Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Qupperneq 2
HörUÐSTAIWfclNN
Höfuðstaðurinn
kqstar 6 0 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið i síma 5J7 5
----eða 2 7.--
—f——-
Vátryggið gegn eldi
vörur og innbú hjá
British Dominions General
Insurance Co. Ldt. London.
Aðalumboðsm. á Isiandi
Garðar Gíslason, Rvík.
Sími 681.
Steinolíumálið.
Eins og getið var um hér í
biaðinu fyrir nokkrum dögum, var
stjórninni á síðasta þingi falið að
undirbúa málið til næsta þings. —
Enn sem komiö er mun hún þó
ekki hafa gert neitt til þess að
veröa við þessari áskorun þingsins
— getur jafnvei hugs3st að hún,
eða einstakir menn úr henni, hafi
blátt áfram í huganum ráðstafanir
til aö hindra það, að landið taki
að sér einkasðlu á oiíu, sem vitan-
lega er þó ætlun margra þing-
manna. Sé þetta satt, þá kennir
þar aiimjög misskihiings hjá þeim,
sem þannig fara að, engu iíkara
en að þeir haidi að þeir séu settir
í ráðherrastólinn, þeirra sjáifra
vegna, fremur en að gæta skyldu
sinnar í hvívetna og framkvæma
vilja þingsins. Ekki er nú reyndar
trúlegt eða sennilegt að þeir kom-
ist langt áleiðis með þenna hrapal-
iega misskilning. Hefir jafnvei
heyrst aö sumum þingmönnum
þyki stjórnin hingað til hafa verið
helzt til aögeröaiílil um þetla mál,
og hugsi henni þegjandi þörfina,
fá'st hún ekki með góðu til að
bæla ráð sit». Þe-.s má þó geía
þessu san bandi að ekki munu allir
ráðherrarnir vera jafnsekir um þetfa
aðgeröaleysi, eða jafnvel öfugt starf
við þngviljann, sem hér mun
fremur vera um að ræða en beint
aðgeíðaieysi.
Það sem stjórnin vitanlega fyrst
þarf að gera í þessu máli er að
athuga framkvæmdarmöguleikana og
um leið kostnaðarhliðina. T. d.
þarf hún að afla sér upplýsinga um
það, hvort skip séu fáanleg til olíu-
flutninga og yrði hugsað um það
fyrir aivöru hvort landið taki að
sér olíuverzlunina, þá yrði vitan-
lega heppilegast að það sjálft ætti
þau skip sem það flytur olíuna
i
25 stúlkur geta fengið atvinnu á komandi sumri.
Stúlkur þær, er hjá mér unnu í fyrra, ganga fyrir.
Nokkra verkamenn, helst vana tunnuvinnu, ræð eg einnig.
Arni S. Böðvarsson,
Pósthússtrœti 14 B — Sími 614.
ÚTHEY.
Tilboð óskast í 1—2000 kg. af góðu útheyi.
Tilboð merkt ÚTHEY, leggist inn á afgr. þessa blaðs
fyrir 5. stæsta mánaðar.
et á *y.\»c*5\s&6tu
6 hjólbörur
og 3 handkerru
óskast til kaups.
Arni S. Böðvarsson,
Pósthússlræti 14 B.
Sími 614.
ou aBftomumcttul
Gerið matarkaup ykkar hvergi annarsstaöar en á >Fjallkonunni«,
því það borgar sig. Miðdagstíminn er frá 3 til 5 og þar fyrir utan
heitur matur allan daginn til kl. 11V* e. h. Kappkostað að gera
alla ánægða. — NÝJA FORDBIFREIÐIN R E 27 ávalt til leigu
á sama staö. Virðingarfyist.
Kafflhúslð Fjallkonan
Sími 322. Laugav. 23.
BAÐHffS
REYEJAVIKHE.
Frá 1. apríl 1917 er verð á böðum þannig:
Kerlaugar 60 aura
Steypiböð 35 aura - eu séu 10 baðmiðar
keyptir kosta þeir 30 aura hver
Gufuböö 80 aura
raeð. Gæti hugsast að bægt væri
að fá keypt skip, en það þarf
stjórnin þá auðvitað að hugsa um,
einnig hvað það kostaði að fá bygð
skip til olíuflutninga' Það gæti
tæpasl talist stjórninni vansalaust að
koma fram fyrir þingið í sumar
með tómar hendur að upplýsing-
um um þeita mál, sem henni þó
var falið að undirbúa.
Annað það sem hún yrði að
hugsa fyrir eru siöðvar ti! olíu-
geymslu hér á landi. Það hetif
heldur ekkért heyrst um að stjórn-
in hafi neitt hugsað fyrir þeirri
hlið málsins eða hvað það kosti
að gera siíkar stöðvar svo úr garði
sem heppilegast sé. Því fer fjarri.
Þaö er fróðleikur, sem naumast
verður tekinn hér á landi. Hér eru
engar fullkomnar geymslustöðvar,
og menn hér því ókunnugir hvem-
ig þeim er fyrirkomið. Ti! þess
nð fá því fyrirkomið eins og bezt
er, þyrfti að sækja kunnugleikann
vestur um haf, og þá ættti vitan-
lega aö ser/da tnann með fyrstu
ferð til þess að athuga hvernig
þeim útbúnaði er fyrirkomið ann-
arsstaðar og eins hvaö hann kostar.
Helzt að útvega tilboð um bygg-
ingu slíkra stöðva.
Hið þriðja sem hér þarf að
hugsa fyrir, auk margs annars, sem
hér íkal ekki minst á, er það að
stjórnin þarf að senda mann vest-
ur til Ameríku til þess að útvega
sambönd, eða fyrst í stað tilboö um
sambönd, sem svo yrðu lögð fyrir
þingið. Hann gæti auk þess verið
henni hjálplegur um það að út-
vega tilboð um skipakaup.
Þessi hlið málsins þolir enga
bið. Gullfoss kemur bráðlega og
verður vitanlega sendur til Ameríku.
Þá þyrfti sendimaðurinn að fara.
Það er óþarft að orölengja þetta
frekar. Vonandi að það reynist
ekki satt sem maður einn sagði
við mig fyrir skemstu, að það
þýddi ekki að sakast um aðgerða-
Isysi stjórnarinnar, það væri sama
og að berja hölðinu í steininn. f
þessu máli vildi hún engar fram-
kværadir og því væri heldur engra
framkvæmda von frá hennar hálfu.
Þetta eru hörð orð, en satt er það
og vert að minnast, að þeim fer
fjðlgandi og það mjög, sem illa
kunna aðgerðaleysi í þessu nauð-
synjamáli.
Bjðrn.
i
Staka.
Satmleik elskar muni minn,
menn ei völl mér hasli.
Á burt fari ótrúin,
með öllu sfnu drasii.
E. Joch.