Höfuðstaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Qupperneq 1

Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Qupperneq 1
HÖFUÐSTAÐURINN 182. tbl. Sunnudaginn 1. aprfl Almanak Hölnðstaðarins kemur framvegis út á hverjum sunnu- degi, er bezt að klippa það út og líma upp, á þar til gert spjald sem skuld- íausir kaupendur Höfuðstaðaiins fá ókeypis, ef þeir óska þess. Almanak Marz. S. I apríl Pálmasunnudagur. Kristur reið inn í Jerúsalem. — Dymbílvika Landshöfðingi 1873. f. Vilhr. Finsen 1823. Lyfsali á íslandi 1772. Einm. 1 M. 2. T. fjærst jörðu. f. Emil Zola 1840 Þ 3. d. O. ðm. pr Torfason 1879. M. 4. Ambrosíusmessa. F. 5. Skírdagur. Stöðulögum mótmælt á Alþingi 1911. L. 6. T. fult 12,)(1 e. m. 25. v. v. G\xxv stórt eða lítið, óskast til ieigu næsta sumar. Tilboð merkt: TÚN, leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 15. apríL m Nýja verzlunin Hverfisgötu 34. AUskonar tilbúinn fatn aðu r fyrir dðmur og börn. :mr St. i heldur, af •érstökum ástsðum, fund kl. 5 (ekki 6) «. H. j f dag. Gangverð erlendrar myntar. Kbh. 9. Bank. Pósthú 100 mörk 55.35 57.00 57.00 Sterl.pund 16.57 16.95 17.00 100 frankar 60.00 61.00 61.00 Dollar 3.50 3.65 3.75 sænsk kr. 107,50 106.50 norsk kr. 103,50 102.50 Að tilhlutun landsstjórnarinnar verður útbýtt hveitiseðlum nœstu daga. Geta húsráðendur fengið V* hilo hveiti fyrir hvern hemilismann. Verðið er 65 aurar kílóið. Peir sem hafa fengið sykurseðla á mártudögum og föstu- dögum geta fengið hveitiseðil mánudag 2, aprfl, en þriðjudag 3, apríl þeir, sem hafa fengið sykurseðla á þriðjudögum og laugar- j dögum og < miðvikudag 4. ápríi þeir sem fengu sykurseðla á miðvikudögum og fimtudðgum. Sömu daga og eftir sömu röð veröur útbýtt smjörlfkis- seðlum eingöngu til verkamanna, sem ekkert feitmeti eiga. Sá sem tekur við smjörifkisseðli gefur með því drengskaparvottorð um, að heimili hans sé feifmet- ísiaust. Verð smjörlíkisins er 1 króna fyrir enskt pund — (tæplega 7» kíló). - Hveitiseðlar og smjörlíkisseðiar verða aö eins afhentir á hin- um tilteknu dögum og til að firrast þrengslum á afhendingarstaðn- um eru menn beðnir að gæta þess vandlega að koma á r é 11 u m degi. Ofannefnda þrjá daga, 2., 3., 4. apríl verða ekki afhentir kola- miðar og steinolíuseðlar Iengur en til hádegis, en fyrir aðra af- greiðslu verður húsið opið kl. 9 - 5. Borgarstjórinn í Revkjavík, 31. mars 1917. K. Zimsen. Akstur. Atvinna óskast á vori komanda, frá 1. maí, yfir lengri tíma, fyrir 1—2 menn með 3—5 hesta með öllum aktækjum. Tilboð merkt »Akstur« - þar sem tiltekið sé kaup og vinna — leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 10, aprff. Eitt stórt herbergi og annað lítið til leigu fyrir einhleypan pilt í ^lngholtsstraati 6. I! II 19*7 T"~" ....... Veðráttan í dag Loftv. Áit Magn Hiti Vnie. Rvík 773 NNA 7 — 11.3 Isafj. 776 0 — 11.8 Akure. 772 N 5 — 13.0 Grst. Seyfj. 767 N 9 — 12.0 Þórsh. 749 N 4 — 5.0 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). HÖFUBSTAÐURINN M Leikfélagið Það er í kvöld, sem Nýársnóttin verður leikin í 50, sinni. Aliir að- göngumiöar voru uppseldir fyrir kl. I1/* í gær. Leikurinn hefst kl. 71/,. Vöruseðlar. Á morgun verður byrjað aö gefa út hveiliseðla og smjörlíkisseðla. Smjörlíkisseðlana fá ekki aörir en verkamenn, en með því að taka við smjörlíkisseðli, gefur hver maður drcngskaparvottorð um að heimili hans sé feitmetislaust. Það er vert að menn taki eftir því, að mánudag, þriðjudag Og tniðvikudag verða kola og steinol- íuseðlar ekki afhentir lengur en til hádegis, en sykur hveiti og smjör- líkisseðlar veiða afhentir til kl. 5. OHusalan. Nú er fyrir löngu komið gott tag á seðlaútbýtingu bæjarstjórnar- innar, en iila gengur sumum þeim sem seðlana fá, að fá olíuna sjálfa. í gærkveldi var líka þröng mikil hjá Jóni frá Vaðnesi og vildu allír fá olíu, Kvað svo ramt að, að dreng- ur einn meiddist dálítið á hendinní % vegna þess að svo freklega var þrýst að honum. Meinið er, að olían er sem stend- ur se!d á alt of fáum stððum í bænum. Hestur, sem var tyrir vagni, fældist á götunum í gær. Stökk hann á girðinguna hjá vatnsþrónni á Lækj- artorgi og datt þar niður. Maður- inn, sem f vagninum var kastaðist fram úr honum og hróflaðist á andliti og höndum. M 1 HðFTJDSTABimOT hefir skrifstofu og afgreiðslu í g ÞlngholtS8tr»tl 5, Opln daglega frá 8—8. Útgefandinn tíl viðtals 2-3 og 5-6. m Ritstjórnar og afgr.-sími 575. § Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. m I

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.