Ingólfur


Ingólfur - 09.05.1910, Page 2

Ingólfur - 09.05.1910, Page 2
70 INGÓLFUK Játvaiður VII. i. Árið 1901 dó Viktoria Euglanda- drotning, eftir langa og faraæla ríkis- atjórn, en Játvarður. sonnr þeirra Al- berta prina af Sach*en-Koburg-Gotba, tók við. Hann er fæddur i Lundúnum 9. nóv. 1841. Lét faðir hana aér ant um það, að haun fengi gott uppeldi, og var hann aettur til menta á 3 hinnm fræguatu háakólum á Englandi, í Oxford, Cambridge og Edinborg. Um og eftir 1860 ferðaðist hann bæði til Veatur- og Auaturálfurnnar og árið 1863 tók hann aér aæti í efri málstofunni brezxa. Sama ár kvæntiat hann Alexöndru, dóttur Kriatjáns níunda, Danakouungs, og hefir þeim orðið 5 barna auðið. Þegar Játvarður tók við konunga- , tigninni, var ekki meir en svo vel á- atatt á Englandi. Það var um það leyti, þegar Bretar áttu í Búastríðinu, og jók það atrið þeim óvinaældir víðs- vegar um heim. Auk þeaa bakaði það ríkinu þvílíkan óhemju-kostnað, að ekki varð forðaat að þyngja töluvert skatta- byrði landsmanna. Þetta aflaði stjórn- inni bæði vantrauats og óvinaælda, og á hinn bóginn varð þeasa vart í við- akíftum Breta við aðrar þjóðir. Þeir komuat hvergi nærri að jafnhagfeld- um aamningum á þeaaum árum, sem endra nær. 1902 var friður ger við Búa, og má það segja Bretum til hróas, að þótt þeir kunni að hafa gætt lítillar mannúðar, meðan þeir voru að berja á Búum, þá gjörðu þeir það í friðarsamningum og upp frá því, og hefir það nú sýnt aig, hve vel og vit- urlega það var ráðið, því að landið hef- ir rétt við eftir ófriðinn á ótrúlega akömmum tíma. Eftir það fór alt fram með einstakri kyrð og hægð meðal Breta og annara þjóða. Nýi konungurinn var fyrat veik- ur um hríð, og tafði það fyrir krýning- unni, svo að hún varð aeinna, og með minni viðhöfn en Bretar höfðu ætlað. Eu er hann var heill heilsu, tók hann að ferðast og sækja heim þjóðhöfðingja álfunnar, svo aem aiður er til, og varð það fljótt almæli, að hann mundi ekki vera landi aínu óþarfur á því ferðalagi Bretum hefir í aeinni tíð staðið hinn meati beygur af flotaaukningu Þjóð- verja, og varð það nú ráð þeirra, að tryggja aem fastaat vináttu og fylgi annara þjóða, með samningum, en ein- angra Þýskaland að aama akapi. Nán- ast var vináttusambandið við næata grannann og avarinu óvin Þjóðverja: Frakkland, og svo við Japan. í þess- um framkvæmdum var það fyrst, að nokkuð tók að bera á Játvarði til muna, og var þó atarf hans auðvitað að mikla í myrkrunum hulið, því að ekki þykir hlýða að meira beri á koaungi en góðu hófi gegnir, avona á almanna færi í stjórnmálunum. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. B. M. Olsen, doktor og jprofesaor, er nú kjörinn félagi vísindafélagaina danaka (Viden- skabernea Selskab). Mál þeasi eiga að koma fyrir yfirdóm í dag: 1. Sigurður Finnbogason gegtí Sigfúai Sveinasyni. 2. Sturla Jónsaon gegn Sigríði Gíalad. fyrir hönd Eir. Briem. 3. Réttvísin gegn Agli Sigurði Kriat- jánsayni. 4. Réttvísin geam Birni Halldórssyni. 