Ingólfur - 18.02.1910, Síða 2
26
INGÖLFUR
Frá litlöndum.
----- Kliöfn 6. febr.
Björnstjerne Björnsson.
Hann hefur legið hættulega veikur í
Pai'ís alllengi og eru læknarnir vonlitlir
eða vonlausir um bata. Hann er allt
af öðru hvoru meðvitundarlaus og eru
læknarnir.steinhissn á, hve lengi kraftar
hans hrökkva til. Fjölskylda lians
dvelur við sjúkrabeð hans.
Ófriðarhorfur á B lkan.
Allófriðlega lítur út rnilli Tyrkja og
Grikkja. Eftir síðustu fréttum má bú-
ast við að ófriðurinn gjósi upp þá og
þegar. Fl*)ti -Grikkja liggur vígbúinn,
hvenær sem á þarf að halda.
■
Flóðið á Frakklandi.
Flóðið í Signu minnkar nú óðum. Er
eigi lengur hægt að nota báta til um-
ferðar um göturnar, sem næst liggja
ánnj, eins og gjört var í fyrstu.
Fjöldi húsa eyðilagðist gjörsamlega og
tjónið er geysimikið. Verkamenn eru
atvinnulausir svo þúsundum skiftir vegna
þess, að margar verksmiðjur í þeim
hluta bæjarinseru svo stórskemmdar, að
þær þurfa mikilla aðgjörða við.
Einungis . tveir menn hafa farist í
flóði þessu, en fjártjónið áætla menn
nálægt 1 miljarð franka.
Cook.
Ekkert vita menn enn með vissu,
hvar Cook er niður kominn. Fer þar
um ýmsum sögum og þykjasl menn
sjá hann hingað og þangað. Þannig
fullyrðir amerískur blaðamaður að hafa
séð hann í smábæ einum á Þýzkalandi
Öreigar og gjaldþrota menn.
I Isafold síðastl. laugardag skrifar
„Kunnugur" mótmæli gegn greininni
um skýrslu Landsbankaransóknarnefnd-
ai'innar í síðasta Ingólíi. „Kunnugur14
leggur Ingólfi þar þau orð í munn, sem
aldx-ei hafa staðið í blaðinu og munurn
vér eigi eltast við þad. Hann víkur við
setningum til þess að finna höggstað á
þeim, og er það óheiðarleg deiluaðferð,
— ef hér getur annars verið að ræða
urn deilu ; því Ingólfur hefur ekki haldið
að mönnum neinurn sérstökum skoðun-
um í grein þeirri, sem „Kunnugur“
talar um. Ingólfur hefur einungis hlut-
drægnislaust bent lesendum sínum á,
að varlegast sé að taka „skýrslu“ Lands-
bankaransóknarnefndarinnar eins og
hún er: frekar ákærurit en hlutlaus
skýrsla. I sambandi við það var bent
á, að ýmislegt, sem „skýrslan" nefnir
og byggir á, er svo óljóst og tvírætt,
að full ástæða er til að krefjast fi-ekari
upplýsinga.
„Skýrslan“ talar þannig um „menn
sem ekki eiga fyrir skuldum“. Iugólfur
benti á, að þetta mætti segja urn mai'ga
dugnaðarmenn þessa lands, sem þó
engi efaðist um að væru borgunarmenn
fyrir skuldum sínum. Og Ingólfur gat
þess líka, að eins mætti spyrja, hvei'ja
nefndin teldi „öreiga" og „gjaldþrota
menn“. „Kunnugur“ segist ekki skilja,
að nokkur efi geti verið um það, hverjir
þessir menn séu. Og vér efum ekki
að „Kunnugur“ viti sjálfur, hverja hann
telur öreiga og gjaldþrota. En nefndin?
Er hún sömu skoðunar? Eðaþáaðrir?
Sökin er, að bæði hugtökin geta náð
yfir þrengri og víðari flokka niatina
eftir því, hvað meint er í liverju ein-
stöku tilfelli. Og það, sem mestu varðar
hér, er það, að undir bæði orðin geta
komist nienn, sem frá ahnennu sjónar-
miði eru fyllilega borgunarmenn fyrir
skuldum sínum.
„Öreigar“ eru mállega. séð þeir menn,
sem ekkert eiga, t. d. einhleypingar,
sem ekki hafa safnað sér fé, þótt þeir
hafi góðar tekjur, góða heilsu, séu reglu-
og ráðdeildarmenn Telur nefndin þessa
menn með „öreigum?“ Sé svo eru
útreikningar hennar á tapi bankans
sannarlega þess verðir að þeir séu at-
hugaðir nánar.
