Ingólfur


Ingólfur - 02.04.1905, Blaðsíða 3

Ingólfur - 02.04.1905, Blaðsíða 3
INGÓLFTTR. 51 [2. april 1905.] s. frv. „sem eDginn þekkir nema guð—og ég“! Frekari ekýring yrði aðeics til ,\ð skerða þá skemtan, sem hver óspilt sál hlýtur &ð hafa af siíkri perlu. Hitt kvæðið „Gamiar vitrsnir" er vart eins fyndið, en cær þó víða góðum tökum á fordild og uppþembiug islenzkrs sálu- sorgara, jafnframt þvi eem hann svo mildi- lega víkur að því að þeir eéu þó líka menn — „og sérílagi vaka, vaka og biðja um veiferð uogra stúlkna þar í plásöinu og segja þeim, og hægt á hár þeim styðja, að halda sér til mín, ea ekki að stássinu“! Gestur velur háðið sér að vopni, þegar hann ræðst á prestafordildina, en heiftina þegar um okrarann, kaupmanninn, er að ræða; hann fyrirlítur klerkinn sem ímynd hræsninnar og hatar kaupmanninn sem ímynd ofbeidisins. Grímur kauprnaður er ekki hlægiiegur; bann er viðbjóðalegur okrari. Þórður prófastur er nauðablægi- legur, en ekki verri syndaselur, en fólk er flest. — Kvæðin til íslands og ástvina eru viðkvæm og bregður þar fyrír laglegu vísuorði. „Heyrðu bára ljúf, er laugar lítinn stein að fótum mér, hvaðan komstu langar leiðir lagar, til að deyja hér? Ertu fædd vid foldu ísa, fróni munardýru hjá? Berðu máske mjúka kveáju mínum kæru heima frá?u Síðar I kvæðinu: „Nú er heima haust og kuldi heiðló flúin burtu er, og þö finnst mér Island aldreí eiga haust í brjósti mér.“ Þetta úr „Löagulínu“ er prýðilegt, enda má segja það um flesta þá staði í Ijóðun- um er víkja að heimþrá höfundarins, að þar má finna einhvern undra þýðleik og yl svo hlýjan að gallar formsins gleymast. Bezta kvæðið í bókinni er „Betlikeri- ingin“; það er einfalt og óbrotið og hríf- ur það iesanda iíkt og gott máiverk — eða náttú?an sjáif. Hvcr sem einu sinni hefir séð þá sorgarajón, b3tlikerliaguna á götnm Kaupmannahafnar eða annars staðar í stórbæjum heiœsins, finnur að kvæðið er satt og gott; það er ekkert skýjaskrum eða siðveudni-hja). „Hún var kannske perla, týnd í tímans hafu „en glerbrot var hún orðin á mannfélags- ins haug“. Það er eins og Gesti sjáifum hafi runn- ið blóðið til skyldunnar, urakomulaus og snauður í samanburði við þær kröfur, sem hann liafði lært að gera til lífsins. — í öllu því, er Gestur hefir orkt og ritað kennir eins, er til sjálfs hans komur: tilflnningarinnar um einstæðið. „Oestur og framandi“ — það var Gest- ur alla tíð. Hann var áhorfandi i lífinn, skoðaði viðburðina, mennina; hann stóð og horfði á. En á bak við þessa stærstu ytri hlið, .iágu fylgsni í sál hans þar sem þýðir og viðkvæmir strengir ómuðu; en Gsstur f ínn ekki þaun hSjómbotn í Sífinu að etrengirni? gætu endurrómað — hann gaf, og fékk ekkert í staðinn. Mírgsiniii'i talar haun utan »ð þessu, þar til haan í kvæðiuu „Ég er þreyttur“ segir það svo allir mega heyra: „Eg vil leita og finna eina einustu sál sem ann mér og þekkir mitt altu. En það hjarta sem hrópar svo í himin- inn leitar ekki frarnar ogfinnurekki; það er löagu þreytt. Það er þetta, „eina einustu sálu, sem hann þráir og þarf tii þess að geta rtotið sín í heiminum — miklu fremur en þann maromou sem íslezku lávarðarnir eða lög- gjafarnir tóku frá munninum á honum, og má þó geta nærri hversu slíkt hefir sært virðingu hans sjálfs fyrir starfi sínu, að sjá það metið á líkan hátt. Sigurður Sigurðsson. Frá útlöndum. Ofriðurinn. Fréttir ná til 27. f. m. Kúropatkin hefir látið af herstjórn og keisari fengið hana í hendur Linievitch. Rússar hrekjast norður eftir á leið til Harbín og er hin mesta eymd í liði þeirra. Japanar náðu Tieling orustulaust 17. f. m. og eltu Rússa á röndum. Sagt ér að alls sé eftir 220,000 af Rússaher í Mandsjúríu. Banatilræði hefir tveimur rússneskum höfðingjum verið veitt nýlega og særðust báðir