Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Side 3

Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Side 3
HOPUÐST ABURINN Bannmáiið í þinginu ---- Frh. Karl tfinarsson vildi aö íslenzkum fiskiskip- um væri leyft aö hafa áfengi milli landa og utan landhelgi. Petta ákvæði væri ekki nema títuprjónsstingur í úigeröarmenn og skipstjóra. Sök sér væri, ef banníö næði jafnt til fiski-, skipa og fólksflutningsikipa. Með því væru lögin einfaldari, og betra að framfylgja þeim. Kvaö Karl Einarsson hafa hugsað sér aö koma með frumv. um að skerpa eftirlítiö meö skip- unum. Án þess kærou bannlögin ekki aö full- um nötum. En B. Þ. hefði tekið af sér ómak- ið. Ekkert væri athuga vert viö það þó að menn væru í bannlandi, sektaðir íyrir að sjást ölvaöir á almannafæri. Viövíkjandi fiskiskipum Frakka, er hér leituöu hafnar, væri rangt að halda því fram að ekkert vín mætti innsigla af því að skipverjum væri að lögum sinnar þjóðar ætiaður ákveðinn skamtur á dag. Skip- stjóri ætti að segja tii, hve mikiö hann þyrfti á dag, og hve marga daga hann þyrfti að tívelja í höfn. Þá væri auðvelt að reikna út, hvað mætti innsig'a. Læknunum vildi hann leyfa að hafa vínföng handa sjúkiingum. Las hann síðan upp grein eftir Halldór Gunnlaugs- son lækni t Vestmannaeyjum, um aö honum væri mjög bagalegt að geta ekki haft öll þau vín, er hann vildi handa sjúklingum. K. E. sagði að í Eyjunum hetðu dáið tveir sjúkling- ar, sem vín mundi hafa verið reynt við, ef fengist hefði. Ómögulegt væri aö fullyrða að þeir hefön læknast með vínmeöulum. Um þaö gæti enginn dæmt, og sízt ósérfróðir menn eins og hann. En vegna bannlaganna sjálfra yrði að leyfa læknum að nota vin. Því að ef hægt væri að leiða einhver rök að því, að bannið hefði orsakað dauða eins eða fleiri manna, þá vcri þeim af því stór hætta búin. Því næst tók til máls >faðir læknabrenni- vínsins*, Magnús Pétursson, Taldi sig ætíð hafa verið móti bannlögunum, og einkum síð- an þau gengu í gildi. Samt ætti að reyna lögin til hlítar, svo að skýlan félli frá augum bannmanna. Þóttist vilja hjálpa til að bæta lögin, laga á þeim agnúana. Bannlögin yrðu að vera mild. Fésektir og fangelsi gætu ekki Fðcturdóttlrln 234 — Hjarta drotning! hrópaði Sigríður litla, himinglöð, og leit á Axel, dökku, djúpu augunum sínum, þá heyrði hún að eitthvað datt á gólfið hjá greifanum, stökk hún þang- að eins og kólfi væri skotið og tók upp spil, sem dottið hafði hjá honum. — Þakka þér fyrir Sigríður mfn, mælti greifinn og strauk vanga hennar blíðlega, en barnið kysti hönd hans, það hafði hún nú oft gert í sinni tíð. —- Hættu nú við jólagjöfina hennar Agötu frænku, sagði greifinn blíðlega við konu sína, og komdu hingað til rnín og horfðu á sptlin, meðan eg er að spyrja þau. Það gengur alt af svo vel þegar þú horfir á spilin. Oreifafrúin leit ástaraugum á mann sinn, lagði frá sér saumana, kom og settist við hlið hans. — Hvað eigum við nú að hugsa okkur? mælti greifinn. — Jú, hvort Jakob kemur heim áður en vikan er liðin. Dragðu. Sko, vissi eg ekki. Hann kem- ur — — — Hann ætti að geta verið hér um helg- ina. Hann skrifaði að hann kæmi nm miðj- an desember og í dag er sá 14. aflað þeim vinsælda. Henn ále>t ólðgmætt aö reyna aö banna vínnautn á útlendum skipum hér við iand. Bannlögin gætu ef til vill náö til íslenzkra skipa, hvar sem þau eru á höfum. En af sömu ástæðu gætum viö ekki sett úí- lendingum reglur, um breytni þeirra utan land- helgi, Þá bar M. P. fram breytingartill. um aö sleppa féfektum viö þá er sjást ölvaöir á almannafæri (10—100 kr.) »Þessar fésektir eru einungis spark bindindismanna í þá menn, sem eiga löglega fengnar birgöir og einhvern tíma kynnu að sjást ölvaðir sjálfir eða gestir þeirra.« Enn meira þótti M. P. samt skifta um læknabrennivínið. Þetta voru löksemdir hans: 1. Þingið hefði hvorki vald eða þekkingu til að skera úr hvaða lyf læknar þyrftu með. 2. Að þótt vín væru ekki íalin á lyfja- skránni, væru þau engu síður nauösynleg til lækninga. Þau heföu verið auðfengin í búðum þegar lyfjaskráin var gerð. 3. Þótt læknir teldi sprittblöndu næga handa læknum, þar sem áfengislyf ættu viö, þá væri það rangt. Og sjúklingarnir tryðu meir á vínin. Gætu stundum ekki komið sprittblöndu niður. 4. Þó að læknar í sveitum hefðu ekki allir haft vfn á átunum 1908—11 þá sannaði það lítiö, þar sem vísa heíði mátt fólki í vínbúð- irnar, þegar þurfa þótti. 5. Ef læknar vildu gætu þeir hjálpað upp á náunga sína þótt eigi fengju þeir léttu vínin. Þeir gætu á löglegan hátt dregið að sér vín- anda aö vild. Og úr honun væri vaudalítiö að gera Ijúfa blöndu handa þeim sem ná vildu í áfengi til nautnar. 