„Gjaldþrota menn“ má kalla alla þá
menn, sem oi’ðið hafa gjaldþrota, Eu
öllum er kunnugt, að margur maðurinn,
sem orðið hefur gjaldþrota fyrir einhver
óhöpp, hefur rétt við aftur og borgað
skuldir sínar að fullu og öllu. Telur
nefndin þessa menn með gjaldþrota
mönnum ?
Svo er mál með vexti, að almenningi
nægja ekki þessi almennu orð nefndar-
innar. Nefndarmennirnir eru ekki svo
„þjóðkunnir ráðvendnismenn“, þótt oss
sé persónulega kunnugt, að þeir eru
ráðvendnismenn, að borgarar og bændur
landsins geti alveg fyrirvaralaust tekið
dóm þeirra trúanlegan. Þeir verða að
benda á lánin, sýna skjallega hverjir
lántakendtir nn eru gjaldþrota og eigi
borgutiarmenn fyrir skuldum sínum. Og
það ekki sízt þegar „skýrslan“ sjálf
með orðalagi sínu og formi að öðru
leyti gefur eins mikla ástæðu til varkárni
og hún gjörir.
Skógræktarmálið.
Eftir Kofoed Hvnsen.
II.
Það er nú tilefni til að minnast nokkru
frekar á starftáætlun skógræktarmáls-
ins, þar aem það mál er nú farið að
ná nokkurri festu og hefur komið því
til leiðar, að nú hafa verið sett Iög um
meðferð á skógum og kjarri og friðun
á lyngi, sem varða alt landið.
1. grein laganna felur í sér ákvæði
um það, hvernlg höggva skuli kjarr og
kjarrskóga. En þö að húu staudi fyrst,
þá er hún þó ekki fyrsta sporið til «ð
bæta skógana á Islandi. En ef haldin
væri ákvæðia í 7. grein, þá væri það
fljólfarnasti vegurinn að takmarkinu.
Lágvaxna kjarið myndi teyja úr sér,
og koroa á það skógarbragur, þöekkert
verði höggvið úr því-, heldur friðað algjör-
lega fyrir ágangi búfjárins; en þar á
móti gæti það aldrei hækkað, ef búfénu
væri leyft að ganga í því tálmunar-
laust árið um kring, hve vel og vand-
lega sem höggvið væri. Það er hægð-
arleikur að halda ákvæðin í 1. grein
og verði það ekki gert, þá er ástæða
til að láta hluíaðeigauda sæta þeim
sektnm, sem ákveðnar eru í lögunum
við brotnro, þvi þá mun það augljóst
verða. að orsökin til brotanna er fólgin
í kæruli-ysi hans Gishögg tekur lengri
t’ma en berhögg, en hafl maður einu
sinni séð það gjört, þá gleymist það
aldrei. Og nú er það fyrst fyrirhendi
að veita mönnum fulla þekkiugu á því.
Það mætti gjöra að næsta ári.
Því næst ríður á að færa sér 5. gr.
laganna í nyt út í yztu æsar, en hún er
svo bljóðandi: „Landsiítjórninni er heim-
ilt með ráði skógrœktarstjóra, ef fé er
veitttilþess úr landssjóði, að taka allt
að 10 dagsl. stört skógar eða kjarrsvæði á
jörðum eÍDstakra manna til friðunar, og
sk&l svæðið girt. Á þessm svæðura
skal ekkert höggva, nema eftir ráðstöfuu
skógræktarstjóra eða skógarvarða. Krefj-
i*t eigandi eða nothafi endurgjalds fyrir
afnotamissi landsins má greiða honum
það eftir mati óvilháldra manua“. Það
hefur tvöfalda þýðingu a§ koma upp
þess konar kjarrsvæðnm umgirturo, á
víð og dreifum landið. í fyrsta lagi
gefst mönnum mnð því færi á að hafa
árangur friðunarinnar fyrir augum sér,
og í öðru lagi roun fást mikils vert efni
úr þeasum girtu svæðum sð nokkrura
árum liðnum, sem nota mætti til plönt-
unar kringum tún og bæi, nefnilega
ungar birkiplöntur; en enn geta þær
ekki þriflst fyrir ágangi búfjárins, og
fáum við ekki nóg af íalenzku efni til
plantanna, þá verðui aldrei nein veru-
ieg dáð í þeón.
