Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 24.12.1916, Side 4

Höfuðstaðurinn - 24.12.1916, Side 4
HÖFUÐST AÐUR.INN kominn af barnsaldri. Það hlaut að verða dýrðlegt réttarhald og meö léttum hug samdi Heridal ræður sínar. Aldiei hafði hann verið bet- ur fyrirkallaður, aldrei í betra skapi aldrei hafði hann gengið til iðju sinnar hrifnari, aldrei hafði hann gegnt stöðu sinni með meiri gleði^ aldrei hafði hann verið vissari um hegninguna. Þrátt fyrir alt þetta, var þó eitt, sem varpaði skugga á gleði han«. Sex dögum áöur en réttarhatdið átti fram að fara, sagði Vettern honum að hann yrði að fara til bæjar eins langt t burtu til manns nokkurs af háum stigum, sem væri mjög veikur. »Fuliur poki dala fellur þá í mitt skaut«, sagði læknirinn, »og egget ekki neitaö þvf. Eg verö sennilega fjarverandi háifsmánaðartfma í iengsta lagi, en að minsta kosti viku, með þvf að eg mun gera alt, sem í mfnu i valdi steudur, til þess að binda enda á sjúkdóminn. — Mér líður 5 hvort sem er ekkí vel nema eg { annaðhvort sé htima hjá sjálfum mér eða þá þér.« Dómarinn varð mjög önugur. Allar hans gömlu venjur fóru í handaskolum úr þvf að hann ekki framar var með Vettern á öllum stundum dagsins. Þá gæti vinur hans heldur ekki eins og hann var vanur, verið í dómssalnum oggætt sér á oröum hans, dáðst að orö- leikni hans og klappaö meistaraleg- um athugunum hans lof f lófa, Hann varð æstur f orðum vegna sorgar sinnar, en Vettern sagði: »Mér er enn meiri vorkunn en þér« og hann kvartaöi sáran yfir því aö hann gæti ekki veriö viðstaddur þetta frábæra réttarhald. Það var efalaust að þar mundi Heridal enn einu sinni sýna dugnað sinn. Þetta rittarhald, þar sem fjögur hjörtu mundu æpa og kveina, pfnd og kvalin af ðrvæntingu. Fjórir lík- amar með lífi og sái mundu stara i og verða ringlaðir af þvf að horfa á skarlatsrauða kápu dómar- ans og beygja sig fyrir þyt dauð- ans. Fjðgur í einu höggi, fjðgur f einu — hann gat ekki minst þess, aö hafa iifað slíkan dýrðardag fyr. Og ekki Heridal heldur, Það var I tilhlýðilegur endir á hamingjusöm- um æfiferii. Dómarinn andvarpaði: Þú situr þá ekki á þínum gamla stað og eg heid að þróttur minn verði minni fyrir það. Það er eins og eg haldi mér til fyrir þér, eg leita gaum- gcfilega eftir nýjum orðum og orð- tækjum þvf að eg veit aö þú skil- ur mig. Auk þess verö eg hrifinn •f gleði þinnl þegar eg hefi kveð- iö upp dauðadóm. — Æ, þú veiit ekki hvers þú ferð á mis. »Jú, jú«, svataði iæknirinn, »eg get til fuls metið hve óþægiiegt þetta er, en eg þori ekki að neita svo mikilsmetnum manni um hjálp mína — og það því síður sem erf- ingjarnir munu gjalda mér ríkulega tyrir. En, kæri vinur, þú getur dregiö úr hrygð minni. Með því að þú að vissu leyli talar mín vegna þá sýndu mér einu sinni þann heið- ur, að sýna mér einum afburði þína, hér innan þessara fjögra veggja. Við skulum halda æfingu eins og í leikhúsi, leik þú hlutverk þitt fyrir mér! Því miður get eg ekki séð svipbrigði sökudólganna, en þegar eg loka augunum get eg í hugan- um séð svip mannanna. Eg þekki þá svo ve! að eg get hugsað mér þá og orð þín koma mér inn í heim draumanna.« »Þaö skal eg gjarnan gera«' sagði Heridal og þótti skjalliö gott. Að kvöldverðinum loknum, lok- uðu þeir herberginu og röbbuðu saman. Eldurinn brann giatt í ofn- innm og angánin af vfninu skóp vellíðun og kæti. Báðir voru þeir teknir aö finna á sér og roðínn sem benti á góða meltingu lék um vanga þeiira. Þeir höfðu drukkið franska vínið, sem þeim þótti svo gott og samkvæmt eðli sínu voru þeir enn illgjarnari en endranær. Dómarinn drakk í botn, stóð upp og setti upp sama hátíðlega, tilfinn- ingarlausa svipinn sem hann var vanur að nota viö aivarieg réttar- höld, Fyrst ryfjaði hann upp hvern glæp fyrir sig. Hinn fyrsti af þeim, sem ákærð- ir voru hét Óskar Köping, tuttugu og ára aö aldri, hafði enga fasta stððu » en var ef til vill eins og menn síðar munu sjá, trúður eða línu- dansari. Glæpur hans var ódæma- mikill. Köping þessi flæktist um meö hund, óþokkalegt kvikindi, sem hann hafði kent ýmsar listir og þegar hann lék þær, þá námu þeir staðar, sem um fóru og gáfu honura ölmusu. Eftir boöi eða bendingu húsbónda síns lést hundurinn vera dauður, hljóp yfir staf, gekk á afturfótunum og gelti samtímis með djöfullegri raust. Hann gat auk þess gert fleiri listir, hann þekti á spil, en leit út fyrir að vera gamall og óþrifinn og var mjög ijótur. Þetta dýr og eigand- inn vi*tust einnig vera óvenjulega samrýmdir, Þaö