Ingólfur - 23.10.1904, Síða 4
176
126. okt. 1904.]
„og þó erum við allir við; hver getur
það verið?“
Dirnar voru opnaðar og inn kom mað-
ur einn, rikugur og útataður, eins og hann
kæmi af ferðalagi. Andlitið var harðlegt
og mikilúðlegt og lísti máttur og megin
sér í hverjum drætti.
Hann rendi augunum kringum borðið
og athugaði nákvæmlega öll andlitin. Allir
urðu svo hissa, að þá rak í rogastans.
Það lá í augum uppi, að hann var þeim
með öllu ókunnur.
„Hver er ætlun iðar með að riðjast hér
inn á okkur, herra minn?“ sagði vinur
minn með skeggið.
„Ráðast inn á ikkur !“ sagði ókunni
maðurinn. „Eg hafði skilið svo, að mín
væri beðið og bjóst við betri móttöku hjá
félögum mínum en þetta. Þér þekkið
mig ekki sjálfan, en ég ætla samt að nafn
mitt muni eiga vísa virðingu hjá iður. —
Ég er Gustave Berger, umboðsmað-
urinn frá Englandi, og ég kem með bréf
æðsta umboðsmanns til hans ástfólgnu
bræðra í Solteff“.
Þó að einhver af sprengikúlum þeirra
hefði sprungið þar mitt á meðal okkar,
mundi varla hafa komið meira fát á þá.
Allir horfðu til skiftis á mig og þennan
níkomna umboðsmann.
„Ef þér eruð í raun og veru Gustave
Berger“, sagði Petrokine, „hver er þá
þessi þarna?“
■■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Jfi
Leikið verður í kvöld i Iðnaðarmanna-
húsinu:
Gestir í sumarleifinu
eftir C. Hostrup
og
Firirgefið þér
eftir Erik Bögli.
Nánara á götuaugHsinguœ.'
Alþiðufræðsla stúdentafélagsins.
E’irirlestur í dag í Iðnaðarmannahúsinu
kl. 5 e. h.
Guðm. Magnússon:
FERÐAMINNINGAR.
Logaritmatöflur góðar fást. R. v. á.
Bankabygg, grjón,
baunir, hveiti, rúgmjöl
er bezt og ódýrast hjá
Birni Kristjánssyni.
fást með lægsta verði hjá
Jónatan Þorsteinssyni.
af mjög
mörgum
tegundum
INGOLFjUR.
Ifirlit ifir hag íslaudsbanka 30. seft. 1904.
Activa Kr. Aur. Passiva Kr. Aur.
Málmforði 520.000 00 Hlutabréf 2.000.000 00
4% fasteignaveðskuldabréf 44.900 00 Útgefnir seðlar 915.000 00
Handveðslán 173.700 00 Innstæðufé á dálk og með inn-
Lán gegn veði og sjálfsskuldar- lánskjörum 123.996 23
ábirgð 426.694 72 Erlendir bankar o. fl. 27.938 30
Vigslar 417.052 59 Vegstir, disconto o. fl. 20.493 19
Inventarium 40.837 91
Erlend mint o. íl. 44 47
Verðbréf 195.000 00
Biggingarkonto 13.579 75
Kostnaðarkonto 19.694 00
ímsir debitorar 1.002.611 37
Utbú bankans 226.822 47
í sjóði 6.490 44
Samtals 3.087.427 72 Samtals 3.087.427 72
ReikjavikJSO. seft. 19.04.
(Sign). Bmil^8cl>ou. Sighvatur Bjarnsv m.;
Endurskoðað]:
(Sign). J. Havsteen. lndriði'fEinai'/ son.
Undirskrifaður hefur mörg hús til sölu á
fleiri stöðum í bænum, sum með stórri lóð, túni
og görðum.
Reykjavík, 28. sept. 1904.
Vegamótum.
fcj
KAUTSCHUK-STIMPLA fallega og vandaða ú t v e g a r Einar Gunnarsson, Suðurg. 6.
“h1 -V -t* ■'h d'* d'* ^l'* 1
Kenslu í íslensku
v e i t i r
Benedikt Sveinsson
Skólavörðustíg 11.
T BÚÐINNI í Aðalstræti 12 hefir ein-
X hver gleimt stikki af káputaui.
Þaksaumur og þakjárn
fæst ódýrast hjá
Birni Kristjánssyni.
INGÖLFUR.
Þeir heiðraðir kaupendur blaðsins, sem
enn eiga eftir að borga ifirstandandi
árgang, eru vinsamlega beðnir að gera
það hið firsta. Gjaldkera blaðsins, Einar
Gunnarsson, er að hitta í Suðurgötu 6
first um sinn kl. 4—6 síðd.
Vetrarskór, vetrarvetlingar,
vetrarhúfur, barnahúfur,
buxur, nærföt
ódýrust og varanlegust hjá
Birni Kristjánssyni.
TJtgefandi: Hlutafélagið Ingólfur.
Ritstjóri og ábirgðarmaður:
Bjarni Jónsson
frá Vogi
Fólagsprentsmiðjan.