hættulega. Annar var í Wiborg á Finnlandi, hinu í Varsjá. Vegendurnir náðust. Hýðingarfrumvarp Allijarts ráðgjafa er samþ. í fólksþinginu með 56 atkv. gegn 46. Höfuðborgin. Gull fnndið undir Eskililíð! í mýr- inni vestur af Hiíð hefir verið grafið með jarðnafri til þess að ieita vatns. Þegar kom- ið var 118 fet niður tók járnemiður sá, er herðir n&frana, Óiafur Þórðarson, eftir gyit- um rákum á stáiinu og fann guiiagnir í hrufum á því. Agnir þessar hafa verið raunsakaðar GÍnaÍTæðislega og má stað- hæfa, að fyrir nafrínutn hefir orðið jarð- iag, sem gull er í. Það virðist hafa ver- ið um 2 þuml. þykkt, en fyrir ofan það var ákaflega hart grjótlag. Þessu var fyrst eftirtekt veitt á föstud og muu nú brátt, raunsakað til betri hlftar. Hafnarbryggjan. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að breikka hafnarbryggjuna um 9 álnir og falið hafnarnefnd framkvæmd verbsins fyrir ákveðið verð, ef viðunan- legt tilboð fengist. Eu fallið hefir bæj- arstjóru frá því að hækka og lengja bryggjuus. Slys varð á þriðjudaginn var á einu fiskiskipi Geirs kaupm. Zoega hér á höfn- inni. Kviknaði í stálbikspotti niðri í hásetaklefa og brendust tveir meun á höndum og andlili tií stórmeiðsla, vóru báðir fluttir í spítala í Landakoti. Bæjarskrá Reykjavíkur er nýlega komin út. Hefir Björn Jónsson ritstjóri samið hana. Skránni er iíkt fyrirkomið sem hinum fym, er út hafa komið, en þó er þessi í ýmsn fullkomnari. Lítill upp- dráttur af götum bæjarias fylgir henni. Á eftir heimila8krá og nafnaskrá er mjög ýtarleg og fróðleg skýrsla um félög og stofnanir í bænum; sagt frá aldri þeirra, verksviði, féiagatali, eignum o. s. frv. Bæjarskráin er einkarnauðsynleg bób og ætti að „komast inn á hvert einasta heim- ili“. Landbúnaðarnefndin (Þórh. Bjarnar- son, Hermann á Þingeyrum og Pétur á Gautlöndum) hefir samið 12 lagafrumvörp er búr.ftðinn varða og eru þau prentuð í 1. hefti Búuaðarritsins þ. á., ásamt athuga- semdum nefndarinnar. — Mun síðarverða minst nákvæmar sumra þessara laga- smíða. „Tryggvi konungur“ kom í fyrri nótt frá útlöndum. Farþegjar vóru um 30 og meðal þeirra þessir: Kaupmennirnir Björn Kristjánsson, Braun frá Hamborg, Jes Zimsen, Jón Þórðarson, Guðmundur Jón- asson í Skarðstöð og Páll Torfason á Flat eyri. Ennfremur Einar Helgason garð- yrkjumaður og Einar Jónsson lögfræðingur- lláðsmannsstarfið við Holdsveikraspít- alann er veitt Hermanni alþm. Jónassyni á Þingeyrum. TJmsækjendur vóru alls um 40. Trúlofanir. Jungfrú Margrét ísaks- dóttir og Pétur Pálsson skrautritari. Jungfrú Þóra Vilhjálmsdóttir á Rauð- ará og Lárus Thorarensen stúd. theoi. Jungfrú Sólveig Stefánsdóttir og Gnð- mundur Kr. Bjarnason skipstjóri. Heimspekisfyrirlestrarnir í Bárubúð. Á þriðjudaginn kemur, 81/, síðd. fyrirlest- ur um sögustefnuna á Þýzkalandi (Less- ing og Herder). f Ingibjörg Jóliannsdóttir, ekkja Ein- ars Jónssonar snikkara, lézt hér í bæuum 30. f. m. Hún var fædd 31. okt. 1818. Mikilhæf kona. Tangrsútgeröin. Um hana -hefir Ingólfi verið eendur greinarstúíur sá, er hér fer á eftir : Herra ritstjöri í 11. tölubl. Ingólfa stendur grein sem hyrjar þannig: „Mikil hrakföll..........................draga það i laud til skoðunar“. Detta er allt holber ósanninda uppspuni, erþér muuið hafa tekið eftir „Djóðviljanum“ sem samkv. hiuDÍ alþektu saunleikselskandi náttúru sinni skýrði svona fyrst frá. Tangs verzlun á aðeins 2 skip hér og voru þau strax tekin i ábyrgð þegar búið var að skoða þau og virt á c. 26. þús. kr. Skipið „Charley“ hefir aldrei verið dæmt ósjó- fært, enda fer það út um lokin og verður hér um bil aðgjörðarlaust tekið í 2. flokk skipa þeirra sem í ábyrgð eru hér i Dilskipaábyrgðarféi&ginu. Rvík. 29/3 1905 Jón Laxdal.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.