* Úr landsajóði verður væntanlega veittur
ekki svo lítill fjárstyrkur árlega til
þessara skógarteiga, til þess að standast
kostnaðinn við girðinguna, sem er að-
alútgjaldaliðurinn. Yíðsst hvar myndi
það sýnast ósanngjarnt, ef jarðeigandi
krefðist endurgjalds eða uppbóta Tyrir
það, þó að hann léti svo lítinn teig af
hendi úr jörð ainni, einknm þsr sem
hann á sjálfur að njóta arðsins af hin-
um umgirta bletti, ef þar yrði cokkuð
höggið í byrjuninni, og gefst þar að
auki kostur á að prýða eign aína sér
að kostuaðarlitlu, þó ekki sé nema lít-
itm blett »f henni.
Aðalatriðin í starfsáætluninni fyrir
komindi ár, er það tvent, að kenna
mönnum sem víðast að höggva skógog
fá afgirta svo marga af þessum skógar-
teigum, sem unnt er.
Ákvæðin í 1. gr. sem lúta að því að
rífa Jyng og mosa, munu einkum koma
í veg fyrir það, að ný foksandssvæði
myndist. Þeir staðir eru ekki fáir, þar
sem lyngrif hefur haft upptökin að því,
að moldarlagið hefur fokið burtu, svo
að þau héruð, sem fyr voru gróðursæl,
eru nú orðin auðn ein. Mér hefir verið
bent á umhverfi Keflavíkur til dæmis
um það.
7. gr. lagauna er svo hljóðaudi:
„Eigendur og notendur jarða þar sem
skógur er eða kjarr, skuiu kosta kapps
om, að beita skóga og kjarrlendi sem
minnst, einkum þðgar snjór liggur á
jörðn og að vorinu. Varast skal á öll-
um tíroum árs að heita geitfé á skóg
og kjarrlendi. Skógrækfcurstjóri og skóg-
arverðir skulu hafa sérstaklegar gætur,
á því á eftirlitsferðum sinum, hvort skóg-
ur eða kjarr er skemmdur með beit, og
ef eiuhversstaðar horfir til stórskemmda
eða auðnar fyrir þá sök, skal skóg
ræktarstjóri gefa stjórnarráðinu skýrslu
um ||það, svo farið verði fram á nauð-
syalegar ráðstafanir af hálfu löggjafar-
valdsins til varnar eyðileggingu.“
Stjóruiu hefur því ekki viijað taka
skarið af og kveða blátt baun upp gogn
allri vetrsrbeit á skóg og kjarr. Senni-
lega hefur það vakað fyrir henni, að
skjóta því máli til sómatilfinningar og
dugnaðar landsmanna, og til skyldu-
ræktar þairra við landið sjálft, og ályktar
ef tíl vill svo, að fari skemmdirnar frain
úr öllu hófi, þá gefist allt af færi á,
áður en langfc um líður, að herða á
hnútunum. í ^lögunum stendur það, að
stjórnin taka þá í taumana, ef skemmdir
eiga sér stað. Og ef einhver þeirra,
sem ber skylda til að vaka yfirþví, að
lögin séu haldin, verðnr var þessara
■kemmda, en gjörir það ekki heyrin-
kunnugt, þá mætti með sönnu segja,
að hann gjörði sig sekan í stóríeldri
skylduvanrækslu og kæmi fram sem
óvinnr síns eigin lands.
Eigi að gjöra alvöru úr því að græða
upp svo mikla skóga bér á landi, að
þeir verði öllum almenningi til gagus
þá niá engu færi sleppa, engar líkur
láta ónotaðar, þegar um það er að
gjöra, að koma því inn í meðvitund
þjóðarinnar, að slíkt sé ekki mögnlegt,
eí búfénu er ekki hamlað fxá því að
ganga í skógunum að vetrarlaginn. í
stnttu máli að tilvera skóganua stendur
og fellur með því, hver úrslitin verða
í því efni.
AUir vilja íegnir Ijá því eyra hér á
landi, að skógarnir séu bættir, bæði
sveitamenn og kaupstaðabúar; það hygg
ég mig hafa komist að raun um á ferð-
um mínum. Ea þessir tveir flokkar
landsmauna skiftait þó í tvo hópa greini-
lega afmarkaða. Kaupstaðabúar þurfa
ekki annað en láta löngunina og þörf-
ina ráða, til þess að þeir helgi sig þessu
verkefní; augu þeirra þurfa að eius að
opnast. En hjá sveitafólkinu verður að
uppræta rangar skoðanir margra alda
gamlar og vondar venjur, til þess að
fá þá til að sjá hagsmunina, sem leiða
»f því, ef greitt er úr þessu verkefni,
og fá þá til ?ið vinna að því. Það
tækist þá íyrst, ef til viIJ, ef sannan-
irnar fyrir því, að kjarrið geti vaxið
npp við friðun væru orðnir svo margar
með tilstyrk afgirtra kjarrteiga, og
svo augljósar, að allir yrðu að beygja
sig fyrir þeirri sfcaðreyud. Framh.
