Gjallarhorn - 16.12.1904, Blaðsíða 4
140
GJALLARHORN.
Nr. 35
Hið alRekta Kornbrennivín,
Whisky mjög gott, 8 tegundir,
flaskan á 2 kr. 10 aur. og par
yfir, Cognac 4 tegundir, Rom 2
teg., Sherry, Portvín, hvít og rauð
borðvín. — 'Vimn hafa fengið orð
á sig fyrir hvað góð þau eru og
pó að mun ódýrari — saman-
borið við gæðin —en hjá öðrum.
J. V. Havsteen.
JNÍýtt smjör
er keypt stöðugt í verzlun
konsúl Havsteens
mót vörum og í reikninga og fyrir
peninga ef um semur.
HÆNUEGG sömuleiðis keypt nú
mót peningum á 6—8 aura stk.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir hæsta verði
Slagnar G/afsson,
Hér með
tilkynnist almenningi að lands-
banki íslands samkv. bréfi banka-
stjórnarinnar af I4/s s. 1. tekur
gildar brunabótaábyrgðir félags-
ins „Nederlandene af 1845" á
Reim húseignum og öðru, sem
bankinn hefir að veði fyrir lánum.
Oddeyri 1. júní 1904.
J. V. Havsteen.
Við undirritaðir, sem báðir höfum
mist alla húsmuni okkar í eldsvoða
hér á Akureyri, en sem höfðum þá
vátrygða í brunabótafélaginu „Neder-
landene af 1845", sem konsúll J. V.
Havsteen er aðalumboðsmaður fyrir
hér, lýsum því hér með yfir, að við
getum ekki hugsað okkur fljótari
eða sanngjarnari viðskifti heldur en
þegar félagið borgaði okkur út á-
byrgðarféð.
smáir og stórír, sem
sjóða má í, og
ofnrör
ódýrast á Akureyri hjá
Eggert Laxdal.
Akureyri 16. nóvbr. 1904.
A. Schiöth. Geir Sœmundsson.
Rjúpur
eru keyptar hæsta verði hjáEggertLaxdal
DAN“-motorinr|. s
VINNUKRAFTUR
er orðinn svo dýr, að fáar atvinnugreinir borga sig vegna þess hve mannahald er dýrt
og erfitt. Þess vegna er nú vélaaflið að ryðja sér braut einnig hér á landi. Ódýrasta
aflið til verklegra fyrirtækja á sjó og landi er motor-afl og þess vegna eru motorar
til fiskiveiða nú sem óðast að ryðja sér til rúms af því að við þá sparast svo mikið
mannahald.
Steinolíumotorinr) „DAJ^“
er alstaðar og af öllum, sem þekkingu hafa á mótorum, álitinn vera bezti motorinn
vegna þess hve traustur hann er, óbrotinn, hve litla pössun hann þarf, hve lítið hann
brúkar af olíu, hve kraftgóður hann er, og ekki spillir það fyrir, að verksmiðja sú, sem
býr hann til, er af öllum óhlutdrægum mönnum álitinn áreiðanlegasta og sómavand-
asta steinolíumotoraverksmiðja og er þess utan sú stærsta og elzta á Norðurlöndum.
Af „DAN"-motoruni eru nú seldar hér til lands 12 mismunandi
stœrðir frá í vor.
Kaupið „DAN“-motorinn, pví pá fáið pið motor, sem pið purfið
ekki að iðrast eftir að hafa keypt.
Hjá aðalumboðsmanni »DAN« á Patreksfirði eru oftast nær byrgðir af motorum og
ýmsum nauðsynlegum pörtum motoranna og því handhægra að fá þá þaðan en frá
verksmiðjum, sem engar byrgðir hafa hér á landi.
Verðlistar með myndum og allar upplýsingar um »DAN« eru á reiðum höndum hjá
undirrituðum aðalumboðsmanni »DAN«-vcrksmiðjunnar.
Duglegir og áreiðanlegir útsölumenn óskast út um land.
Patreksfirði í júlí 1904.
9étur Á. G/afsson.
Enn á ný
áminnast allir peir, sem ekki hafa gert skil eða samið um skuldir
sínar við Gudmanns Efterfölgers verzlun, að gera pað tafarlaust,
að öðrum kosti neyðist eg til að beita lögsókn.
Egfa Kina Lifs Elixír.
Verðið á CHINA-LÍFS-ELEXIR hefir, svo sem hinum virðulegu neytendum er kunn-
ugt, verðið hækkað upp í 2 kr. fyrir flöskuna, sakir hinnar miklu tollhækkunar, en í
raun og veru er hann þó ekki eins dýr, eins og áður, þegar flaskan var seld á 1 kr.
50 a., þar sem tekist hefir með nýrri vélum að ná langtum kröftugri vökva úr jurt-
unum en fyr.
