Höfuðstaðurinn - 29.04.1917, Page 2
HÖFUÐSTAÐURINN
Efnaíræði
og
verziunarhindranir.
Ráðherrann franski, efnafiæðing-
urinn Denys Cochin, sem opinber-
lega er ntfndur undirríkisskrifari í
utanríkisráðuneylinu, en sem í raun
og veru hefir tneð höndum að sjá
um að hindra verzlun miðveldanna,
hefír nýiega í öidungaráði Frakka
skýrt og ijóit svarað nokkrum fyr-
irspurnum. Við þetta tækifæri gaf
hann nokkrar uppiýsingar um hvers
virði hafnbannið er.
Fyrst bað hann menn að athuga
það, að vetzlunarhindranir gætu
verið hætiulegar íyrir þá sjáifa.sem
hindruðu veiziunina, þeir yrðu þá
að minka útflutninga sína og víð
það tekjurnar. Þannig er t. d. í
Suður Frakklandi fraroieitt töluvert
af Barytin eða Baryt Suffat. Frakk-
ar nota iítið af þessu sjálfir, en hitt
er aít fiutí til Spánar. Einn góð-
au veðutdag fengu rnenn svo aö
vita að Þjóðverjar keyptu þessa
vörutegund svo mjög á Spáni, að
verðið þreía’daöist. Það vatð því
bersýniiegt að Þjóðverjar notuðu
það ekki eins og Frakkar, tii sykur-
'
gerðar, heldur að framieiða úr þvi
brennísteinssýru tii skotfæragei ðar.
Aliur útííutningur var þegar bann-
aður þráít fyrir ailan veizlunarhagn- :
að. Dæmi af mótsettri iegund er
sænskur trjáviður. Frakkar hafa
meír en nóg af við heima fyrir,
en samt haída þeir átram að kaupa,
vegna þess að annars gæti þessi
vörutegund komist tii miðveldanna.
En úr viðnum er hæp.t að vinna
bómull tii skotfæragerðar,
Eftir að hafa taiað um stjórn-
máiaaðferðirnar sem notaðar eru í
þessum efna- ófriði, íaiaði Denys
Cochin um þau efni, sem umfram
ait yrði að hindra að kæmust til
óv-inanna. Þeir hafa svo mikið sem
þeir þurfa af járni og kolum, en
til þess að vinna það stál, sem með
þarf í nýtízkuvopn, þurfa þeir með
bæði Nikkei, Chrom og Molybdæn,
en af þessum efnum hafa þeir mjög
iííið og þarf því að hindra að þeir j
fái þau að,
Af þeirn 47,000 smái. ar Chroro,
sem Þjóðverjar áriega þuría, hafa
þeir ekki nema 25—30,000 smál.
og af því fá þeir 20,000 smáiestir
frá Tyrkjum — með öðrum orð- j
um, töíuverð vöníun. Af Motybdæn
haía jieir sennilega ekki haft nema
5—600 smáiesíir síðan ófnöurinn
hófsf, í stað 1200 smáiesta sem
þeir hefðu þurft.
Nikkei er mjög nauðsyniegt í ó-
friðariðnaðinn, sumpart er það not-
að í faiíbyssuhiaup og smnpart í
kápur utan um byssukúlurnar. —
Þjóðverjar iiaía nú fyrir íöngu síð-
an orðið að hæita við nikkelkáp
urnar og nota nú deígt járn í siaö-
inn. Þaö eru því hafðar sírangar
gæ:ur með smygiun á jarem síðast
nefndum vöruíegundurn.