5. Björn Kristjánsson og Björn Sig- urðsson, baubastjórar gegn Knstiáni Jónasyni. Botnia kom frá útlöndum 2. þ. m. Farþegar: Jón Laxd.il tónakáld með konu, Andrés Björnason, Richard Braun kaupmaður, Philipsen steinoliusali og nokkrir fleiri Danir. Botnia átti að fara héðan þ. 5., en engu hefir orðið skipað út þeasa dagana, aökum hvassviðria. Hún kemat nú loks af stað í dag. Trúlofuð eru þau frændaystkyui, Halldór Vil- hjálmason, skólastjóri á Hvanneyri og Syava Þórhallsdóttir biakupa. Próf stendur nú aem hæst í Kvemaskóí- anum. í l^arnaiikManu.ni er þyí hér um bil loa;ið. Mannaiát. Stefán Jónsson, prófasta Hallsaonar, verziunarstjóri Gránufélagsverzlunar á Sauðáraróki. Hann var fæddur 27. okt. 1856, og því 53. ára nú, er hann varð bráðkvaddur að morni þesa 5. þ. m. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ólöf Halígrímsdóttir frá Akur- eyri. Sonur þeirra, Jón, er málari og búaettur á Frakklandi. Síðari konan var Elín, f. Briem, og lifir hún mann sinn. Stefán aál var mikill vexti, hrauatur og fríður aýnum, ör og stórveitull, fljót- lyndur og hreinlyndur, dugnaðarmaður mikill, enda talinn vel rikur. Á uppatigningardag andaðist hér í bænum ólafur Jönsson, bæjarfógeta- akrifari. Hann var fæddur 14. júlí 1851 í Mávahlið á Snæfellsneai. Hann var nokkur ár sýsluakrifari hjá Skúla Magn- ússyni, eu a.ðan bjó hann í Mávahlíð og Hrísum 10 ár samfleytt, og fluttist þaðan til Ólafavíkur. Þar dvaldist hann í 10 ár, ýmist við verilun, eða for- mennsku, una hann fluttist hingað til Reykjavíkur vorið 1899. Hér var hann fyrat á skrifstofu iandfógeta, meðan það embætt hélzt, og siðan á bæjarfógeta- bkrif.stofuuni. Kona Ólafs heitina var Guðbjörg Melchjörsdóttir frá Stafholti á Mýrum, og lifir hún mann sinn. Þrír synir þeírra eru enn á lífi: Melchiör, skip- stjóri í San Francisco, Grímólfar, bú- fræðingur hér í Ryik og Björgólfur, atud. med. í Kaupmannahöfn. Ólafur heitinn var fitíðleiksmaðar á yngri árum og karlmenni, greindur og fróður vel, gleðimaður og akemtinn í viðtali um fram fieata menn, vel Iátinn af öllum, sem þéktu bann. Jarðarför hana verður á fimtudaginn. Aðfaranótt aunnudagsins lézt hér í bænum Sæmundur Sigurðsson hrepp- stjóri frá Elliðá í Staðaraveit, eftir þriggja daga legu i lungnabólgu. H lfl Laugaveg 40, f SápiMsifl Austurstræti 17, M unið eftir að kaupa þau þvottaefni sem þór þurfið til þess að þvo menjar vetrarins burtu, þar sem þér fáið þau bæði bezt og ódýrust. Þér bæði sparið peninga og svo gengur verkið eins og í sögu, ef þór kaupið hjá oss. Miklar birgðir af PakkaJ.it aelat gjafvirði 25 aura pk. fyrir 18 aura. 10 aura pk. fyiir 7 aura Yér höfum alia liti. Ágæt græn og brún sápa. Mikið úrval af alls- konar bnrstnin: FATABURSTAB, TANKBURSTAR, HÁRBURSTAR o. m. 11. tcgr. UUMMI8VAMPAR. ;,Mesta úrval af HANBSÁPUM, HÁRSKRAUT, HÁRKAMBAR o. fl. o. fl. NÝTT! NÝTT! Reynið vora nýju viðurkendu handaápu Eggjasápuna sem til er búin úr eggjarauðum. Hön mýkir börundið og varð- veitir húðina. Kostar aðeins 80 aura Hl Síípuhúsið Talsími 155. Sápubúðin Talsími 181. Yirðingarfylst frá HÖf. lesið, og reit þetta ósjálfrátt ámargul- ______________ an pappír frá Sigfúsi. Rithöfundar eru merkilegir, óðara en Valtamur. bók birtist, eftir þá, sá þeir út ótöldum ___________ eintökum af henni, líkt og Jason dreka- tönnunum forðum, on upp af þeim spretta ekki hermenn, heldur pappírsbrynjaðir ritdómendur. Rithöfuudarnir skrifa ájpésann þegar hann er sendur „Yirðingarfylst frá Hof.