6. Fjórtán læknar i og við höfuðstaðinn höfðu lýst því yfir, skjallega, að þeir vildu ekki láta ganga á þann r é 11 sinn, að geta fengið handa sjúklingum sínum alt það er þeir vildu hafa til lækninga. 7. Almenningur væri víöa að verða mót- hverfur bannlögunum, af því að manndauöi af lungnabólgu virtist fara vaxandi, síðan lækn- um var bannað aö nota vfn til lækninga. Þetta gæti gert lögin óvinsæl. Björn Þorláksson svaraði M. P. því að hann hefði álit og orð eins hins bezta lögfræðings í Rvík fyrir því aö við gætum innsiglað vfn- birgðir útlendra skipa hér við land. Ákvæð- 235 Þau héldu áfram að spyrja spilin. — Já, komi Jakob í dag, er það eina spá- in hennar frœnku minnar, sem ræst hefir, sagði greifinn og lagði spilin á borðið. Þjónninn var nýgenginn út úr salnum, eftir að hann hafði hagrætt eldinum á arn- inum, en hafði skamma stund burtu verið, er hann kom aftur inn og mœlti t hátíð- legum róm og hneygði sig djúpt: — Jakob greifi Borgenskjöld. — Jakob! hrópaði greifirtn og andlit hans ijómaði af fögnuði. — En Ekström minn góður, hversvegna tilkynnir þú komu frænda míns, sem þú veist að mér þykir svo vœnt um, svo ókunnuglega og hátíðlega? — Æ, eg hélt að náðugur greifinn væri ekki orðinn nógu hress tii að sjá gestinn sjálfan fyrirvaralaust, svaraði þjónninn og hneygði sig. — Þakka þér fyrir Ekström, svaraði greif- inn hrærður og rétti hinum trygga þjóni hendina. Farðu nú og sæktu Jakob og vertu nú fljótur! I sama bili opnuðust dyrnar og Jakob greifi kom inn og gekk rakleitt til bjónanna. Oreifafrúin stóð upp en greifinn breiddi út inu um að sekta mætti ölvaða menn er sæust á almannafæri, n ætti breyta svo að það næði aðeins til þeirra er væru ósjálfbjrrga eða rösk- uðu almanna friði. Bersýniiega væri misráðið að leyfa mannflutniugaskipuru fslenzkum að fiytja vín inn til neyzlu, ef togurunum yrði bannað það. Og ef leyfa ætíi vínnauin á skip- um roundi flt eitt af leiða.« óskaplegar eru afleiðingar drykkjuskaparins á landi, en marg- falt eru þær þó voðalegri á sjó----------- eg er líka hræddur um að vátryggingargjaldiö mundi ekki lækka, ef leyfi væri að hafa áfengi um borö í skipunum. Skiptjón hafa oft orsakest af völdum áfengis — — enda er bannað sum- staðar erlendis að hafa áfengi um borð í fiski- skipum. Þá las hann upp úr nýútkomnu Rvikurblaði: »ErIend útgerðarfélög hafa seinni árin stranglega bannaö vínnautn á togurum sínum og vátryggingarfélcgiti hafa lagt mikla áherslu á þetta atriði, svo aö sum hafa gert slíkt bann að skilyröi fyrir vátryggingu skip- anna. — Hvað segja nú vátryggingarfélögin, erlend og innlend, þegar þau fá aö vita að íslenzkir togarar og fiskiskip eru fljótandi knæpur? Leikurinn er til þess gerður, sagði Bj. Þor- láksson, að nota togarana og læknana tii að koma óorði á bannlögin. Um br.till. M. P.að Stjórnarráöið skyldi mega leyfa útlendum skip- um að hafa vín óinnstglað hafna milli, væri það að segja, að þá yrði erfiðara að gæta bannlaganna og freisting fyrir srima þá háu herra í Stjórnarráöinu, að misnota leyfið. Þar að auki kæmi annar maður með aöra tillögu um að útlend skip megi án alls leyfis hafa óinnsiglaðan skipsforða til næstu hafna. Þar væri ný smuga fyrir vúiiö. Höfuötillagan um »læknabrennivínið« væri það að þeim skyldu leyfðar 5 vfntegundir: Rauðvín, Malaga, Sherry, Portvín, Cognac, og árengt öl að auki. 236 faðminn á móti frænda sínum og faðmaði hann að sér. — Eg veit að frænka þín ann mér fyrsfu kveðjunnar, mælti greffinn klökkur. Greifafrúnni var brugðið. Nú fyrst var henni Ijóst, hve mikið hún hafði þráð heim- komu hans. Nú skildi hún hina göfug- legu framkomu hans, þegar Sigríður litla kom til Vikingsholm fyrst. Nú skildi hún, hvers vegna hann hafði látið sér svo ant um barnið. — Hann hafði viljandi leitast við að kasta skugga á æskusakleysi sitt, til að hlffa henni og hún kunni að meta dreng- skap hans og göfuglyndi. Kveðjur þeirra greifafrúarinnar og Jakobs voru inr.ilegar og hlýjar, en hvort nokkuð meira fólst í þeim hlýleika, er ekki vort að dæma. Allir á Vikingsholm fögnuðu heimkomu Jakobs greifa og börnin, Axel og Sigríður, réðu sér ekki fyrir kæti. — Borgenskjöld greifi var sem yngdur upp, og merki þau sem sjúkdómurnn hafð skilið eftir á svip hans, dreifðist nú eins og morgunþykni fyrir geislum hinnar upprennandi sólar. öll vaxljósin voru nú tendruð í ljóskrón • um og stjökum og hátíðabragur var yfir öllu.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.