Höfuðstaðurinn - 01.04.1917, Side 4
HÖFU&STAÐU&IHM
Dálítill samanburður
Síöan ófriöurinn höfst ha?a menn
ekki lesið um annað en roiljóna-
heri á öllum vígstöðvum, um fanga,
sem námu hundruðum þúsunda og
um fallna og særða, sem voru
mörgum sinnum fleiri.
Þegar við svo rennum hugan-
um til þeirra hersveita, sem sum
sömu ríkin hafa sent á vígvellina
i fyrri styrjöldum þá fáum við þá
beztu sönnun fyrir, meö hve hams-
lausum áhuga þau síðan hafa unn-
ið að því að auka herafla sinn ti!
þess að verða viðbúin þeim heims-
ófriði, sem þau vissu að hlaut að
koma íyr eða st'ðar.
Þegar Prússland 1866 átti í óíriði
við Austurrík', var prússneski her-
inn 281,565 fótgönguliðs, 39,108
riddaraliðs, '32,236 stórskotaliös og
og verkfræðinga og 10.200 í veiði-
manna og skyttuherdeild. Samart-
lagt er þetta 369.109 hermenn.
Tjónið sem her þessi beíð í ófriðn
um var: 2910 faílnir, 15.554
sætðir og 3022 fangar og horfnir.
Mesta tjóniö var 3. jú!í við König-
grátz, Chlum og Sadowa, þar féllu
1172, særöust 6704 og töpuðust
1820, sem leknir voru til fanga
eöa hurfu á annan hátt.
Austurríkismenn gengu í ófrið-
inn með mannafla, sem samkvæmt
herskýrslum Austurríkismanna frá
1867 nam 233 000. Af því féllu
9671, særðust 24.096 og voru
teknir til fanga 37.500. Ríkishag-
stoían gefur nokkuð aörar tölur
upp. Samkvæmt hennar skýrsl-
um voru 407,223 menn
sendir til vígvallanna. Af þeim
féllu 10.994, særðust 29.310 og
43 747 voru teknir ti! fanga. I
orustunni við Königgrá'z mistu |
Austurríkismenn 37.919 menn, af •
þeim féilu 4220, særðust 12.015 I
og 21.684 voru ieknir til fanga. j
Þegar ófriðurinn braust út milli
Frakklands og Þýzkalands árið
1870, var franski herinn að nafn-
inu til 642 000 hermanna, en þeg-
ar til kastanna kom, kom þaö t
Ijós, að ekki var hægt að senda
neroa 300.000 á móti þýzka hern-
um, sem taidi 600.000 manna.
Þótt herafli Þýzkalands og Frakk-
Jands væri jafn stór, þá höiðu Þjóð-
verjar viö upphaf ófriðarins helm-
ingi fleiri mönnum á að skipa.
Þegar þessar tölur eru bornar sam-
an við þær miljónir, sem þessi
tvö ríki bafa sent til vígvallanna
sfðan 1914, þá sjá menn mismun,
sem alitnjög ber á.
Símskeyti írá útlöndum.
Frá fréttarltara Höfuðstaðarins.
Kaupm.höfn 31. marz.
Ame íska hjálparnefndin hefir farið frá Brussel
og er komin fil Sviss.
Tyrkir hafa beðið mikinn ósigur við Suez.
Allsherjar verkfail á Spáni.
I dag voru Vestur heimseyjar Darta afhentar
Bandarfkjunum.
Baráttan um
heimsmáliö.
Frakkar, ítalir og Spánverjar gela
sagí sömu setninguna, með minst
tylfl af mismunandi meiningum.
Þjóðverjar ef til vill fimm, en
Englendingar í mesía iagi þremur.
Það er að segja, að sá seœ Ensku
íalar segir hugsun sína með miklu
færrí orðum en unt er að gera á
hinum málunum. Þróun hans að
kyni og ma'li hefir farið sörnu göt-
ur og hæfileiki hans lil þess að
setja fram hugsun sína í skýru og
auðveldu máli og stefna beint á
markið, hefir orðið þess valdandi
að hann hefir unnið í málabarátt-
unni engu síður en forystuna í
verzlun og yfrráðin á hafinu.
Hin ákafa barátta milli málanna
hófst þegar við endalok miðaldanna
þegar Evrópa vaknaði af sínum
langa svefni, sem kom á eftir því
er Róm og Byzants (Konstantinop-
el) duttu úr sögunni. Þegar Col-
umbus fann Ameríku og Vasco da
Oama komst fyrir Oóðrarvonar-
hðfða, tók heimskortið í stórum
dráttum að fá þá mynd, sem það
nú hefir. í fyrstu fimm aldirnar
eftir sigurvinningar Normanna var
fólksfjðldi Englands lítill vegna
styrjaida, farsótta, hungurs og alls
ils, en er tvöfaldað í byrjun 19.
aldar.
Á tfmum Columbusar voru ekki
nema fjórár miljónir manna, sem
töluðu Ensku og í lok 16 aídar
ekki nema tveim miljónum meira.
♦
Það leið á löngu áður en nokkuð
fór að ganga í áttina.
