Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 31.01.1904, Blaðsíða 4

Ingólfur - 31.01.1904, Blaðsíða 4
16 að þeir svíki ekki sjálfa sig í þessu máli. Þeir hafa látið svo narra sig 1262 og 1662, að þeir ætti að vara sig 1862, að Jenda ekki í því, sem þeir komust hjá 1851. Ef maður ratar i tvær villur, þá aðra argari hinni fyrstu, þá er hætt við hin þriðja verði örgust, og Danir spara ekkert til þess að koma þeirri snöru um háls okkur ef þeit- geta.“ Sínir bréf þetta ljóslega áhuga Jóns Sig- urðssonar og er þes« jafnan ljúft að minnast. Eu miuni gleði er oss að bera saman við hann þá landa í Höfn, sem haía á síðustu árura látið mál vor til sín taka, því að sá er munurinn að hag þessa lands var æ því bet- ur komið sem haus var þar meira við getið, en því ver sem nær gengur þeirra óskum. Mun öll alþíða manna skilja, hversu ant þeim íslenskum mönnurn er um réttindi þessa lands gagnvart Dönum, sem birja ritgerðir sínar á „Vi danskeu og tala með Dönum um Atlants- Jiafseiar vorar (vore Atlanterhavseer) og telja ísland þar til. Eir er nú fult en út úr íiói. INGÓLFUR fagurkvendi þessara bæa suður i löndum, fá þó ekki jafnast við engilmaríulegau iudis- leik Heikjavíkurstúllcnanna! Nokliurskonar einurð í framgöngu kemur Reikjavikurrósinni til að standast aðdáunaraugu mannsins og mæta þeim, en sveitarósin lítur feimin niður. Hvor sé þá fegurri? Því er ekki auðvelt að svara ....“. Svo inörg eru þessi orð, og engin „manns- ómindin“ lætur sér annað til hugar koma en að segja að þau séu sannleikur. Því miður hefur Jæger í öðrum atriðum verið svo ó- skemtilega ónákvæmur í ferðasögu sÍDni, að ekki hefur þótt vanþörf á að raótmæla hon- um; hefði það þó varla verið gert, eða ekki á þann hátt sem orðið er, ef að þetta „lilju- lag“ hans urn íslensku kvennþjóðina hefði þá verið komið út. Því að þessi orð sem þídd voru lísa því greinilega að höf. ber mjög hlian hug til „betri helmÍDgs“ þjóðar- iunar. H. P;. [31. jan. 1904.1 er eg kom í þetta land og sú þig hefi ég skift um skap. Þikir mér nú betra hjá þér að sitja eður riða við hlið þér um slétta völlu, en að elta orustugníinn sem valur er higgur að bráð. Mjög er nú hugur minn annar en áður og fellur mjer það þungt, er ég er flóttamaður. Lítt fekkst eg áður um örlög min. Treisti eg vaskleik mínum og að goð mundu mér holl reinast og leiða að lokum flóttamanninn heim til œttjarðar sinnar. En nú sé ég að líkt er mjer farið sem viðarteinungi þeim, 'er þar fer með straumnum“. Jón Jónsson frá Herríðarhóli hefur lokið firra hluta læknaprófs hér í læknaskólanum með 1. einkuim (622/3 stig). Einar Jónasson frá Skarði hefur lokið firra hluta lagaprófs í Höfn með 2. einkunn. „Fálkiun“ frægi, er gefinn var í ofanálag á „stjórnar- bótina“ kemur nú uppmálaður í Stjórnartið- indunum og gefst nú á að líta. — Hann er með silfurlit á bláum feldi. Ekki er það þó íslenski valurinn, heldur eiuhver nír fugl ineð arnarnefi. Liturinn er heldur ekki til á nokk- urri fálkategund, eti vera má, að hann eigi að vera litföróttur, til þess að tákna stað- festu alþingismanna vorra. Allur er hann ullaður, líkast „Cheviot“-sauði, og falla lagð- arnir niður undir tær. Fjaðrir eru í væDgj- um og véli. Hann gítur auganu limskulega útundan sér og stendur i lausu lofti. Nú munu hagirðiugarnir fara að kirja ljóð sín til lofs og dírðar figli þessu, tíl þess að fram komi það sem skrifað stendur hjá spá- manninum Boga Melsted í „Austra“ í nóv. 1903. „Skáldin munu fagna því með fögrum söng!