Gjallarhorn


Gjallarhorn - 08.09.1911, Blaðsíða 3

Gjallarhorn - 08.09.1911, Blaðsíða 3
V. GJALLARHORN. 125 Akureyri. Gestir í bœnutti. Ungfrú Þórunn Jóns- dóttir frá Reykjavík, Gísli Sigurðsson óðals- bóndi og ungfrú Lilja Sigurðardóttir frá. Víðivöllum í Skagafirði, Andrés Björnsson cand. phil. Rvík. Silfurbrúðkaups Joh. Christensen kaupm. og frúar hans mintust bæjarbúar með heilla- óskum og fánum á stöng brúðkaupsdaginn. Kyöldskemtun héldu þær Elín, Herdís og Halldóra Matthfasardætur á sunnudags- kvöldið og aðra á miðvikudagskvöldið til ágóða fyrir Listigarðinn. Þær Elín og Her- dís sungu einsöngva og tvísöngva, en frú Kristín Matthíasson lék á slaghörpu. Á eftir léku þær systur allar smáleik einn, þýddan úr dönsku Karl Finnbogason, er verið hefir undan- farið kennari við gagnfræðaskólann hér í bænum, hefir fengið skólastjórastarfið við unglinga- og barnaskólann á Seyðisfirði og fer þangað í haust. Seyðfirðingum bætist góður drengur í sinn hóp þar sem Karl er. Listigarðurinn. Athygli skal vakin á hluta- veltu, sem forstöðukonur Listigarðsins eru að efna til. Það fyrirtæki þeirra ættu allir bæjarbúar að styðja sem bezt, því það er í þarfir bæjarins gert. Afmœli. Geir Sæmundsson vígslubiskup varð 43 ára 1. þ. m. Gfsli J. Ólafsson, rit- símastjóri, á afmæli 9. þ. m. Þingmannaefni. Fyrir Akureyrarkjördæmi bjóða sig fram þeir Guðl. Guðmundsson bæjarfógeti og Sigurður Hjörieifsson ritstjóri „Norðurlands". Margir „ópólitiskir" kjós- endur höfðu hug á, að „stilla" reglulegum bannfjanda, en úr því verður víst ekki. Sigurður Einarsson dýralæknir er að byggja sér íbúðarhús á hæðinni norðan við gagnfræðaskólann. Hann lét grafa brunn í kjallaranum og varð sá 47 fet að dýpt Svo er þar djúpt á vatninu. faröskjálftakipp dálitinn urðu menn varir við hér í bænum á miðvikudaginn kl. 10,15 f.h. Veðrátta. Fremur kuldatíð. Oftast þó sól- skin á daginn. Rigning oft á kvöldin og fyrri hluta nætur. Aflabrögð lítil, þegar síidin er frá skilin. Árni Væni er þó fengsæll af og til við þorskveiðar. Rösrgrsamur ráðherra. Eins og mönnum er kunnugt, lét B. J. fyrv. ráðherra, skipstjóra þann, er stal yfir- völdunum á Patréksfirði í fyrra, sleppa með öllu og var honum ekkert gert fyrir tiltækið. Nú hefir Kr. Jónsson ráðherra komið því á veg, með aðstoð utanríkisráðaneytis Dana, að höfðað verður sakamál gegn skipstjóran. um. Var það röggsamlega gert af ráðherra og ætti að verða til þess að skjóta stéttar- bræðrum skipstjórans þeim skelk í bringu að þeir leiki þessháttar ekki eftir honum. Hitt var óþolandi að lög vor og réttind' væru fótum troðin svo sem útlit var fyrir. ef núverandi ráðherra hefði ekki tekið mál- ið upp. Tannlcelýningar. Fröken Taarup (statsanerkent Tandlæge) frá Kaupmannahöfn er nú að hitta í steinhúsinu í Hafnarstræti 84. Þrautalaus tannútdráttur, plom- bering, nýjar tennur og alt sem ift- ur að tann- og munnsjúkdómum leyst af hendi eftir hinum nýjustu aðferðum fyrir sanngjarnt verð. Menn ættu að finna hana sem fyrst, helzt kl. 9—1 og 2—6 virka daga. jVIehls BÖKUNARDUFT tfffftfÝ?V¥ff#VtV¥T¥y (Oerpulver). E. Mehls Fabrik, Aarhus. NPIRRI'TAÐUR