Ingólfur


Ingólfur - 05.11.1905, Qupperneq 4

Ingólfur - 05.11.1905, Qupperneq 4
176 INGOLFUR. [6. nóv. 1905]. Skipaferðir. Hölar komu hingað íi fimtudaginn. Farþegjar höfðu verið um 600 frá Austfjörðum til hafnanna hér sunnanlands. — Skálholt kom 8. d. með nokkra farþegja. Það fór af stað til út- landa á föstudagskveldið. Málssókn út af guðlasti. Stjórnarráð- ið hefir skipað að höfða sakamál gegn Einari Jochumssyni fyrir guðlast í mán- aðarriti því, er „Hrópið“ heitir og hann gefur út. Alllr þekkja söguna af Hjalta Skeggja- syni, sem sekur varð um goðgá fyrir kviðiing sinn, og eins vlta menn um trú- arbragðaofsóknir og galdrabrennur frá síð- ari öldum, en fiestir munu haía búist við að slíku miðaldramyrkri væri nú af létt og mæiist því málsókn þessi Iítt fyrir hjá almenningi. Yflrlit yflr hag íslaudsbanka 30. sept. 1905. Activa Kr. Aur. Málmforði 558.500 00 4°/0 fasteignaveðskuldabréf 42.900 00 Handveðslán 317.219 85 Lán gegn veði og sjálfsskuldar- ábyrgð 1.041.486 74 Víxlar 937.498 98 Verðbréf 163.800 00 Erlend mynt o. fl. 2.948 22 Inventarium 51.205 90 Byggingarkonto 44.684 70 Kostnaðarkonto 54.818 61 Utbú bankans 996.429 01 í sjóði 5.594 64 Samtals 4.217.086 65 Passiva Kr. Aur. Hlutabréf 2.000.000 00 Utgefnir seðlar í veltu 1.042.670 00 Innstæðufé á dálk og með inn- lánskjörum 411.007 03 Vextir, disconto o. fl. 152.651 98 Erlendir bankar og ýmsir aðrir kreditorar 610.757 64 Samtals 4.217.086 65 r Reykjavik 30. sept 1905. (Sign). Emil Schou. Sighv. Bjarnason. Endurskoðað: STUR fæst i VERZLU^T Matthíasar Matthíassonar. JLN (Sign). J. Havsteen. Indriði Einarsson. Líkkraus&r -æ iiunniiiuiii'iiiuiiiiiiiriiiiiiiiintniiiii ... V istráðningarstofa. fallegir og ódýrir, á HerDergl til leigu í Smiðjustig nr. 6. Skip tii sölu. Undirskrifaður hefir til sölu nokkur segl- og gufu-skip, sérstaklega ætluð til fiski- veiða og skulu hérmeð nefnd nokknr þeirra: Seglskip (kúttarar): Violetta 70 Tons, Oladys 85 Tons, Isidora 89 Tons. Reknetabátar tll síldarveiða: Isábella, Heather Bell, Thistle og Jónas. Þeir fjórir síðartöldu bátar eru bygðir úr eik og eptir nýasta bátalagi er Skotar brúka til síldarveiða (reknetaveiða) á djúp- sævi og hafa mjög lftinn kostnað i íör með sér; lengd þeirra er um 60 fet. Botnvörpuskip (Trawlers): Irish Prince, Loch Stenness, Tayntnouth, Camrose, Loch Leven, Stirling, Lord Nelson, Plover, Volta, Magnus, Jaboo, Buckoo, Czarina, Mermaid, Buckwold, Viola, Hin- dustan, Cariama, Mary Stewart, Albatross, Eider, Kittewake, Hellen, ma°. Oregor, Nyanza, Marrs, Desideratum, Balmoral Castle, Crown Prince, Royal Prince, Tyne Fisher, Brctzilian, Sea Swallow, Agaeanora og ýœs fleiri. Allar upplýslngar þessum skipum við- víkjandi, veiti eg þeim er þess óska, og ennfremur geta menn fengið að sjá skrif- legar lýsingar þessara skipa og útbúnaðs þeirra frá eigendunum. Enníremur annast eg nm flutning skipanna á hvern þsnn stað á íslandi, er þau kyanu að verða keypt 111. Grettisgötu 17 B. Porleifur Jóelsson. Frá 1. nóv. næstkomandi byrja eg undirrituð að ráða vinnufólk í vist, mót sanngjörnu endurgjaldi, og geta því þeir húsbændur, er þarfnast vinnufólks, og eins það vinnufólk, er óskar eftir að koraaat í vist, leitað til undirritaðrar. Sömuleiðis geta húsbændur og hjú annarsstaðar af landinu leitað til min í téðum efnum. Reykjavík, 28. október 1905. Kristín Jónsdóttir, í dag (5. Nóv.) með s|s „Gambetta“ komu allskonar ávextir svo sem: Appelsínur. Epli. Perur. Vinber. Melónur ÞAÐ ER ORÐIÐ ÞJÓÐKUNNCGT a9 »AN ER LANG- ÓDÝRASTA LlFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem starfar A í«. andi (sbr. anglýstar samanbnrðartöflnr i öllnm helstn blöD- um landsins). Aöalumboðsmaönr fyrir Snðnrland er I*. Batland. Útgefandi: Hlutafélagiö Ingólfur. Bitstjóri og ébyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. Félagsrrentsmiðjan.

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.