Sem stendur er áreiðanlega ekkí
minna en 130 miljónir manna, sem
tala Ensku. Þýzkan kemur langt á
eftir með rúmar 75 miljónir. Rúss-
neska með álíka mikið, Franska með
nálægt 52 miljónir, Spanska með
43, ítalska með 34 og Portúgiska
með 13 miljónir.
Árið 1801 var Franskan fremst,
nú er hún fjórða málið í röðinni,
þá hafði hún nálægt 32 miljónir.
Hún var langt á undan öðrum og
virtist hafa miklar líkur ti! að verða
heimsmál. Heldra fólkið taiaði
hana, sljórnmálamennirnir töluðu
hana, hún var töluð við hverja
hirð og hún var verziunarmálið.
Á 18. öíd hefði verzlunarerindreki
komist af með Frönsku frá Péturs-
borg til London, frá Síokkhóimi til
Neapel. Þó hann he'ði reynt að
tala Ensku, þá heíði enginn skilið
orð. Um fjögur hundruð ár var
Franskan lang fremst og í lok 18.
aldar var hún 10—12 miljónum á
undan.
Á sama tíma voru 30 miljónir
manna, sem töluöu Þýzku og 31
miljón sem talaði Rússnesku. Rúss-
neskan og Þýzkan höfðu síðuslu
fjórar aldiruar unnió það þrekvirki
að margfalda tölu áhangenda sinna
meö 11.
Þeir sem Spönsku töluðu voru
samtímis orðnir 26 miljónir og 15
miljónir þeir sem ftölsku töluöu.
Við upphaf 19. aldarinnar var
röðin þessi: Franska og Rússneska
voru fyrstar og jafnar, næst kom
Þýzka í hælana á þeim, þá Spanska,
Euska og ítatska með millibilum.
Það má segja að afrek þqtrra
Wellingtons og Nelsons hafi orðið til
aö gefa merkið um síðustu umferð
ina, þá umferðina, sem fó! í sér
svo miklar breytingar á röðinni og
kom henni í það horf sem hún
enn er í, — en á þann hátt að
það ryður burt öllum efa um það
hvaða mál það verða, sem skipa
æðstu sætin.
Enskan er langfremst, en útlit er
fyrir að Rússneskan muni verða
önnur í röðinni. Séu Asíulönd
Rússa talin með; en þar er Rúss-
neskan sifelt að fá nteiri og meiri
útbreiðslu, þá má með vissu ganga
út frá því aö nú séu yfir 100
œiljónir manna sem tala Rússnesku
En til þess að vega upp á móti
því má hér telja allar þær miljónir
sem í nýlendum Breta taka upp
mál Englands.
Öldina sem leið hefir svo sem
kunnugt er, íbúataia Frakklands
vaxið minna en íbúataia nokkurs
annars menníngarlands, en á hverj-
um 50 árum á sama tímabili hefir
íbúatala Englands tvöfaldast.
Spanska og ítalska eru komin
svo langt aítur úr að þau haía
enga von og verða því naumast
talin nteð í þessu veðhlaupi —
enda þóít Spanskan haíi átt vin-
sældum að fagna í Ameríku og
gengið sérlega vel í Suður-Ameríku.
Þrátt fyrir slyrjaldir og aöra
stórviðburði, þá er málunum nú
svo komið að með nokkurri vissn
er hægt að fullyrða að þegar sólin
á fyrsta degi 21. aidarinnar rennur
upp, þá mutti hún skína á ótölu-
legan grúa, sem ta!ar sömu tungu
undir rnerkjum Breíiands og Banda-
ríkjanna — og hver veit — <■ ef til
vill verða menn þá orönír sammálu
um að taka upp þeíta skýra og
auðvelda mál, sem þá sameiginlega
lungu sem allar menningatþjóðir
þrá að fá við hiið sinnar cigin
tungu. Það er hvort sem er ekki
anrtað en afbrýðin, sem ti! þessa
hefir verið hindrun á vegi þessarar
einingar, sem hlýtur að koma,
þegar hagsýnin hefir borið sigur
úr býtum og menn hafa séð að
I Volaptik og Esperanto og öll önn-
ij
ur tilbúin mál eru d a u ð mál í
orðsins fylzta skilningi, sem aldrei
geta íengið lífsafl sízt sem það
sameiginlega mál, sem allar menn
ingarþjóðir heimsins geti safnast um.
Smjörííkisseðiarnir
Ráðstöfun bæjarsfjórnar í því
efni er torskilin. Enginn veit hve
lengi margarinspundið á að end-
ast ekki heldur hveitiskamturinn.
En kyndugast er þó þetfa með
verkamennina. Hvort eru það
allir sem eitthvað gera? Eða er
hér átt við vissan flokk manna
og eiga aðrir þá að éta þurt?
Eða treystir bæjat stjórnin sér ekki
til að taka gild drengskaparhejt
annara?
»Sá sem ekki vill vinna á ekki
heldur mat að fá«.
Herbergi með »möblum«
— fyrir einhleypan karlmann —
óskast til leigu.
Uppl. hjá frú Dahlsted.
Odýrar brúkaðar bœkur, innlend-
1 ar og erlendar, af ýnnsu tagi,
fást jafnan í Bókabúðinní á Lauga
veg 4.
Útgefandi Þ. Þ. Clementz.
Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz 1917