Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 4

Ingólfur - 27.09.1908, Blaðsíða 4
156 INGOLPUR Hagsýnir kaupmenn kaupa allskonar sápur og kerti ijá B. Gíaluoa & Hay í Leith. því aö þeir hafa söluumboð fyrir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogston&Tennant'sí Aberdeen og Glasgow sem stofnaðar voru árið 1720 I* Verksmiðjan i Aberdeen Verksmiðjan í Glasgow. Af þessum myndum verksmiðjanna gefst mönnum hugmynd um í hve stórum stíl þær reka iðnað sinn. Og þegar þess er gætt, að þessar verksmiðjur skifta að eins við stórkaupmenn annara landa er auðsætt hve íslenzku kaupmennirnir eiga nú völ á góðum kjörum, þar sem þeir geta keypt vörurnar með verksmiðjuverði að viðlögðum lítilíjörlegum ómakslaunum til okkar. Um gæði varanna eíast enginn, sem reynir þær, enda hafa verksmiðj- urnar rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstar í flokki þessar atvinnugreinar. Vörumerki verksmiðjanna f lai l er trygging sem hyggnar húsmæður hafa fyrir því að 3r<!><3 vara or ctxa^rTJLSt. Verðlistar eru sendir þeim kaupmönnum er óska þeirra. %/:i/ J- >./ '«*• <¦¦'¦¦:¦.'.- * ' G. Gíslason & Hay. 20 Baltic Str. Leith. D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White", b —10 — — 17---------------„Pennsylvansk Standard White" 5 — 10— — 19-----------------„Penrsylvansk Water White". 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum Talsíml 213 • WIMl 1T?-*J Keykjavíkurkaffl er bragðbezt og drjúgast Fæit að eins bjá t$fS9H, Skólastræti 1. 8 1 «21 ím:<m&mmMT> a l s í m i 2 1 LJ&maa&m m m P 1. I m ummm&mmm sa IrúsarnÍF lánaðir skiftavinum ökegpisl h Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. G. Gíslason & Hay hafa nú á skrifstofu sinni í Reykjavík margar teg- nndir af ]pAl£.]?A]?]?«£l>. til innan húss og utanhúss nota. Samar þeaaar tegnndir taka fram öllnm pappategundam sem hér hafa þekst til þessa, bæði að -v©:röl og gæðum. Banp&enn @g kaupfélBg! Munið eftir aö kynna ykkur sýnishorna- safn G. Gíslason & Hay í Rvík, og verölag hjá þeim, áöur en þér semjiö um viöskifti annarstaöar, oiel lorella (hjft Kongens Nytorv) Kaupmannahöfn. Fögur oq hentug herbergi /rá 1,50 einstök, 4 kr. tvö saman, Rafljós • Talsími • Baðherhergi. a a a m w a b h m íslenzki dómasafn tvb' hefti: árin 1880 og 1881 keypt háu rerðl. Ritstj. vísar á kaupanda. ***...i.t4s.»i i. indeisen & Aðalstræti 16. on. él tll ágóða fyrir 33dirxi.£M,- ]a.©©XÍÖ, verður haldin í BÍRUBÍJD laugardag 10. og sunnu- dag 11. október næstkomandi. Nánara á götuauglýsingum. Innistúlka getnr fengið vist frá 1. október í Reykjavíkur Apóteki. 2 stúlkur geta fengið að læra smjör- og ostagerð á Hvanneyri. Halldór Vilhjálmsson. Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. á heimili séra Jóns Helgasonar. Gott kaup i boði. Dagleg og þrifin stnlka getar fengið vist hjá J. J. LambertseD. Hvítabandiö byrjar að halda fundi sína í Ungm.- fél. húsinu fyrsta mánudag (S.) í okt ber, kl. 8. Óskað að allir mæti. Kitstjórar og eigendur: Ari Jónsson. Benedikt Sveinsson. Félagsprentsmiðjau.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.