Hvað kopar stierbr eiga Þjóð-
verjar erfiða aðsiöðu, enda þótt hún
ekki sé eins erfið og óvínir þeirra
vddu að væri. Senniiega þuria
Þjóðverjar áriega 200,000 smáiestir
af kopar, en m'enn áiíta að þeir
geti ekki fengið nema heiming þess
málms, sem þeir þyrftu tii svo mik-
iiiar koparframieiðsiu. Sstmt sem
áður verða menn að álfta að í
Þýzkalandi sé nálægt 1 miljón smá-
iesta af kopar í kötlum, öðrum
eldhúsáhöidum o s. frv., auk þess
sem þeir hafa náð fiá Beigín, þar
sem þeir jafnvei hafa tekið kopar
af hurðum. En þrátt fyrir það,
gera veiziunarhindranirnar Þjóð-
verjum mjög erfítt fyrtr hvað kop-
ar sneríir.
Þjóðverjar þurfa óhemju ai biýi,
ti! sprengikúina og byssukúina þurfa
þeir að minsta kosti 80,000 smál. á
ári en forðinn er iítill.
Mjög áhrifamikið atriði er brenni-
steinssýru notkunin. Á friðartím-
um fluiíu Þjóðverjar árlega inn frá
Spáni 900,000 smálestir af pyrit til
brennisleinssýrugerðar. Árin 1912
og 13 tiuttu þeirsamtinn 1200,000
smáiestir — sem Cochin tiinefndi
sem sönnun þess, hvað Þjóöverjar
j had haft í hyggju. En auk þess
væri þessi innflutningur sönnun þess,
hvað Þjoðverja skorti mikið pyrit.
Sem stendur er áiitið að þeir þurfi
1500,000 — 1800,000 smálestir til
noíkhnar á öiíum vígstöðvmu sín-
um. Með því að nota að;ar að-
ierðir viö brennisteins■ýrufraniieiðslu
auk mikiliar sparsemi, heíir efua-
fræðingunum enn tekist að sjá urn
að ekkeirt skorti. En erfiöleikarnir
eru þó mikiir og þeir hafa kom-
ið því til ieiöar að Þjóðverjar hafa
fyrir aiiöngu síöan orðið að banna
framleiðslu á snperfosfat og amm-
oniak-suífat íii landbúnaðaríns.
Ein iönaðargrein, sem orðið heíir
að fórna sér vegna oíriöarþarfanna,
er siikiiðnaður Frakka. Fyrst eftir
að ófriðurinn skail á hnignaði hon-
| um, en svo var hann nærri búinn
að ná sér afíur, en þá sáu menn
að siiki er það eina sem nothæft er
í »karduscr« í síóru faiibyssurnar
og auk þess er silki mjög noíað í
fiugvéiar. Það var því nauðsynlegt
að fiöðva útflutningirui ög Lyon
verksmiðjurnar gengu góöfúslega
að því. Útfi. er þegar bannaður á
nokkrurn fegundum og sem stend-
ur er verið að semja við ítali um
útfiutningsbann á öðrum teguud-
um. Nú er auk þess verið að semja
við Svissiendinga um að ieggja út-
fíutmngsbann þaðan á iakari silki-
tegundir, sem gerðar eru úr úrkasti,
en sern einmití er ágætt fyrir stór-
skotaiiðiö. Fáist þetta — sagði ráð-
herrann - raunu óvinírnir sja að
tnikill hiuti af ófriðariðnaði þeiira
er með því gerður mjög erfiður.
Hetjuskapur.
6 menn leggja iífið í sölurnar
við það að bjarga leiíunum
af norskri skipshöfo, sem
var skiiin eftir hjálpar-
!aus, eftir að skipinu
hafði verið sökt,
í síðustu útiendum btöðum er
íagt írá því, að nánar fregnir séu
koVnnar um það, hvernig bjargað
var leifenum af nörskri skipshöfn
af skipi, sem »Ymer« hét og sem
Þjóðverjar söktu. Þjóðverjar söktu
skipinu á vanalegan hátt og iétu
skipshöfnina eiga sig. Franskur
björgunarbátur fói því út og voiu
Fósturdóttlrln 318
um trjáiíiia og þiösturinn söng kveðjuijóð
sín tii hins deyjandi dags.
