Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 09.12.1916, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 09.12.1916, Blaðsíða 3
HÖFUÐSTAÐURINN Auglvsingum í Höfuðstaðinn má skila í Litla búðina eítir kl. 6 siðdegis. kosta 2 7» eyrir orðið. tkilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- •trarti 2, sfmi 27, eða á afgr. klaðsins f Þingholtsstræti 5, sími 575. Bréf og samninga vélritar Q. M. BJörnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum) leilranum myndi hann sparka henni frá sér eins og rakka. Hvaö hafði hún hugsaö og hvernig ver hún orðin á þessum fáu mánuðum? Nú voru augu hennar opnuð og hún sá líf sitt f réttu Ijósi, hún héit að hún myndi missa vitið. Það var Ifkast því, sem væri veit- tngahúsið orðið að pestarbæli, og «0 hún gæti ekki dregið andann þar lengur. Og þar aö auki alt þetta skraut og glingur sem hún tar með og Steinert hafði gefið henni. Hún varð að Iosna frá þessu, TIL HAPNARPJARÐAR fer bifreið kl 11, 2 og 6 frá Sðluturnlnum eins og að undanförnu. Afgrelðsla f Hafnarflrðl er flutt til AUÐUNS NIELSSONAR Pantið far f sfma 444 f Reykjavík og f Hafnar- flrði f sfma 27. M. Bjarnason. TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. H|F Þingholtsstræti 5. Reykjavfk. Skrifstofutfmi 10—2 og 5—7 Sími 575, H«aKgM«KKKP*KXK**aýv HÖFUBSTAB UEIM kemur út daglega, ýmist heilt blað árdegis eða hálft blað árdeg- J| is og hálft síðdegis eftir því sem ~ ástæflur eru með fréttir og mikils- verðandi nýjungar, . KKKKKKKKKKKKKKK^aæiKKfl það varð að taka enda þegar f stað. Fjö'di örvæntingarhugsana þtifu um huga hennar. En hvað hún ha'ði <>ert Konráð Ebbesen rangt ttl. Hún hngsaði um hann með sársaukrbiaidmn aðdáun E hve miklu beiri var hann ekki en hún, og hve ilia var hún hans ekki verð. Vagn staðnæmdist fyrir utan. Það hljóp einhver upp tröppurnar og kom inn í veitingastofuna. Það var Steinert, Hannn hélt á fallegum blóm- vendi, og var f Ijósleitum nýtízku sumarfðtum, svo að hann ieit út eins og stórhöfðingi. Hann kastaði kveðju á frú Lar- sen. Hún benti honum á herberg- ið við hliðina og hann fór inn. Hann hafði víst ætlað að segja Pýrllngurlnn, 152 153 CM ed lO <u m iD cS E io 5 cj 3 jO n ed Qk er tii himins, en morðingjar hans ganga lausir og dómur konuugs eitir þá ekki. Eg álft þetta hirðuleysi. Vil eg eigi að neinn efist þarum og geri eg þvf kunnugt kon- ungum og þjóðum, að eg segi mig lausan við iíkamleg- an fðður minn, svo sem hann hefir gert við Krist og boðara hans«. | Eg las þetta harðoröa bréf stamandj, en konungur tstarði svo að augun ætluðu út úr höföi hans og gekk að -mér. Eg kom engu orði upp, en hann tók fyrir kverkar mér með báöum höndum og æpti: »Þvf lýgur þú, þrælmennið* ! En samstundis féli hann í óvit, En herra Thomas brosti á legsteini sfnum. Nú er nóg komið*, mælti kórdjákninn og bliknaöi og bandaði höndunum. eins og hann vildi verja sig. Burkard unni gieði og skemtun, eins og títt er um gamla menn, sem eiga eftir að njóta lífsins skamma stund. Þegar hann dró bogasmiðinn inn til sín, þá hafði hann óskað að fá að heýra nokkrar smásögur um mannlegan breiskieika dýrlirigsins og brosa að þeim og dekkja Iítiö eitt gull hins nýja dýrlingsljóma. En Hans hafði sagt honum frá sárum þrautum og sýnt honum tvö manns- andlit afskræmd af kvölum. Hann var eigi maður fyrir þessu. Hann Ieitaði að spaugsyrði tii þess að Iétta af sér þunganum. »Mér þykir væut um«, sagði hann, »að þú ert góð- ur maður og guðhræddur. Sannarlega ert þú eigi ailur þar sem þú ert séður, er konungur náði eigi í beiti þitt og dró þig með sér í faliinu*. Bogasmiðurinn reis upp f setinu og Ijómaði af aug- um hans. Saga hans hafði létt á honum scm skriftamál og styrkt hann alian. Því að í honum bjó harður karl- mannshugur, þótt hann væri nú grár fyrir hærum og var maður til að bera harða dóma réttlætis þess, sem býr dul- ið í mannlffinu. »Eg komst eigi heldur klaklaust af«, sagði hann, »en eg dró mig f hlé i tfma og lét eigi heldur skorta sálu- hjálplegar athafnir. Eg mun nú segja yður frá því í stuttu máli og með hverjum hætti eg varð svo sem nú er eg. — Hesturinn verður iéttarí í spori, þegar hann veit hest- húsið er í nínd. Þegar eg reið á eftir Hinriki konungi til Vindsor- hallariunar að afstaðinni húðstrokunni góöu, þá varö mér það Ijóst að eg mátti eigi vera lengur í þjónustu kon- ungs. Konungur leit mig eigi réttu auga eftir iíflát yfir- biskupsins. Hafði hann brugðið mér utn það með hörð- um og rauglátum orðum, að eg hafði eigi mátt til að slfta hann úr höndum raoröingjanna. Hann sneri sér undan, hvar sem hann sá mig. Laglegur piltur úr Aquí- taniu haföi bægt mér rosknum manni frá drykkju. Eg fylgdi honum og sjaidan á veiðar og haun hafði látið mig rfða með sér tii yfirbótarinnar í Kantaraborg af því, að hann fyrirvarö sig ekki fyrir mér. Vopnavörður konungs, Hrólfur, yfirheyröi mig í Vindsorhöliinni, því að húðstroka konungs var hljóðbær orðin og gekk mann frá manni mrðal Saxanna og veitti þeim gleði og sigurhrós. En er hann heyrði hinn smán- arlega sannleika, þá svaii reiðiæðin á enni hans svo að hún ætlaði að springa og hann svalaði sér með stóryrðum sem vandi hans var til.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.