Ingólfur


Ingólfur - 02.04.1905, Blaðsíða 4

Ingólfur - 02.04.1905, Blaðsíða 4
52 INGOLF0R. 2» april 1905. Leiðrétting’. í síðasta blaði misprentaðist föð- nrnafn manns þess, er getið var að hefði fyrirfar- ið sér. Hann var Orímsson. barnablað rneð myndurn, ættu engir að draga lengur að kaupa handa börnum sín- um. Kynnið ykkur hin góðu kjör sem blaðið býður. FEÐGARNIR í surrey, eftir A. Couan Royle, hinn nafnfræga höfund, fæst hjá bóksölum og kostar að- eins 25. aura. — Hin bezta saga og eigu- legasta í alla staði. T ÆKIFÆRISKAU P. Á afgreiðslustofu Ingólfs Skólavörðust. 14. fást þessar bækur, allar mjög ódýrar, en vel meðfarnar: Eibe: Engelsk-Dansk Ordbog, Bresemann: Dansk-Tysk Ordbog, Barmwater: Lærebog i Mekanisk Fysik. Petersen: Metoder og Theorier, Meyer: Læsebog i Algebra. Olíutunnur tómar verða keyptar hsesta verði í verzl uninni „Godthaab“, og ýmsa aðra fugla vel skotna kaupir Einar (íunn- arsson Suðurgötu 6. allra íslenzkra fugia kanpir Einar Gunn- arsson, Suðurg. 6. Þau þurfa að vera uý og ésködduð. Húsnœöi. Tvö herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu frá 14. mai. Ritstj. visar á. Stúdentafélagið hefir fengið áskorun frá ýmsum félögum hér í bænum að semja ákvæði um það, hve marga neun hvert félag skuli kjósa í sameiginlega nefnd tilund- irbúnings þjóðhátíðar. Félagið hefir orðið við þessari beiðni vegna þess að það hefir hingað til verið frumkvöðull hátíðahaldsins — og hefir það nú sett ákvæði þau um þetta mál, sem hér greinir: „Hvert það félag, sem hefir skráð lög og staðið hefir minst 6 mánuði má kjósa einn mann fyrir sig í þjóðhátíðarnefnd og auk þess einn mann fyrir hverja 30 félaga. Þó má ekkert félag kjósa fleiri en þrjá menn, og Goodtemplara-félagið og önnur þau félög er skiftast í deildir, mest tvo menn fyrir hverja deild“. Félögin skulu hafa tilkynt form. Stúdentaíélagsins hverjir kosnir eru, i síðasta lagi fyrir vetrarlok. Fyrir hönd Stúdentafélagsins Magnús Einarsson. ALDREI \ hafa komiö til bæjarins jafngóö og ódýr Reiðhjól eins og von er á fyrir lok aprilmánaöar. Nánara síðar. Andatrú og dularöfl. Miðvikudagskvöld kl. 872 heldur Bjarni Jdnsson frá Vogi fyrirlestur í Bárubúð um þetta efni. — (Hænufjöður — 2000 ára gamall andi —■ Andi Franklins — Andatrú og eilíf út- skúfun.) Húsið opið kl. 8, aðgöngumiðar 25 a. við innganginn. Munið eítir •Hœ^BggSS3Bi3SSg3BgaBgHBS3BiggSSgSggEgia» handbókinni. Sjóvetlingar órónir eru ávalt keyptir hæsta verði í verzluninni 0Godthaab“. Eg skora hér með fastlega á a 11 a landsins fjáreigendur, að skoða allt fé aitt upp frá þessu að minsta kosti tvisvar á mánuði, meðan það er við hús, allt þar til er landið er orðið alveg kláðalaust, og, ef kláði finst í því, að fara forsvaranlega með hann eftir reglugerð- inni — baða ekki einungis hinar kláðugu eða grunuðu kindur, heldur allt fé á heim- ilinu, og þar að anki, ef auðið er, það fé annað, sem komið hefir saman við það ný- lega. Tíu mínútur þarf að halda hverri kind niðri í baðinu. Þessar skoðauir m. m. gerist a u k hinna opinberu skoðana. Hreppstjórar eru beðnir að líta vel eft- ir, að þessu sé vandlega hlýtt. Skýrsla um árangurinn sendist sýslu- manni áleiðis til stjórnarráðs íslands. Framkvœmdarstjórinn í kláðamálinu. Reykjavík 7. febr. 1905 0. Myklestad. Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. Félagsprentsmið j an

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.