Oreifinn sat við saengurstokk konu sinn-
ar og hélt í hönd hennar. Þau þögðu bæði
en lásu hvert í annars augum, sára sorg
og söknuð.
Sigríður stóð við sæng Axels og laut nið-
ur að honum.
— Svaraðu mér einni spurningu, Sigríð-
ur, hvtslaði hann, meö deyjandi röddu.
— Hvernig elskar þú mig?
— Eg elska þig eins og systir getur heit-
ast unnað bróður sínum! svaraði hún ást-
úðlega.
— Þaö er mér ekki nóg! — Eg vil þú
elskir mig eins og brúðurin etskar brúð-
guma sinn!
Sigríður þagði litla stund.
— |á, Axel, eg geri það líka, og ást mín
nær út yfir gröf og dauða.
— Þakka þér fyrij mín elskulega. Rödd
Axeis hafði aftur fengið nokkurn styrk og
dýrlegur ljómi skein aí augum hans. Hann
breiddi út faðminn á móti henni og hún
hallaði höfði að brjósti hans. Svo kysti hún
hann kossi kærleikans, þess kærleika, sem
er æðri heims.
319
Faðir hans kom inn í þessu, og hanrt hafði
nærrj hrópað upp yfir sig, er hann sá breyt
ingu þá, 'er orðinn var á syni hans.
— Hvar ermamma? stundi sjúklingurinn
upp, og augu hans leituðu hinnar ástríku
móður. Greifinn sókti konu sína og bar
hana inn í iegubekk, fast við rúm Axeis.
Móöirin tók hönd sonar síns og hélt urn
hana báðum höndum. — Oreifinn iiélt utan
um harta, svo hún gœti séð sjúklinginn.
Sigríður kraup við rúmstokkinn, en Matt-
hiidur stóð að baki þeirra og horfði á, með
sárum sorgarsvip.
Sólin var að hverfa bak við skýjabakkann
og senda síðustu geisla sína yfir ásjónu hins
deyjandi rnanns. Daufur kiukkriahljómur
barst að eyrum þeirra er inni voru og sjúkí-
ingurinn hvíslaöi blítt:
— Ástin er sterkari en dauðann!
XLIV.
Nærri tvö ár eru liðin. Dauðaskuggarn-
ir, dimmir og þungir, sem hvílt höfðu yfir
Vikingsholm, voru c-nn sýnilegir, ert þó farnir
320
að þynnasf; tíminn, þessi undra iæknir, sem
öll sár græðir að meira eða minna leyti,
hafði iagt iíknar hendur sínar yfir hin særðu
hjörtu á Vikingsholm.
Dauði Axeis greifa haíði vakið sára sorg
í öliu héraðinu, og inniiega samúð, með
foreidruin hans og vandamönnum. Þó hafði
fráfail Axels ekki iagst eins þungt á neinn,
af hinum íjarskyldari ættrnennum, en Jakob
greífa. Hann hafði unnað Axel sem bróð-
ur og hann fann til engrar gieði, þótt hann
vissi að rtú yrði hann eigandi Vikingshoims,
eftir greiíann, frænda sinn.
Borgenskjöld greifí hafði unnað Jakob,
og sýnt honum íöðurlega ást og urnhyggju,
en nú var sern hann rriargfaldaði iöður kær-
leik sinn, er Axel var látinn. Oreifanum
íanst hann ekki gela verið án Jakobs nokkra
stund; hann var sólargeislinn á hinu sorg-
þrungna heimili.
Oreifafrúnni og Sigríði þótti mjög vœnt
um veru Jakobs, ekki síst vegna þeirra á-
brifa sem hann hatði á greifann.
Nokktum vikum efíir greitrun Axels hafði
greifinn látið kalia á Sigríði inn til sín. —
Henni var þungt unrt hjaríaræturnar er hún
kom inn til hans. Þau töiuðu lengi saman.