Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 26.01.1917, Síða 4

Höfuðstaðurinn - 26.01.1917, Síða 4
HÖFUÐSTAÐURINN Frh. frá 1. síöu. V stoöaöi þó ekki. Var báturinn kom- inn um 60 mílur suöur og út af Jökli, og hugðu skiþverjar sér litla lífsvon, en bjuggust við því aö bát- urinn mundi sökkva áður langt um liði, en þá bar þar að brezkan botnvörpung, sem hjálpaöi þeim. Lét hann sér ekki uægja að bjarga skipshöfm'nni, heldur bjarg- aði jafnvel bátnum líka, þótt veður væri hvast og sjór úfinn. Var það drengilega gert og væri vert að það væri þakkað að verðleikum. Veiðarfæri misti báturinn öll. Ljósleysi f bænum kvarta menn yfir all- mikið nú um þessar mundir og er það ef til vill ekki að ástæðulausu að dimt er yfir bænum á kvöldin, með því aö gasstöðin mun tæplega vera nógu stór fyrir bæími. En um þetta ætluðum vér nú ekki að fást að þessu sinni, það þarf ekki að vera svo vítavert. Hitt er öiiu minni ástæða til að fyrirgefa að Ijóslaust skuli vera við bæjarbryggj- una nótt eftir nótt. Þar þyrfti þó að vera Ijós og það lengur en til kl. 11 eöa 12, vegna þess að oft þurfa menn að koma þar að Iandi þótt seint sé, og með því að fleiti eru sjómenn en Reykvíkingar og fleiri hér á höfninni en kunnugir menn, þá getur myrkrið þarna orð- ið all bagalegt, þar sem hamrar hafnargerðarinnar eru á allar hliðar, og hættulegir mjög ef ilt er í sjó- inn. Piano óskast til leigu f góð húsakynni. Fyrir fram borgun ef óskað er. Hjólhestar sem eiga að gljá-lakkérasf, eru menn beðnir um að koma með f þessum mánuði. HjólliestaYerksmiðjan Fálkinn Laugaveg z*. Hýir kaupendur HÖFHDSTAÐAHINS fá gefins það sem eftir er þessa mánaðar og allan kaupbætirinn sem lofaður er. Stór jörð til sölu ásamt hlunnindum laxveiði og fleiru. A.v.á. ij^jl T1 kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið með * skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. 2)aaste\k heidur Nýji dansskólinn fyrir nemendur sína Saugardaginn 27. janúar 1917 kl. 9 e. h. Báruhúsinu. Orkester-musjk Aögöngumiða má vitja í Liilu Búðina. TIL HAFNARFJARÐAR fara bifreiðarnar nr. 2 og nr. 16 fra SÖLUTURNINUM alla daga kl. 10, 2 og 6 og úr Hafnarfirði frá AUÐUNMI NÍELSSYNI kl. 11, 3 og 7. Mr Fastar áætfunarferðir. ~gM| Síml f Reykjavík 444 og í Hafnarfirðf 27. Farmiðar seidlr á báðum stöðvunum. Jón Oiafsson. Magnús Bjarnason. 45 Litla stúlkan fór nú að gráta og Elfsa kom þegar inn til að sækja hana. — Er þetta ekki fallegt barn? spuröi frúin mann sinn. — Smábörn eru öll hvert ööru lík. — En hún hefir óvenjulega falleg augu. — Þau eru dökk. — Það var sannarlega óvænt gjöf, sem þú fékst, Georgina mfn, hélt greifinn áfram, eftir nokkra þögn. En eitt verð eg að segja þér, vina mín, eg vil ekki aö þú hafir hana hér i húsinu, heldur að þú komir henni fyrir hér í grendinni, hjá einhverrí góðri kerlingu og þá getur þú litið inn til hennar, þegar þú ert á ferð og tækifæri er til. — En það get eg ekki for svarað, að bregðast þannig trausti vesalings móöurinnar, óhamingjusömn, sem felur mér að ala barniö upp sjálf. Nei, Gabríel, þú mátt ekki banna mér að hafa litlu stúlkuna hér hjá mér. Fái eg það ekki, Iætur samvizkan mig aldrei í friði. Elísa hugsar um hana og hugsaöu þér, hvað það verður skemtilegt fyrir Axel litla, þegar hún stækkar, þú sást hve glaður hann varð, annars er hann svo einn og þaö á ekki við hann. — Ætlarðu að ala hana upp, að sið heldri manna? 46 Nei, ef þú vilt það ekki, en eg vil ekki heldur ala hana upp sem vinnukind. Það hefir heldur ekki verið ætlun móöurinnar, þú sérð það glögt, bæði á fötum barnsins og bréfinu, sem móöirin hefir skrifað, að hún er af góðu bergi brotin og vel að sér, þótt nú sé hún svívirt og framtlð hennar eyðilögð og hún verði að lifa í angist og niðurlægingu. Hún líður víst nóg samt, vegna hrösunar sinnar. — Æ, Oeorgina, þú ættir ekki að fara svona mildum orðum, um slíkar mæður. Þú mund- ir segja annað, ef þú þektir stúlkurnar í Stock- hólmi. Annars hvorki get eg né vil, neitað þér um að taka barnið að þér, en eg bið þig, Georgina, að reyna ekki til að ala hana upp, sem væri hún af okkar bergi brotin. Það væri betur, að þig iðraði aldrei auðtrygni þinnar og mannúðar. Slík miskunarverk eru vanalega launuö með vanþakklæti. — Ó, nei; Gabriel, það, sem maöur gerir af góðu hjarta, getur mann aldrei iðrað, þótt svo geti fariö að það kosti tár. Augu frúarinnar flutu í tárum, er hún Ieit upp á mann sinn, og hún þrýsti hönd hans innilega, og greifinn bar hönd hennar að vör- 47 um sér, ef til vill meira af kurteisi, en af kær- leika. * — Nú, Jakob, hvað segir þú um þennan sorgarleik, hér úti í Skerjagarðsfásinninu? spurði nú greifinn, hlæjandí, frænda sinn, sem hafði verið þðgull áheyrandi og áhorfandi, að þess- ari heimiiisdeilu. — Að náðug frænka mín, Georgina, hefir í þessu, sera ðllu ööru, breytt eftir hinum góðu og göfugu tilfinningum sfnurn, svaraði Jakob, og augu hans lýsfu þvf, að hann hafði fylgt með áhuga því sem fram hafði farið í salnum. Það er ekki vert að geta um brélið, út í frá, sagði greifinn við konu sína. Hinar náð- ugu frænkur vorar hafa nóg samt til að gæða sér á og þeim, er þær heiðra með samveru sinni og málæöi. VII. — Ó, hefði eg fengið að sjá bréfið og skírnarvottorðið, tautaði hinn ungi liðsforingi, Jakob greifi, er hann gekk út úr salnum og rakleitt upp til EIísu, til aö skoöa barnið nánar, og reyna að fá meiri upplýsingar og

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.