var auðséð að þessi tvítugi trúöur hafði alið upp firotán ára gamla loðhundinn og þeir höfðu svo að segja þekt hvor annan alla æfi, voru einstæðingar t heimlnum og voru altaf saman. A alt þetta var hægt að benda, en sambandið milli unga mannsins og gamla hundsins var þrátt fyrir alt óafsakanlegt og það var til lítils- virðingar fyrir vora ódauðlegu sál. Þessi Kðping fór fyrir skömmu héðan og hafði hund sinn með sér, hvert hann ætlaöi vita menn ekki. Alt í einu fór greifi Dago v. Söderhaun fram hjá með fylgdar- menn sína. Hundur flækingsins hljóp sem óður inn á milli fótanna á hesti Dagos, hesturinn fældist og stökk útundan sér svo að greifinn datt af baki. Þegar er greifinn var kominn á bak aftur, tók hann upp skammbyssu sína og skaut hund- inn. En Köping varð æfur rak upp öskur, tók síðan upp stein og myrti greifann, Hann var tekinn höndum og þaö er þegar fyrirfram víst um þaö, hvað hans bfður. »Ágætt« sagði Vettern himin- lifandi. Annar maöurinn, ákæröi nr. 2 hét Jakob Oeffle. Hann var dag- launamaður, fertugur að aldri og leigði út hendur sínar og bak fyrir sultarlaun. Hann var dýr, vinnu- jálkur, en ótrúlega sterkur. Þessi ræfill átti konu og fimm börn. Allur hópurinn bjó í her- bergiskytru í einu af útþorpunum enginn vissi hvernig, hversvegna eöa á hverju hann lifði. Þaö haföi verið lítiö um vinnu og fjölskyldan svalt meira en venju- lega, svalt sannailega hræðiiega. Og í stað þess að hotfa upp á það að aíkvæmi hans — þessir bófa- yrmlingar — og kona hans syltu til bana, þá hóf Jakob Geffle upp- reisn gegn eymdinni, rfkjandi í venjum, lögunum og þjóðfélaginu. Hann stal brauð hjá bakara ein- um, klifraði yfir múrinn og braut upp tvennar dyr. Svo þegar hann var eltur og ásóktur af fjölda manna þá misti hann alla stjórn á sjálfum sér, en baröi hvaö sem fyrir var. Hann særði þrjá borgara og meiddj einn hermann. — Niðurstaöan verð- ur gálginn. »Þaö er sennilegt*, sagði Vetlern hrifinn. Heridal fyili glas sitt, drakk rétt- vfsinni til og hélt svo áfraro: »Loks koroa 'tvaer konur*. Hann sleikti út um, eins og hann meö því vildi gefa til kynna aö þessir vesalingar væru honum sérlegt sæl- gæti, Tvær konur og þaö auk þess tvær ungar og fallegar konur. Vattern glenti upp augun, drap titlinga og smjattaði og sperti eyr- un meira en áður. Heridal hélt áfram: Josefa Misoen 25 ára að aldri, bjó í veitingakrá úti við borgarhliö- ið, letiblóð, spilt og glötuö frá barnæsku, flakkari og hneigð til íls eins. Eitt kvöld mættu henni fjórir vel upp aldir betri manna synir. Þeir höföu borðaö vel og voru í léttu skapi, Þeir uröu ásáttir um það, að tala til hennar og segja nokkur vingjarnleg orð við hana. í fyrsta sinn á æfinni varð þessi kvensnipt reið, varöi sig og hratt unglingunum frá sér. Þeir urðu nærgðngulli og málið fór að verða flóknara. Loks komst það svo langt aö þau fóru f handalögmál og alt f einu var einn unglingurinn stung- inn með hníf í brjóstið. Málið er mjðg óbrotið. »Þrjú eru komin«, sagði lækn- irinn hrifinn. »Síðasta málið<? hélt dómarinn áfram. Martha Falhun, 18áragöm- ul, verkastúlka — ástarsaga — þessi eilifa ástarsaga, sem altaf end- urtekur sig. Saklaus stúlka er dreg- in á tálar og svikin. Unnustinn yfirgefur hana og viil ganga að eiga aðra og stúlkan verður ein- mana eftir. Það er dæmalaust hvað málið er leiðinlega algengt. Fyrst biður hún hann og særir hann um að bregðast sér ekki, siðau kemur hún með hótanir og loks ketnur óheillasporið, glæpurinn. Martha Falhun er dugnaðarstúlka, þótt hún sé ljóshærö og með blá augu. Sama daginn, sem unnusti henuar kvæntist annari þá brann hús hans til grunna og það var Martha, sem kveikti í þv/, Þetta eru fjórir giæpir — alstaö- ar blóð, sem hrópar á hefnd. Nú þekkir þú Köping, Geffle, Josefa Misoen og Martha Falhun — ölt eru þau fantar, bófar, ræflar og vargynjur. Nú skalt þú heyta ræðu mfna. Heridal sveipaði um sig skikkju sinni, studdist með báðum hönd- um og tók til máls með nístandi rðdd: »Allar götur frá þvf áður en sögur hefjast, þegar forfeður vorir bjuggu í óþrifalegum hellum, sam- an með villidýrum þeirra tfma, all- ar götur frá þeim fornu tímum hafa f öllum iöndum og á öllum tímum verið tvær tegundir glæpa sem menn hafa talið glæpi, en þessar tvær tegundir voru morð og þjófnaður. Af þessum frumkend- um heiir réttvísin smátt og smátt orðið til, sem heldur vörð um lög þjóðannac. »Ágætt«, kaliað) Vettem. Dómarinn hneigöi sig og hélt áfram.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.