Höfuðstaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Höfuðstaðurinn - 24.12.1916, Qupperneq 5

Höfuðstaðurinn - 24.12.1916, Qupperneq 5
HÖFUÐSTAÐURINN R, P, LEVI TILKYHIR HEIÐRUÐUM HÖPUÐSTAÐ 4RBUUM og öHum sem þessa auglýsingu sjá eða heyra: að oft er þörf, en nú er nauðsyn að kaupa á réttum stað þá muni, sem nauðsynlegir eru til þess aö jólin verði ánægjuleg, gleði- leg og hátíðleg. Eins og eðlilegt er, leggja kaupmenn áherzlu á að geta auglýst vandaðar og ódýr- ar vörur — einkum fyrir jólin. En viðskiftamenn verða einnig að gæta þess vandlega hvar vörurnar eru beztar. Því það er óholt fyrir jólagleðina að missa af verulega góðum vör- Og af því að eg ann viðskiftamönnum mínum hinnar mestu gleði og ánœgju, vil eg ekki láta hjá líða, að tjá þeim að vörur mfnar eru hinar ágætustu tegundir, sem hingaö flytjast — frá viðurkendustu og stærstu verksmiöjum menningarlandanna. Og þrátt fyrir þaö þótt birgðirnar séu stórkostlega miklar, vii eg — um leið og eg tilkynni yður híð dæmalaust góða verö — minna yður á málsháttinn: »ekki missir sá sem fyrstur f*r<. Vlndlar milll 60—70 tegundlr: f V< kðssum 25 Vindlaveski mjðg eiguleg. um. stk, frá 1.50 og þar yfir, í V* kössum 50 stk. frá 3,oo og þar yfir, í Vi kössum 100 stk. frá ð.oo og þar yfir. Clgarettur. Par á meðal Three Castles, Qold Flake, Capstan, Gullfoss, ísl. Flag o. m. fl. teg, Reyktóbak frá Englandi, Hollandi, Danmörku og Noregi. Munntóbak frá Obel, Nobel, Augustinus og Brðdrene Braun. Neftébakiö landsfræga — frá Brödrene Braun — skor- ið og óskorið. Að eins af skorna tóbakinu eru seld fleirl þúsund kfló órlega. Reykjapfpur. Mjög mikið úr að velja. Spll, margar tegundir, frá 20 aurum og þar fyir. Rakvétar, hentugasta jólagjöf. A jólapelann: Portvín, Caloric, Tokayer, Cacaolikör. Chocolade & Konfekt: Valhnetustengur, Marcipan- brauð, Apricosustengur, Prinsessustengur, Piparmintu- stengur, Eplastengur, Hnetustengur, Sykurkossar, Ald- instengur, Cocosbollur, Heimasætukonfekt, Frúarkon- fekt, Barnakonfekt. Milka-chocolade margar tegundir. Karamellur þrjár tegundir. Brjóstsykur margat tegundir. Vindlamunnstykkl úr rafi. Þeim sem áöur hafa skift við verzlunina, þarf ekki að benda á hvar þeir eigi að kaupa ofantaldar vðrur til jólanna — þeir vita það af fyrri ára reynslu. En væru einhverjir sem ekki hafa enn reynt vörur mínar, ættu þeir nú að nota tækifærið. Heiðruöu viðskiftavinir! Um leið ug eg þakka yður vcivild yðar á liðnum tímum, og árna yður gléðllegra jóla, vil eg hvetja yður til að líta inn til mín fyrir jólin, svo að þér getið sannfærst um, að eg hefi hinar fjölbreyttustu og beztu vörur í þessari grein, sem völ er á — og það vörur við hvers manns hæfi. Búðin veröur opin til kl. 12 á laugardagskvöldið — en þrátt fyrir það væri æskilegt að menn kæmu sem fyrst svo að allir geti fengið afgreiðslu. VirBlngarfylat. WÝKOMIB 'y.axVö^Mí. Lavikwt. Gísli Jónsson, Laugavegi 13. Blómsturkarfan er eflaust bezta jólagjöfin, sera til er handa bðrnum. Nokkur eintök fást í Bókabúðinni á Laugavegi 4. Góðtemplaravín í miklu úrvali og ódýr hjá er selt með mjög fógu verði fyrlr jó'ln ó Laugavegi 70 GULLFO S S-cigar ettur. Rotið þær. Þeir sem vit hafa það sé unun að reykja • Fást í Levís tóbaksverzlunum á segja að þær og víðar G-isla Jónssyni, Laugavegi 13. ic, . Smoklngföt til sölu fyrir hálf- Útgefandi t>. Þ. Clementz. vlrði. Upplýsingar í Vöruhúsinu. Prentsmiðja Þrp. Clementz. 191Ó.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.