Ingólfur - 26.11.1905, Qupperneq 1
INGÓLFUR.
III. ÁR.
Reykjavík, sunnudaginn 26. nóv. 1005.
47. blað.
ÝLENDUVÖRUDEILDIN I EDINBOR
cr cú séistaklcga vel birg sf allskonar nýlenduvörnm, svo sem
kaífi, sykri, sve?kjum, rúsínum, kúrennum, kanel o. s. frv.
Einnig allskonar niðursoðnum matvælum og ávöxtum. —
Syltetau, epli, melónur, bananas og sítrónur. —
í þeirri deild fást einnig ýmsar járnvörur, svo sem skrár og .lamir, skrúfur, sporjárn,
tommustokkir, steinolíuvélar, kaffikvarnir, eldhúsgögn, og ótal fleira.
Sandows-böndin frægu eru enn þá til. — Harmonikur eru þar beztar og ódýrast-
ar.--. Reyktóbak margar teg. Hollenzkir vindlar, margar teg. ódýrari en annarstaðar í
og aðra fugla, vel skotna,
kanpir
Einar Gunnarsson
Vesturgötu 11.
Rússneskar stjórnarvenjur.
Litlar líkur þóttu til þess, að stjórnin
mundi sinna áskorunum almennings um
þingrof og staðfestingarfrestun ritsímalag-
anna. Það sýnist beinlínis vera grundvall-
arstefna hennar að hafa vilja þjóðarinnar
að engu, og sækjast eftir að brjóta bág
við hann.
En þótt menn byggist ekki við, að
stjórniu hefði að miklu áskoranir þessar,
þá mun engum hafa komið til hugar, að
beitt yrði því bragði, sem nú er á loft
komið.
Svarið sem almenningur fær frá ráð-
herranum er það, að sýslumönnum og þing-
mönnum, sem stjórninni fylgja, er sendur
listi frá Btjórnarráðinu yfir nöfn þeirra
manna, er undir áskoranirnar hafa skrifað!
Valdabragurinn á þessu tiltæki mun
hafa átt að skjóta alþýðu skelk í bringu,
enda kvað það vera tízka á Rússlandi að
svara umkvörtunum og áskoruuum alþýð-
unnar á þennan hátt. Er hún þá látin
vita við tækifæri, &ð svona afakifti séu
ekki „vel séð“ hjá yfirvöldunum og geti
haft ill eftirköst og þarf þá sjaldan efnd-
anna að frýja.
Reyndar lýsir það ekki mikilii þekkingu
á íslenzkum kjósendnm, að búast við að
hægt sé að bita úr þeim bakfiskinu með
þesskonar skráveifum. En stjórninni er
nokkur vorkunn. Hún þekkir þiugmenn-
ina sína og hefir þar dæmin fyrir augun-
um, hversu undirlægju-eðlið og vesalmensk-
an gegn valdinu er rótgróin í eðli sumra
íslendinga. Eftir þingmönnum að dæma,
gæti hún vel ætlað, að „gauðsvörtum“ al-
múgamönnum yrði ekki um sel, þegar þeir
frétttu, að sýslumaðurimi hefði fengið
stórt og mikið skjal með nöfnunum þ9irra
uppskrifuðum sunnan úr Reykjavík! Þeir
mundu mega vara sig, þatta hefði kanske
verið eitthvað ólöglegt. Líklega færu þeir
nú allir í hegningarhúsið nema þeir frið-
mæltust við stjórnina hið briðasfa, og væri
því rétt að taka aftur nöfn sín og biðja
fyrirgefningar. Sýslumenn, hreppstjór-
ar og verzlunarvöld gætu líka látið á sér
kenna þegar þau hefði stjórnina að bak-
hjarli og hollara að hafa þau með sér en
móti!
En auðmýkt þingmanna hefir ekki reynst
réttur mælikvarði á kjósendana. Eftir-
tekjan aí þessu snjallræði er nauðalitii.
Það eru að eins níu kjósendur á öllu land-
inu, sem farið hafa að dæmi þingmanna,
að falla frá skoðun sinni fyrir valdinu,
og hafa afturkallað nöfn sín!
Stjórnin hefir unnið frægan sigur á
þessum níu kjósendum og væri ekki of-
mikið, þótt hún gerði þá alla að riddur-
um af Dannebrog. Þeir væru varla of-
sæmdir af því.
Em IsMiiar é verða flanskir?
