Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 09.12.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 09.12.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐSTAÐURINN Höfuðstaðurinn kpstar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ----eða 2 7.-- ^f»$a ’JpJóBvetfJa. Eftir Thomas Curtin. Frh. Jólavelzian. Eg ætia að tala um matarástand- jð í Þýskalandi eins og eg þekki það. — Eg mun hefja frásögu mína frá sfðustu jólum, því að þá borð- aði eg miðdegisverð hjá gest- risnu fólki, sem er vel sett að þessa heims gæðum. Miðdegis- verðurinn var að hætti hinna ör- látu Þjóðverja og stóð yfir í nærr* jórar stundir. Á borðum var súpa, kaifi og til virðingar við mig sem Ameríkumann kalkúni og »cranberry«-sósa, og plómu- búðingur, sem þeir ranglega í- mynduðu sér að væri nauðsyn- legt á jólaborði Ameríkumanns- ins. Eftirmaturinn var framreidd- ur í ríkum mæli: »Baumkuchen«, »marzipan« skreytt sætindi, Rín- arvín, Kampavín, Liquörar og á- gætt kaffi. Auðvitað var þetta alveg sér- stakt tœkifæri, én eg efast um að í mörgum húsum á Þýska- landi veröi unt að framleiða nokk- uð þessu líkt á jólunum 1Q16. I Engiandi og Ameríku er margt talað um skort á kjöti og feit- meti. Það er þó ekki svo mjög kjöt sem skortur er á, en miklu fremur er það feitmetið sem vant- ar. Ósmurt stríðsbrauð og akarn- kaffi sætt, ekki með sykri, heldur með sakkaríni, þannig er óbrotni morgunverðurinn oftast og er þó nærri velgjulegur. Að elda mat- inn án þess að hafa feiti eða flot af nokkru tagi, er verk, sem hvíl- ir á öllum húsmœðrum í Þýska- landi nú á tímum. Samt sem áður er til feitmeti f Þýskalandi, sem unt væri að stöðva innflutning á, en það er sú olía, sem norskar sardínur eru geymdar í. Þessar sardínur hafa verið lagðar upp víðsvegar f rfkinu, vegna »sigursins sem í vændum er«, eins og ameríkansk- ir vinir mínir í Berlín hafa nefnt það. Eftir að búið er að étasar- dfnurnar — nokkuð þreytandi Gömul reiðhjól sem ny •f þau eru gljábrend (ofnlakkeruö) hjá reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn Laugaveg 24, ft/T Fyrsta flokks vinna. mRtgHiiiuaamuinuniRjia ð HÖFUÐSTAÐl L — 1«! jRBg ! iMnwHKeatKS HÖFUBSTAÐTIEira hefir skrifstofu og afgreiðslu í j! Þlngholtsstrœtl 5. Opln daglega frá 8—8. Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. jg jj Ritstjórnar og afgr.-sími 575. S Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. % Þeir * I kaupendur »Höfuöstaöarins«, sem ekki fá blaöið með Skófatnaður er ódýrastur í KAUPANGI T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. Hásetafélag Reykjayíkur heldur ÁRSHÁTÍf) sína í Bárubúð sunnudaginn 10. þ. m. kl. 7 e. m. Húsið opnað kl. ð1/,. Félagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni skfrtelnl sfn á skrif- stofu »DAOSBRÚNAR« (í Gamla Bíó) föstudag 8. þ. m. og laugar- dag 9. þ. m. kl. 12—4 og 6—8V3 báða dagana Skemtineíndiii. gkilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo j hægt sé aö bæta úr því. — Sími 575. Maskinolía -- Lagerolia Cylinderolia Sýnishorn látin ef um er beðið H. I. S. aB au§t\^sa \ ’JCöJuWaSuum. 2 DRENGIR | óskast til sendiferða í Gutenberg, af bifreið hefir tapast. Skilist f verzlun Jónatans Þorsteinssonar. ’Jpessx tötuótö$ aj "Oxst óstiast; 5. árg, 163 tbl. 6. árg. 38 og 168. tbl Eru keypt háu verði f Prentsmiðju Þ. Þ. Clementz. máltíðlr þegar búið er að éta 30 — 40 af þeim— þá er oiían not- uð til að steikja úr henni. Það versta við það er að sardínu- kelmur verður að ÖIIu, sem soð- ið er f olíunni. Með því að hindra aðflutninga á þessum sardfnum mundi vinn- ast það, sem hefði áhrif á lengd ófriðarins. Annað það, sem til er f rík- um mæli er chocolade af öllum tegundum. Ný hafnbanns ákvæði hafa hækkaö verðið á cacao í Berlín um 40 %, en eg veit til þess, að það er til feikna forði af choco- lade og cacao f Þýskalandi. Þjóð- verjar eru Engilsðxum ólíkir í þvf að vera framúrskarandi spar- samir og Tramsýnir menn. — í hverju einasta húsi, þar sem nokk- ur efni eru á því, er til forði af einhverju. 1. seþtember var samin skrá yfir öll þau matfðng sem voru t rfkinu, með þvf móti að gerð var rannsókn á hverju einasta heimili og væri skýrt rangt frá f einhverju, þá varðaði það háum sektuni, TJnnusta hermannsins. Norsk saga. —o— Frh. öll sorg hennar á þessari stundu, kafnaði í hamslausu hatri til Stein- erts. Hún hafði trúð honum og treyst, en hant) var þá ekki annaö en huglaus svikari og ómenni. Viö hlið hans sá hún bjartann og hryggan svip hermannsins. Og hann mundi aldrei framar brosa við henni eða tala vingjarnlega við hatta, þegar hann kæraiit að sann-

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.