óskar eftir að komast í samband við kaupfélög og bændur á íslandi með sölu og kaup á allskonar skínntltTI og: skinnvarningfi. JVIEYER, Mo i Ranen Helgeland, Norge. Biðjið ætíð um kaff ibætir Jakobs Gunnlögssonar þar sem þér verzlið. Smekkbezti og drýgsti KAFFIBÆTIR. Því aðeins egta, að nafnið JAKOB GUNNLÖOSSON standi á hverjum pakka. LISTIGARÐSFJELAŒÐ hefir áformað að halda hlutavetu til ágóða fyrir Listigarðinn, og er vonast eftir að bæjarbúar styðji vel það fyrirtæki. Eru þeir, sem gefa, beðn- ir að skila gjöfunum til einhverrar af oss undirskrifuðum við fyrsta tækifæri. Sigríður Sæmundsson, 0. M. Guðmundsson, ^\nna Síephensen, ^nna Schiötlj, y\lma Thorarensep. B Á L T I C skilvinda. Síðan Burmeister & Wain hættu að smíða „Perfed" skilvinduna, hefi eg leitað mér upplýsinga hjá SÉR- FRÆÐINGUM um það hvaða skilvinda væri bezt og fullkomnust og álitu þeir að það væri BALTIC skil- vindan. BALTIC -SSc skilvindan er smíðuð í Svíaríki úr bezta sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbótum. Hún hefir fengið æðstu heiðursmerki á sýningunum og er einföld og ó- dýr. Hin ódýrasta kostar aðeins 35 kr. BALTIC F skilur 70 mjólkurpund á klukkutíma og kostar aðeins 40 kr. ______Nr.10 skilur 200 mjólkurpund á kl.st. og kostar 10 0 kr. Skilvindan er"af mjög mörgum stærðum. Útsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn, K. G-Æ-R-U-R þurar og hreinar kaupir Gránufélagsverzluri .á Oddeyri, og borgai með peningum ef pess er óskáð. fmOMeNSTEDl dan^ka smjörlihi cr be5K Biðjii íjm \e$und\rnar „Sóley* „Ingólfur" „Hekla" eða „Iscifold Smjörlikið fcesh einungi^ fra : Offo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn ogftrósum i PanmÖrku. 0 0 0 0 0 0 0 Chr. Augustinus Munntóbak, neftóbak, reyktóbak, fæst alstaðar hjá kaupmönnum. 0 0 0 0 0 0 0 Konungleg hirð-verksmiðja. Brœðurnir Cloeffa mæla með sínum viðurkendu .SÚKKULADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru búið til úr fínasta kakaó, sykri og vanille enn fremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. The North British Ropework Co. KIRKCALDY. Contraktors to H. M. Ooverniment. Búa tij rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi úr bezta efni og afarvandað. Biðjið pví ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi þar sem þið verziið, því þá fáið þið þann varning, sem vandaðastur er. Kaupmenn 09 K^upfélög fá mjög heppileg kaup á allskonar leirvörum 'sm (skálum diskum bollum o. s. frv.) frá R. Heron & Sons Kirkcaldy sem er víðþekt verksmiðja fyrir sitt sterka og smekklega leirtau. Aðalumboðsmenn verksmiðjunnar á íslandi eru: G. GÍSLASON & HAY, LEITH og REVKJAVlK. PANTIÐ S|ÁLFIR FATAEFNl YÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur tengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. I3Q cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, ve litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Eða 3'l* mtr. 135 cm. breift svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23l* al. að eins 4 kr. 50 aura. Aarhus Klædevœveri, Aarhus, Danmark.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.