Huginn - 05.12.1907, Blaðsíða 4

Huginn - 05.12.1907, Blaðsíða 4
52 Íí U G I N N Fyrirtaks jólagjafir eru Látúns-hengilamp ar, Standlampar með silkiskerm, Saumavólarnar „FRBYJA“ (landsins beztu), Taurullur, o. s. frv. Af ofannefndum munum fæ eg töluvert með »Ceres« 1. des. næstk, en af því að eg er maður alþektur fyrir að selja allra manna ódýrast, væri ráðlegast fyrir hvern mann, er vill fá sér re^luleia _góða jóla^jöf að koma og panta hjá mér hið fyrsta Carl Larusson, Bergstaðastræti. Einar Arnórsson yfirréttarmálaflutningsmaður ^•óíiithfisstrœti 14 hús Arna Nikulássonar rakaraj. I "V-e-r-z-l-u-n Mattníasar MattMassonar ♦ eina btiðin milli bankanna + auglysir sig bezt með TÖrugœðum og Terð- «. gæðum. 11 — 12 og 6—7 Einar M. Jónasson ijfirréttarmálaflulningsm. Laufásvegi 20. Viðurkencla ðrenda kafflö, fleiri tegundir, nýkomið til Sig. Sveinssonar, Lindargötu 7. Reynið einn pakkaí D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 oe 10 ptta IMsar 16 aura p. pott „Sólarslær StaMarð WMte(‘ 5 - 10 — — n--------------„Pennsylvansk Standard White" 5 - 10 — — 19---------- — „PennsyMnsk Water White". 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. cftrúsarnir lánaéir sRifíavinum oRaxjpis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vöru- merki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. N| úrsmíðastofa Laugavegi 11- (Hús Andr. söðlasmiðs. Inngangur frá Smiðjustig). XJr, lilukltup og allskonar aðgerðir vil eg að reynist vandað hjá mér og vel af hendi leyst og ekki dýrt. Sérstaklega vona eg, að þeir sem hafa kynst mér komi ekki síður til mín en annara. Reynið að líta inn á laugaveg 11. Siuémunéur Æristjánsson. (Áður hjá Pétri Hjaltested og síðast í samvinnu við Helga Hannesson). Kartöflur, epli og vínber nýkomið í verzlun Kr. Magnússonar. Talsími 17. Epli, lier, Appplíiir, nýkomið til GfXJÐM. OLSEN. Petta geta irpir leil etúr. Siggi litli í Brekku íór einn góðan veðurdag um sveit sína, að safna kaupendum að Unga Islaudi og fekk hann alls 50 kaupendur. Peir fengu blaðið á kr. 1,25 og með pví stóra bók (64 bls.) með myndum i kaupbæti (hún hefði annars kostað 60—75 aura). svo fengu peir aukablöðin tvö sem gáfu afslátt á ýmsum bókum og peir sem höfðu efni og voru lesfúsir keyptu ýmsar þeirra fyrir meir en helm- ingi minna verð en aðrir fengu pær fyrir. Allir fengu þeir líka fallega litmynd pegar peir borguðu, hún var 30 aura virðí, og enn fallegri mynd í jólagjöf skrautprentaða í mörgum litum, hún kostaði annars 50 aura. Flestir réðu eina eða fleiri af verðlaunaprautunum 12 og fengu marg- vísleg verðlaun. Einn purfti að kaupa orgel og fékk p'áð ódýrar af pví að hann gat sýnt að hann var skilvís kaup- andi Unga íslands og alt var eftir pessu. Siggi var sjálfur einn kaupandinn og fékk petta alt eins og hinir, en svo fékk hann auk pess fyrir ómak sitt »Sumargjöf« I. ár (krónu virði) kvæðabókina »Tvistirnið« og »Æska Mozarts« (2 kr. virði) Unga fstand frá upphafi alla prjá árgangana innbundna (5 kr. virði). Stóra mynd af frelsishetjunni Jóni Sigurðssyni og íslenskan fána (kr. 10,50 virði) að ógleymdum 5 árgöngum af myndablaðinu »Sunnanfari« (en þeir kostuðu annars kr. 12,50) og svo í peningum kr. 12,50. Peir,sem ekki trúa pessu ættu að lesa auglýsíngarn- ar í Unga Islandi, báðum desemberblöðunum, og fara síð- an að öllu eins og Siggi litli í Brekku, »En hvaðfærsá, sem útvegar flesta kaupendur«spurði Stína litla dóttir prestsins, hún hugsaði dálítið hærra en Siggi. wPað færðu að sjá í marsblaðinu«, sagði Ung’a ísland. Stígvél, Regnkápur, Vetrarhúfur, Búar, Náttkjólar, Kvenskyrtur, Svuntutau og mik- ið úrval af prjónafatnaði nýkomið í Kirhjustræti 8. Ennfremur v i n d 1 a r, sem taka öllum öðrum fram að gæðum og verði. Clement Johnsen, Bergen. Ritsímautanáskrift: CLEMENT 0, S, tff. Upplýsingar: Wellendahl & Sön. — Rergens Privatbank. J ólabazarinn í verzlun Wi<». Sveinssonar er nú þegar opnaður. har gefur að líta margskonar skrautlega muni og eigulega, og mun enginn þaðan tómhentur fara. Gerið svo vel að líta á ]61abazarinn Lindargötu 7. I verzlun Grunnars Einarssonar fæst: KJÖT af uxurn, kvígum, nautum og sauðum. Nýreyktur LA.X. Allskonar matvörur og álnavörur m. m. Klæðsölubúð Guðm. Sigurðssonar selwi* ódýrast hér í hæ föt og fataefhi, hálslín og slaufur, vetrarhófur o. fl. sem að fatnaði lítur. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/187

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.