Gjallandi - 01.05.1907, Síða 6

Gjallandi - 01.05.1907, Síða 6
6 GJALLANDI JVIilli steius o<>- sleggju. Embættismaunasonur meiri háttar þó, hefir heldur ölaglega hlaupið á sig, við ritstjóra þessa hlaðs, út af greininni »Bankastarfs- mennirnir« í síðasta tbl. »GjaIlanda«, svo nú er ritsjór- anum ljóst, við hvern þar er átt, og það urn leið, að þar heíir hann haft rétt fyrir sér, sem alstaðar annar- staðar, um það er hann flytur. Ráðleggur ritstj. em- bættismannssyni þessum, að hlaupa eigi svo hraparlega á sig oftar, þó hann taki til sín í hljóði, það er hann á — láti hann sér vítin til varnaðar verða. Kvenlýðurinn sumur hér í Rvík, virðist fremur lítilþægur í ein- stökum greinum; t. d. eru dæmi til þess, að 3—4 stúlk- ur af góðu sauðahúsi, ungar og efnilegar (að þær sjálf- ar álíta), gefa sig að gömhim og giftum körlum allar í einu. En þeim til bóta, skal það sagt, að slíkt er ekki gert nema í myrkri; þær skammast sín — auðvitað — fyrir að heilsa slíkum karli á albjörtum degi á götum hófuðborgarinnar. — Skemtilegt er myrkrið — Lögreglan hér í Rvík er að margra áliti nóg; það er þeirra »manna«, er álíta hnefaréttinn hæðsta rétt. En þeir er trúa eigi á slíkan rétt. Hvar er þá lögreglan? Hún er þá einhverstaðar annarstaðar, — hér er eigi verið að kasta steini á hina réttvísu lögreglu Rvíkur — heldur er verið að benda á Rvik í spegli sinnar eig- in myndar. Refur í sauðaklæðum, er her manns nafn, gerði þann hrósverða frœkleik (ef svo mætti komast að orði), að sýna mannkostiftHj sína á ritstj. »Gjallanda« með því að þykjast sýna honum í tvo heima (ef svo virðulegt nafn mætti viðhafa). En þeh’ er þekkja ritstj. fyrnefnds hlaðs, vita, að hann (ritstj.) er ekki neinn á- flogahundiir, og hefir ekki kynt sig að slíku. En slíkur

x

Gjallandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallandi
https://timarit.is/publication/185

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.