“ Kvennþjóðin íslenska, Brot úr ferðasögu Austurrikismanns. „Aöeins ætlað kvennfólki“. Maður er nef'udur Jæger, og á heima í Vínarborg. Jæger var hér á ferð í firra sumar, og hefur siðan hann kom heim aftur, verið bæði margmáll og mjögritaudi um ferðalag sitt, og enn kvað vera von á bók ef'tir hann, sem á að heita „Víkingaland11; hvernig heiti það á að skilja, má sjá af því sem á eftir fer. í Illustr. Wiener Ext.rablatt þ. 18/ia — ’03 er alllöng grein eftir ferðaritara þennan og er þar i þetta, sem þítt er hér á eftir. „Sé tekinn undati Spánn og Portúgal, þá hef ég hvergi á ferðum míuum séð jafn ljóta karlmenn og á Islandi; að visu eru þar til geðugir menn innanum, en þeir eru sár fáir- Ferðaniaðurinii kemst við er hann hugleiðir, að hinar indislegu mei ar og koDur á þessu landi, verða að una við slíkar karlmanns- ómindir! Eins og skjaldmeiar frá fornöld Norðurlatida ganga þessar velvöxnu konur um göturnar. Þegar ferðamaðurinn dáist að mjúka svipnum og þeirri engillegu gæsku, sem skín af meiarandlitinu, þá verður hon- um að hugsa um Flórens og Aþenuborg, en lngvi kommgiir. Eftir Gustav Freytag. Vel þú nú, Ingvi,því að guðin skapamönn- um örliig eftir skapferli þeirra. Gjörðir hans raða hlutskiftinu, hvort létt verður eður þungt og veldur hann sjálfur mestu, hvor hluturinn upp kemur“. Þá tók eg til rnáls og mælti: „Langt er síðan guðin og afreksverk forfeðra minna sköpuðu mér örlög á jörðu. Ætt mína rek eg til guðanna og mun eg eigi nenna þann hlut að kjósa að ílatmaga frægðarlaus á mjúk- um feldi, og máttu það sjálf vita. Hitt er mér skapi nær að vera i filkingarbroddi með félögum mínum og vísa möunum um leið til Vallhallar. Þótt ég sé gestur með ókunnum mönnum, mun bending ör- lagadísanna eigi skelfa mig. Glaður mun ég vera og óhræddur með hraustum mönn- um og treista mínum harða karlmanns- hug. Og þótt drekinn baki mér hatur, þá aflar frægðin vina og aldrei mun eg hilja höfuð mitt, svo að sólarljósið nái eigi til mín. Þá tók völvan merkið og sleit dreka- ! hausinn frá bolnum. Hausnum hélt hún, en bolnum varp hún á eld þann, er á arni brann: „Má vera að nú hafi ég leist þig undan óheillum þeim, sem þér eru búin“ mælti hún. Gaus þá upp logi mikill, en litfðróttur reikjarmökkur filti húsið. Þá hljóp hún á dir og reif mig með sér út undir bert loft. Því næst vafði hún haus drekans með mjúkum tágum og þuldi gald- ra ifir. Lét hún hann siðan koma í belg nokkurn og fekk mér og sagði að ég skildi geima hans vel og láta engan um hann vita. „Eigi mun sá í vatni farast, sem þetta ber“, mælti hún, „en eldur mun honum granda mega. Bið ég guðin að gæta lífs þíns“. Bað hún inig síðan halda til norð- ! urs og árnaði mér góðra íararheilla. Þetta er leindarmál mitt, jungfrú, en fús er eg þér að segja. Enginn veit hver } örlög guðin ætla mér, en þér trúi ég firir | því, er enginn veit annar. Því að síðan j ATHUGASEMD. Ingólfur bað Einar Helgason, forstöðumann gróðrarstöðvarinnar í Reikjavik, að svara firir- spurnunum hér að framan. Mun svo jafnan verða, að færustu menn í hverri grein munu svara firirspurnum, er Ingólfi verða sendar. IIIIIIIHIIIIIIIII; I IliirillllJlÍIiÍillUIIIIIIIHIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIililHHHIHillHl illilMliHiiH'lH illiiTliil.llilliHIIIIIIIIIIUIIIIHIIIIIIIIIUIlHlllliÍi Svart Taflþrautir. ii. 4 menn. 9 menu. Hvírt leikur og mátar í 2. leik. Ráðningar raá senda Jóni Sigurðssini verslunarmanni og verða þær síðan birtar hér í blaðinu. Takiö eftir! Undirskrifaður hefur nokkur HÚS til s ö 1 u á góðum stöðum; sömnleiðis HER- BERGrl t i 1 1 e i g u nú þegar eða frá 14. maí; eiunig gott VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu. Skrifborð. kommóður og rúmstæði o. fl. er einnig til sölu. Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi. Útgefandi : Hlutafélagið Ingólfur. Ritstjóri og ábirgðarmaður: Bj arni Jónsson frá Yogi Félagspren tsmið j an.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.