Halastjarnan.
Stjöniufræðislcgar rausökuir Iug'imuudar.
Nú eru flest málsmetandi blöð nema Ingólfur
búin að gæða lesendum sinum á löngum grein-
um um halastjörnuna frægu, sem um þessar
mundir sýnir osb þann sðma að koma som
gestur til vors litilmótloga sólkerfls.
Þar eð ég er ná einasti þeirra, er í Ingólf
iita, semekki er stjörnublindur og nokkuð veit í
stjörnufræði (þvi við Ólsen böfum báðir numið
þá speki af Bjarna Sæmuudssyni) þykir mér
skylt að láta almenning vita árangurinn af
ransóknum mínum áðurnefndri halastjörnu við-
víkjandi.
Þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 7B1 eftir hádegi
lagði ég, cand. phil. Ingimundur, af stað út á
Mela og voru með mér vinnukona mín, (sem
kölluð er Gudda), kona mín og kærasta, mág-
koua Guddu og tengdamóðir kærnstu minnar.
Sem amanensis eður aðstoðarmaður var raeð í
forinni Calurius myndasmiður. Var til þess
ætlast, að haun tæki mynd af stjörnunni.
Vinnukona mín bar lítinn vasakíkir, sem ég
hafði fengið að láni hjá prófessornum og sem
kostað hafði 4 kr. hjá Guðjðni úramið.
Caiurius har pennaskaít og blekbyttu ritstjór-
ans, sem á meðan varð að skrifa með blýanti.
Kl. 7"8 vorum við öll komin á áætluuarstað-
inn, en stuudvíslega kl. 8 byrjaði égathuganir
minar, sem Cilurius óðar skrásetti.
Halastjarnan har þó birtu líkt og götulukt
í Rvík, eða, svo ég tali á vísindamáli, eins og
stjarua í 33. flokki.
Hún var ú leið Buður i Hafuarfjörð og um
það leyti stödd í stjörnumerkinu Markús (rangt
lijá Ólsen: Markab).
Af því stjarnan er á leið frá sólu og þaraf-
leiðandi á fullt í fangi með að komast undan
aðdráttarafli sólarinnar, gizka ég á, að hún
fari tæpiega meir en 5—6 mílur í vökunni og
verður því varla von á henni til Vestmannaeyja
fyr en í marz, af því hún fer ekki heina leið.
Hún er ekki mjög langt frá jörðinni, en
hvorki ég eða Calurius gátum samt heyrt neitt
til hennar, og þó kvennþjóðin þættist heyra
eitthvert þrnsk, þá get ég ekki tekið vísindalagt
mark á því, þar sem slíkt oft og oinatt heyrist
Miluaum á kvöldin og jafnvel mest þegar
engar stjörnur sjást.
Prófessor Óísen hefur liorfið frá fyrri skoðun
sinni, að þatta væri halastjarna sú, sem keund
er við fíalley og staðhæflr nú, er hann hefur
gjört nýjar og ítarlegar ransðknir, að hér sé
um stjörnu að ræða, sem aldrei bafi komið
hingað fyr og er þatta að vísu rétt. Enn
fremur lætur hann í ljósi, að svo mikil sé kol-
sýran í hala stjörnunnar, að hverjum meðal-
manni mundi vorða ilit, væri hann kominn
þangað.
Enda þótt ég beri hina mestu virðingu fyrir
stjörnuspeki prófessorsins, get ég ekki verið hon-
um samdóma í þessu.
Því eins og hver maður veit logar afarilla
eða alls ekki á ljósi í lofti, sem mikil kolsýra
er í, og hveruig ætti þá að loga á halastjörnu,
sem full væri af þeBsari lofttegund?
Fjarstæða er að hugsa slíkt.
Enn lætur Ólsen þess gotið í visindalegum
greiuum sínum um halastjöruu þossa, að 19.
jan. siðastl. hafi vorhnútsfjarlaegð hennar vorið
20 stundir, 42 minútur og 37 sekúudur.