘
‘Ég gerði það ekki, upp á æru og trú, ég gerði það
ekki', svaraði gamli maðurinn skjálfandi.
‘Þetta dugar ekki, gamli hundur, ég sá hana í faðmi
þér‘.
‘Hún settist sjálf í kjöltu míua‘.
‘Hvað! dirfistu að segja slíkt um kouuna mína‘.
‘Meiddu mig ekki‘. >
‘Ég skal‘.
‘Æ, nei, ég hvópa •'morð'1.
'Þú ætlar að gcra það, ha-iia‘.
‘Ó, lofaðu mérað fava út héðan'.