öuðmundur læknir Hannesson, vitur
maður, landvarnarmaður mikill, hefir ritað
grein með þessari fyrirsögní „Norðurl >ndi“,
er út kom 28. f. m. og 4. þ. m. Ritgerð
hans er rökvíslega samin og spurningin
íhugunarverð og Ieyfir „Ingólfur11 sér því
að birta hér efni greinarinnar og kafla úr
henni. Um þetta mál hefir næsta lítið
verið ritað nú um langan aldur og erþví
ekki borið í bakkafullan læk, þótt ritsmið
þessari sé á Ioft haldið, svo að hún komi
sem flestum fyrir sjónir.
Höf. kveðst hafa komið að máli við
Vestur-íslending og hafi landi þessi ekki
gert þess mikinn muninn, að tunga vor
væri betur geymd með íslendingum hér
heima en vestan hafs. „íslendingar eru
að verða danskir og íslenzkan er að fara
sömu leiðina, sem hún hefir áðar farið í
Færeyjum og Noregi. Málið, sem eg hefi
heyrt íslenzka námsmenn og fleiri íslend-
inga tala, er engu minna dönskuskotið, en
það er enskuskotið hjá löndum vestra. Þar
segja menn að „krossa strítuna" (fara yfir
götuna) en íslendingur sagði þegar farið var
fram hjá vitanum á Skagatá á Jótlandi:
,Nú höfum við passerað Skagafyrinn‘.“
Svona kvað Vestanmaðurinn að orði og
þykir höf. hann hafa allmikið til síns máls.
Rekur hann svo ýmsar greinir, þar sem
þjóðerni voru er háski búinn.
Telur hann það fyrst, að margir íslend-
ingar flytjast búferlum til Danmerkur,
margir alfarnir, og eru þá tapaðir landinu
og börn þeirra dönsk. Varða þessi vist-
ferli miklu, þótt flokkur þessi sé ekki
fjölmennur, því að hann skipa ýmsir efna-
menn og auðkýfingar, sem ella hefðu mátt
verða máttarstólpar framkvæmdaog fyiir-
tækja i landinu. „Þvi miður er sá hugs-
unarháttur enn almennur hjá efnuðum
mönnum, að skoða ísland sem illan úti-
vistarstað, góðan til þess að græða fé &
honum, en Kaupmannahöfn sjálfsagða heim-
ilið óðar en efnin leyfa að flytjast þangað
alfari. Hefir landplága þessi komið einna
harðast niður á Vestfjörðum. Ómögulegt
er að hugsa sér aldanskari hugsunarhátf
en þenna. Það er nákvæmlega sami hugs*
unarhátturinn, sem fjöldi Dana hefir haft,
þeirra sem að nafninu til hafa verið bú-
settir á íslandi. Danmörk er föðurland
slikra manna og rétta heimkynni, ísland
selstaðan til að efnast á.“
Nokkru flóknara er málið um hinn flokk-
inn, námsmenn og handiðnamenn, sem
dvelja árum saman í Danmörk. í brjóst-
um margra þeirra vaknar áreiðanlega hr«in
ættjarðarást við veru þeirra þar í landi.
Veldur miklu nm það, að flestir verða var-
ir við einhverja undarlega lítilsvirðingu hjá
Dönum á íslandi og ísleuzku þjóðerni.
Engu að síður verða flestir þeirra fyrir
sterkum áhrifum af danskri menning og
hugsunarhætti, sem loðir við þá alla æfl
og gerir þá óþjóðlegri en ella mundi. Týna
margir tungunni að miklum mun og tala
margir þeirra hálfgert hrognamál þegar
heim er komið og hættir öðrum við að
hafa það eftir.
Þá má nefna það, að fjöldi Dana er bú-
settur í kanpstöðum hér mikinn hluta æf-
innar og læra fæstir þeirra íslenzku svo,
að þeir tali nokkra setning óbjagaða. Á
heimilum þeirra er jafnan töluð danska
og íslendingum finst sjálfsagt að tala dönsku
við þá. Af þessu eflist danskan mjög, svo
að sumstaðar er hún ekki síður töluð en
íslenzka, jafnvel meðal íslendinga sjálfra.
Danskir siðir og hugsunarháttur flyzt
inn i landið ekki síður en dönsk tunga.
Mestur hluti útlendrar „menningar“ berst
hingað frá Danmörku og Noregi og kennir
þess í smáu og stóru. „Þegar íslenkzt
sveitafólk vill bjóða gestum sínum eitthvað
sérstaklega viðhafnarmikið, þá er það oft-
ast dönsk sœtstya, sem á borð er boriu