“ og er útgefendum illa við þessa gjafa- Enskt blað af frjálslynda flokknum geðveiki, því hún veldur oft því, að skýrir frá því, að bannvinir hafi spurt merkur maður Ies ómerka bók og3Sffiinn^n^ninann blaðaiijs, Mr. Glyn, þing- ómerkur maður merka bók, aí því hafa Enskar raddir um toannlögln. báðir gagn, en útgefandi^tapar. Ég kallaði þetta gjafageðveiki, af því að öllum mönnum, læsum og ólæsum, vitrum og heimskum, eru gefnar bæk- ur á þennan hatt og þá oft á tungum sem þeir hafa aldrei heyrt né séð. Um daginn kom út bók eftir Jón búfr. Jónsson um útfiutniug á úldnuðu salt- keti, maður þessi er á líku andlegu reki og Bogi, og seudi mér strax pés- ann með viusemd og virðingu frá Höf. Ég las „pligt»kyldugast“ bókina og fór með hana siðan á salernið. mannsefni í Suðnr Edinborg — hvað hann meinti með því, að segjast vera hlynntur hófsemi, en andstæðnr bann- löggjöf. Hann svaraði þá : „Þegai ég segi „hofsemi“, þá á ég við hó/semi, en ekki öfgar og buU.u Þetta var á þing- málafundi þ. 26. f. m. Blaðið flytur allnákvæma skýrslu af fundinum, og sparir eigi af að geta þess, ef einhver hreyfði mótmælum gegn því, er Mr. Glynn sagði. En við þessum orðum hans hefir það ekki annað að segja eftir áheyrendum, en ánægjuóp og „heyr“. Bretinn kann illa hvers konar ofstjórn og ófrelsi. Meðan ég var að borða morgunverð næsta dag, kom inn i stofuna maður og talaði á ókendri tungu. Vinnukon- an mín, sem er máifræðingur, túltaði, kvað bún manninn taia nesjamái og vera að gefa mér bók; ég gaf mann- inum þriggja aura vindil og hann fór. Bókin var Jón Jónsson: Um útfiutn- ing á úidnuðu saltketi vírðingarfylst frá prentaranum og i hinu sama bók virð- ingarfylst frá bókbindaranum. Það leið yfir mig og þegar ég rakn- aði við, sló ég utanum bækurnar, og sendi þær til baka og gekk glaður til hvíldar hjá kouu minni. Um nóttina var brotist inn og upp- lagi bókarinnar stolið, og um miðjan næsta dag fékk ég eintak af heuni með vinsemd og virðingu frá þjófnum. Þetta varð minn baui, því ég fékk slag og var jarðaður í viðurvist fjölda pípuhatta. Enn ónefndur maður hér varð milli- göngumaður milli minnar ódauðlegu sálar og ykkar jarðarorma, sem þetta Samningar við fsland. Wing nokkur, enskur þingmaður, hvatti fyrir skömmu ntanrikisráðherrann, Grey, til þess, að leita samninga við ís- leDzk stjórnarvöld, um það, að reistir verði vitar eftir þörfum fram með suð- urströnd íslands. Mc. Kinnon Wood, embættismaður í utanr.ráðaneytinu, svaraði þessu á þá leið, að íslendingar væru þegar teknir að reisa vita og mundu gjarnan vilja fleiri, svo og leyfa að reisa sæluhús handa skipbrotsmönnum, ef útlendir reiðarar t. d. vildu leggja fram fé til slíks. Þótti honum eigi óhugsandi að svo kynni að verða, en sjóði kvað hann enga hand- bæra, er giipið yrði til í þessu skyni. Hann lofaði því, að stjórnin skyldi gjöra hvað hún gæti í þessu máli. /

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.