CHINA-LÍFS-ELEXÍRINN er alls ekkert leynilegt læknislyf, og eigi er heldur látið
í veðri vaka, að svo sé. Hann er að eins bitter-tegund, til að bæta meltinguna, og
bæði menn, sem þekkingu hafa í slíkum efnum, og neytendurnir, hafa með fjölda vott-
orða staðfest gagnsemi hans í mörgum hættulegum sjúkdómstilfellum, og það er að
eins fátt þeirra vottorða, sem almenningur hefir fengið vitneskju um í blöðunum. í
Danmörku, og í öðrum löndum, er öllum verzlunarmönnum leyft að selja hann, og
bindindismönnum er í Danmörku leyft að neyta hans, með því að í honum er að eins
afar-lítið af áfengi, sem nauðsynlegt er, til þess að hann geymist óskemdur. Kgl. danska
heilbrigðisráðið segir: CHINA-LÍFS-ELEXÍRINN er eigi auðið að leysa sundur, svo að
hvert efni hans sé sér, en í honunr eru að eins efni, sem gagnleg eru fyrir heilsuna.
CHINA-LÍFS-ELEXÍRSINS ættu allir að neyta daglega, bæði sjúkir og heilbrigðir,
með því að hann er styrkjandi fyrir öll líffæri Iíkamans, og sönnun um ágæti hans er
það, að hann hefir hlotið gullmedalíur, þar sem hann hefir verið látinn á sýningar,
nefnilega í Amsferdam, Anfwerpen, Brussel, Chicago, í Lundúnum og í París.
CHINA-LIFS-ELEXÍRINN er hvívetna viðurkendur, sem ódýrasti og bezti bitter
með því að lögurinn er hinn kröptugasti og sterkasti lögur, sem til er. Sérhverjum er
vill neyta »bittersnaps« með máltíðum, án þess að fylgja notkunarreglunum, ráðum vér
til þess, að blanda honum saman við eina flösku af portvíni, sherry, eða brennivíni,
í hlutföllum þeim, er nú greinir: 4—6 matskeiðar (eða 'h til 1/2 fl. af elexir) í hverja
heil-flösku, og fá menn þá fínan og ágætan matarbitter.
Eftirlíkingar eftir elexirnum koma sífellt fyrir, eftir að hann hefir náð útbreiðslu um
heim allan, og hans er neytt í risavöxnum mæli. Það er stæld bæði flaskan, einkennis-
miðinn og nafnið, og eru neytendurnir því, til þess að komast hjá fölsunum, beðnir
að vísa á "bug bitterum, er bera nöfn, svo sem »China-bitter«, »Lífs-eiexír«, og öllum
öðrum bittiprum, sem eigi bera fulla nafnið China-lífs-elexir. Á einkennismiða egta
elexírsins efr Kínverji, með glas í hendi, og nafn þess, er býr hann til: VALDEMAR
PELERSEfl, Friðrikshöfn, Kaupmannahöfn, og f grænu lakki á flöskustútnum stafirnir
} V. P.
F.
Elixirinn fæst: Á Fáskrúðsfirði hjá 0rum & Wulff, á Norðfirði hjá Sigfúsi
Sveinssyni, a Seyðisfirði hja Granufélaginu, Þórarni Guðmundssyni, St. Th.
Jonssyni, Stefáni Steinholt og Framtíðinni, á Akureyri hjá Gránufélaginu, Sig-
valda Þórsteinssyni, F. & M. Kristjánssonum, H. Schiöth, St. Sigurðssyni &
E. Gunnarssyni og Páli Þorkelssyni.
Akureyi 8. des. 1904.
Jóhann Vigfússon-
Verziun
J. Sunnarssonar & 3. Jóhannessonar
fékk nú með s/s »Kong Inge« miklar birgðir af allskonar vörum, t. d. stórt
úrval af jólagjöfum, bæði handa börnum og fullorðnum. Ymsar kryddvörur og
sælgæti, t. d. konfekt og konfektrúsínur, þurkuð bláber og kirsuber o. m. fl.
Alt selt með mjög lágu verði.
Árs úísala.
Þareð eg, eins og vant er á
vorin, fæ mikið af vefnaðarvör-
um til verzlunar minnar á næsta
vori, liefi eg nú áformað að láta
fara fram útsölu á peiin vefnaðar-
vörum, sem nú eru í sölubúð
minni, með niðursettu verði, frá
10. p. m. til næstkomandi nýárs,
og gef núnst
10-20 pct. afslátt
á peim gegn peningum og inn-
lendum vörum með peningaverði.
Ættu pví sem flestir að nota
tækifærið meðan pau vildarkjör
standa til boða.
Oddeyri 7. nóvbr. 1904.
J. V. fíausteen.
Prjónasaum
einkanlega alsokka og vetlinga borgar
bezt verzlun
konsúls Havsteens Oddeyri.
a Jóla-varningurQ
vel valinn og sinekklega og fárán-
lega ódýr fæst í Hafnarstræti 27.
Sig. J. Sveinsson.
Brúltuð, íslenzk FRÍMERKI
borgar enginn hærra verði en
Ásgeir Pétursson.
» •tQjallarhorn** kemur út 1., 2 og 3. '
^ föstudag í hverjum mánuði og aukablöð ef
I þörf þykir Verð árgangsins (minst 36 tölubl.)
I kr. 2 80; erlendis kr 3.80, í Ameríku doll. 1
^ 1.25. Borgist fyrir júnímánaðarlok Auglýs-
tingar á fyrstu síðu kosta kr. 1.50 pr. þuml.
dálksbreiddar, annarsstaðar kr. 1.00 Þeir, sem
^ auglýsa mikið, fá mjög mikinn afslátt. „
Prentað lijá Oddi Björnssyni.