Gjallarhorn - 10.07.1903, Síða 4

Gjallarhorn - 10.07.1903, Síða 4
84 GJALI.ARHORN. Nr. 21 XO XO > > 3 n c x C3 '> to 't—» « 3 xo E ’5o c <u cn <u M— xO cd c3 is > n. c XO c <u <u E E C (U cc C rt JZ 'O >. 0) i— 3 •X < O C* o r—' '3 I J3 co _2 'O 3 Allir, sem ætla að senda ull til Noregs til tóskapar, ættu að senda hana til Hillevaag ullarverksmiðju við Stafangur, því frá henni fær maður fallega og haldgóða dúka og fljóta afgreiðslu. Snúið yður því sem fyrst til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: kaupmaður Ásgeir Pjeíursson Oddeyri og verzlunarstjóri St. Sigurðsson Akureyi. J Jaxdahbúð (Hafnarstræti 12) fást nú fjölbreyttastar og ódýrastar vörur í bænum t. d.: Sirz yfir 40 tegundir frá 17 til 35 aura al. Flonel hvít og misl. af mismunandi gæðum. Bomesi rósað, margir litir, frá 25 til 35 aura al. Hvít ljerept, bleikt og óbleikt, frá 16 til 30 aura. Tvistljereptin breiðu; svuntuefnið af þeim kostar aðeins 72 aura. Ullartau tvíbr. í kjóla og peysusvuntur, í öllum regn- bogans litum, kosta 75 aura al. Skozk tau í barnakjóla af mörgum tegundum kosta aðeins 38 aura al. Flöjel misl. og svart, gott í kjóla og peysusvuntur, 95 aura al. Borðdúkaefni tvíbreitt, al. 95 aura. Svart kiæði og enskt vaðmál, ágæt í peysuföt, frá 1.75 til 3 kr. Vetrarsjöl frá 5 til 16 kr. j , -------— J Mikið úrval. Sumarsjöl mjög skrautleg. J Stráhattar handa kvennfólki og börnum með tii- heyrandi blómum og fjöðrum. Kárlmannaföt ný frá 15 til 20 kr., alfatnaður. Yfirfrakkar nýir frá 15 til 20 kr. Karlmanns regnkápur. Hálslín hvítt og misl. margar tegundir af nýjustu tízku. Nærföt handa körlum og konum. Barnakjólar, drengjaföt og kápur handa ungbörnum og allskonar barnahúfur hv. og misl. Allt tillegg til fata er einnig til, svo sem: lasting, sjerting, nankin, bómull, millifóður og tvinni o. Ljáir, brýni, ljáaklöppur, hnífapör, sjálfskeiðingar, rakvjelar, hárklippur, skæri, skrár, hurðarlamir, handföng^krúfur^saumur, og margt fl. til húsa- bygginga- Mikið úrval af leirvöru, glervöru og postulíni. Göngustafir og regnhlífar handa körlum og konum. Ylmvatn, handsápa, hársmyrsl. N^Ienduvörurjnargskonar. Smjör, ostur margar tegundir. Brauð frá 0.16 til 1 kr. pundið. Ávaxtasafi, kjötextrakt, anchiovis o. fl. þessháttar, auk margra annara vörutegunda, sem ekki verða upptaldar. Verð á helztu útlendu vörutegundum, móti borgun út í hönd: Rúgur Pd- 7'/2 eyrir Bankabygg - 11 aura Rúgmjöl 8 - Hrísgrjón nr. i - i3 - Alexandramjöl nr. i . . . . - 14 - Kaffi - 44 - Melís í toppum - 22 - Melís höggvinn - 23 - Exportkaffi - 44 - Kandís rauður . . . . . - 28 - Púðursykur - 20 - Munntóbak - 200 - Róltóbak - i5° - Jœderens u/larverksmiðjur minna á sig. Umboðsmaður við Eyjafjörð er Kristján Guðmundsson verzlunar- maður á Oddeyri. m (.] Tvíbökur............... - 40 Skonrok................. - 16 Smíðatól “nstar ., ‘ 18 Grænsápa 1 kassa........ - 23 frá nafnfrægasta verkfærasala á Norður- ön Vara er af vönduðustu tegundum löndum (C. Th. Rom) eru seld með 0g álnavara sjerstaklega smekkleg. afarlágu verði. ÖIl íslenzk vara er tekin með háu verði. Akureyri, 6. júlí 1903. Eggert Laxdal. Gufuskipið „Krystal“ sendi jeg til Oddeyrar um 22. júlí og tekur pað saltfisk og aðrar vörur sem menn óska til Bergen og Stavanger. Sömuleiðis ef menn vilja senda ull eða aðrar vörur til Kaupmannahafnar, pá verða pær sendar áfram með „EgiP' sem á að hitta „Krystal" í Bergen og Stavanger 10.—12. ágúst. Menn snúi sjer til afgreiðslumanns okkar hjer, herra konsúls J. V. Havsteens á Oddeyri, sem gefur allar nánari upplýsingar. p. t. Oddeyri 7. júlí 1903. pr. O. Wathnes Arv. Aktieselskab. 7r. Wathne. Jlfs/áttarhesta kaupir Gránufjelagsverzlun á Oddeyri. Ragnar Ólafsson. Útgkfendur Bernh. Laxdal * Jón Sfefánsson. Prentað hjá Oddi Björnssyni.

x

Gjallarhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.