Gimlungur - 03.06.1911, Síða 3
Nr. 20.
GIMLUNGUR. 2. AR.
3
Böm og vinnuhjú.
Peningar peir, sem bóndinn borg-
ar vinnuhjúum sínum og vcrkið sem
pau afkasta, er ekki ]>að helzta atr-
iði sem athuga ]>arf við ráðningu
vinnuhjúa. Þaö er annað atriði
miklu pyðingarmcira fyrir bóndann
cn pað, hvað hann ]>arf að borgaog
hvaða vinnu hann fær í staðinn.
Plestir bændur hafa börn, sem ]>á
langar til að sjá farborða á }>ann
bezta hátt sem ]>eir geta. Ueir
vilja látaþau læraait gott ogmann-
ast, en vinnumaður og vinnukona
eru oft helztu kennararnir á heimil-
um bænda hvað eftirdæmi við kem-
ur) og ]>að sannast með því, hvað
börnin eru fijót að taka upp frnsa
háttu 1 látbragði og orðsprokum
eftir vinnuhjúunum, og fljót að
breyta til um siði og háttu undir
eins við komu nyrra vinnuhjúa, en
taka sérlega lítið upp eftir foreldr-
um sínum.
Er f>ví mikilvægasta atriðið fyrir
bóndann að íhuga eftir beztu föng-
um, við ráðning á vinnuhjúum, að
kappkosta ]>að, að fá góðar konur
og karla livað fratnkomu Jrcirra og
breytni við kemur, svo hann sé viss
um, að J>að sem börnin hans taka
upp eftir ]>eim og læra af ]>eim, sé
gott og holt.
Börnin gera kröfu til foreldranna
eftir ]>ví bczta, sem ]>au geta fengið
í uppeldinu, á sama tíma sem p>au
eru ]>ó meðtækileg fyrir f>að illa,
hvaðan sem ]>að kemur, en halda
pó foreldrunum ábyrgðarfullum fyr-
ir afleiðingunum.
t>að lifir lengur sá neisti sem glæð-
istí hugum barnanna á strætumúti,
en sá, sem glæðist fyrir innan skóla-
veggina. — Það er mannlegur
breyskleiki sem orsakar f>etta.
Skurðlæknirinn Politman í Loth-
ringen varð 140 ára; hann átti f>á
unga konu, sem f>jáðist af krabba-
meini, og ]>að mein skar hann upp
daginn áður en hann dó. Um hann
gengur sú saga, að hann hafi verið
fullur á hverju kveldi frá f>ví hann
var á 25. árinu. Plann átti í J>ví
efni sammerkt við skurðlæknirinn
EspagaoíGaronne, og hefir pað má-
ske átt sinn }>átt í }>ví, að liann varð
ekki nema 112 ára.
Elísabeth Durieux varð 140 ára,
p>ó hún drykki 40 bolla af ltaffi á
hverjum dcgi.
Dvergurinn Elisabet Walson, sem
var ekki nema 2 fet og 9 pumlung-
ar á hæð, varð 150 ára.
Risinn Jakob Donald, sem var
nærri 8 fet á hæð, varð rúmlega
120 ára.
ST ÁLFBIND AR AR
eru óumflýjanlega nauðsynleg áhöld við slátt
á hveii?t höfrum, byggi og öðrum kornteg-
undum. Bezta tegund af þeim er ávalt til
sölu lijá
G. P. MMNUSSON,
GIMLI, - MAN.
NÝIR KAUPENDUR
að öðrum árgangi Gimlungs, sem borga
fyrirfram, fá fyrsta árgang hans í kaup-
bætir. Fáheyrð kjörkaup.
4
Ég hafði ný lokið pessu starfi mínu, og var að
setjast niður, ]>egar húsbóndinn kemur inn til mín, og
spyr eftir þrælnum. Ég svara honum, að þrællinn
hefði farið út úr beykisverkstofunni, og strengt áður
]>ess heit, að hann skyldi ekki vinna ]>ar lengur.
Gyðingurinn varð nú hræddur um, að hann myndi
tapa þrælnum, og brá f>ess vegna við, og fór til
yfirvaldanna, svo að ráðstafanir yrðu gerðar til pess,
að liandsama hann; en pegar svo engar upplysingar
fcngust um pennan ímyndaða strokumann, ]>á var álit-
ið, að hann myndi hafa drekt sér sjálfur, og svo hugs-
aði enginn um hann framar.
Ég hélt áfram að vinna ]>arna eftir sem áður, og
p>ar sem ég hafði umsjón með öllu, cfaðist ég ckki um,
að ég fyr eða síðar mundi fá færi á, að koma líkinu svo
undan, að ekki yrði vart við.
Vorið eftir var ég einn dag sérri oftar önnum kaf-
inn við að losa vínið úr einu fati í annað, eins og við
vorum vanir að gera, og veit ég þá ekki fyrri til, en
hershöfðinginn kcmur inn til mín. Hann var drykkju-
inaður mikill, og einn af beztu viðskiftamonnum okk-
ar. Hann lét ekki sækja vínið í pclum og pottum, eins
og mörgum hættir við, heldurkom hann æfinlega sjálf-
ur í víngeymsluhúsið, og valdi sér eitthvert álitlegasta
fatið. Átta hraustir prælar voru svo látnir bera fatið
heim til hans í burðarstóli incð péttum tjöldum fyrir
glnggunum, rétt einsog hann hefði fengið sér nyjaam-
bátt, til ]>css að fjölga í kvennabúri sínu. Húsbóndi
minn syndi honum fötin, er ætluð voru til sölu pað
sumar, og stóðu pauítvcim röðum með fram veggnum.
Saga Vínsölumannsins.
EG er grískur að ætt og uppruna. Faðir
minn hjó í Smyrna; hann var vínsölumaður,
en fátækur mjög; ég var einkasonur hans,
og lærði ekki annað að gera, en að veita og
selja vín. Þegar ég var um tvítugt, öndúðust foreldrar
mínir, og var ég ]>á neyddur til að sjá fyrirmér sjálfur.
Ég kom mér J>á fyrir hjá vínsala einum, er var Gyð-
ingur, og dvaldi hjá honum i nokkur ár; en J>á komu
]>au atvik fyrir, er ollu gagngerðri breytingu á högum
mínurn.
Með stakri reglusemi, gætni og hirðusemi, hafði
mér smám saman auðnaít, að koma mér svoímjúkinn
hjá húsbónda mínum, að hanngjörði mig að ráðsmanni
sínum, og enda ]>ótt ég hefði enn ]>á aðal-umsjón á
heykisverkstofunni, og yrði sjálfur að vinna ]>ar endrum
og eins, ]>á var J>ó mér einum trúað fyrir, að leggja
síðustu hönd á vínið, hreinsa það, cgtappa }>að á tunn-
urnar
Á beykisverkstofunni vann præll einn undir um-
sjón minni; pað var svertingj, hár og herðabreiður
karlmenni mikið ,og fúlmcnni að.sama sbapi; hafði hús
bóndi minn oft átt fult í fangi með að fá har.n til að hlýða