Ingólfur


Ingólfur - 05.01.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 05.01.1911, Blaðsíða 3
JNGÓLFÚTt 3 sér að hætta að leika, þegar þesaum leik er lokið. Pað væri illa farið, ef þetta reyndist satt Listi gekk hér um bæinn fyrir nokkrum dögum til að safna hjá bæjarbúum avo miklu fé, að með því væri hægt að borga Júlíuai Halldórsiyni heilbrigðis- fulltrúa sem avaraði þeirri launaviðbót er hann hafði farið fram á við bæjar- stjórnina en hún synjaði honum. Nú hefir hr. J. H. aótt aftur um heilbrigðia- fulltrúaatarfið, og er vonandi að bæjar- atjórnin sjái nú avo aóma sinn að hún veiti honum atarfann aftur, og helat líka launaviðbótina, þegar hún sér hversn illa aynjun hennar hefir apurat fyrir í bænum. , ♦ i wm yfirréttarmálaflutningsmaður Austurstræti 3. ^ Heima kl. 11—12 og 4—5. Jj ^ Talsími 140. * XO.lBl.Ull lítV. | „ kaupendur ,Ingdlfs‘ x vll hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. Kaupendur ,Ingólfs‘, aem eigi fá blaðið með akilum, eru vinaamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það. i Sveinn Björnsson ! i ► é yfirréttarmálaflutningsmaöur > 4. Hafnarstræti 13. ► Hlunnindajörð til ábúðar. Jörðin ELÍrlijufell í Eyraraveit víð Grundarfjörð er laus til ábúðar í næatkomandi fardögum. Hún gefur af sér í meðalári 200 hesta af töðu. Engjaalægjur bæði góðar og miklar. Haglendi og upprekatrarland mjög gott. Fjörur og beitiland á vetrum gott fyrir fé og hroas. Mótekja framúrakarandi góð. 2 kartöflugarðar, og landið vel fallið til kartöfluræktunar. Silungaveiði í á rétt við túnið. Selveiði við sker, er liggur akamt frá laadi. Jörðin liggur aérlega vel við allskonar ajávarútveg, enda er fjörðurinn fiakiaæll. Skelfiaknr mikill til beitu. Góð lending og ágætt uppaátur fyrir þilakip. Frekari upplýaingar og ábúð á jörðina veitir herra Hermann Jónasson Spítalastíg 9 Reykjavík. G-asæðar og alt þar að lútandi útvega eg fyrir aanngjarnt verð. — Vanir menn vinna verkin. — Gastæki allskonar eru ávalt fyrirliggjandi í gasbúðinni á Laugavegi 7. Semjið við mig eða Carl F. Bartels, úrsmið. Þorkell Þ. Clementz, vélfræðingur, löggiltur vatns- og gasmeistari í Reykjavík. W Ekkjan hætti að veina yfir líkinu og starði með stórum augumjá hinn ókunnuga mann, en fljótlega fór hún aftur að gegna skyldu sinnar með aukinni ákefð. „Á ég að sýna sahibnum bælið?“ spurði hann blátt áfram. „Ef þú ert viss um þetta,“ — tók Gisborne til máls. „Víst er ég viss um það, það er ekki meir en klukkutími síðan ég sá hann, hundinn. Það er of snemmt fyrir hann að éta mannaket, en er tylft af góðum tönnum í kjaftinum á illkvikindi þessu.“ Mennirnir, er höfðu kropið bognir yfir sporunum, læddust hljóð- lega burtu, þvi þeir voru hræddir um að Gisborne mundi kveðja þá til þess að fylgja sér og hinn ungi maður kýmdi með sjálfum sér. „Kondu sahib“, sagði hann, sneri sér við og fór af stað á undan. „Ekki svona hratt, ég get ekki fylgt þer eftir,“ sagði hvíti mað- urinn. „Biddu dálítið við, ég þekki ekki andlit þitt.“ „Það kann vel að vera. Það er stutt síðan ég kom í þennan skóg.“ „Frá hvaða þorpi?“ „Ég er ekki frá neinu þorpi, ég kom þaðan,“ og um leið benti hann til norðurs. „Þú ert þá sígovni.“ „Nei sahib, ég er stéttalaus maður og að því leyti einnig föður- laus.“ „Hvað kalla menn þig?“ „Momgli sahib, og hvað heitir sahibinn?“ „Ég er yfirvörður í þessum skógi og nafn mitt er Gisborne.“ „Hvað er að tarna, hafa menn tölu á trjánum og grasstráunum hér?“ „Einmitt, til þess að slíkir flökkupiltar eins og þú skuli eigi kveikja i þeim.“ „Eg! Ekki vildi ég valda neinum skaða i mýrskóginum fyrir hvað sem i boði væri. Hann er heimili mitt.“ 25 til þess að vera á ferð úti á hestbaki og gaf honum nokkurt vald. Seinna meir fór honum að leiðast það mjög og mundi feginn hafa gefið heils árs tekjur sínar, til þess að geta lifað hálfs mánaðar- tíma félagslífi þvi, sem er á Indlandi. Þá fékk skógurinn aftur vald á honum, og hann lærði að vera ánægður í starfi sínu, ánægður við að gera brunalínu sína lengri og breiðari, að veita eftirtekt hinum ljósgræna lit nýgræðingsins gagnvart hinu eldra laufi, að moka fram hinum stífluðu lækjum, og að veita eftirtekt og hjálpa skóginum í hinni hinnstu baráttu hans, þar sem hann þynntist og stöðvaðist af hinu háa grasi. Við og við lét hann brenna grasið, þá er stillt veður var, og dýr, sem áttu þarna heima, brutust fram í albjartan daginn hundruðum saman, rekin af hinum bleiku logum. Síðan breiddist skógurinn yfir hið brenda svæði með ungum trjám í reglulegum röð- um og var það mikil ánægja fyrir Gisborne að sjá það. „Bungalov" hans, stráþakinn hvítkalkaður kofi með tveim herbergjum, var í öðr- um enda hins stóra skógar og mátti þaðan sjá yfir haíin. Það var enginn garður kring um kofann, en bambuskjarr úr skóginum náði alveg að kofadyrunum og úr sólbyrgi sínu gat hann riðið beina leið inn í skóginn án þess að hann þyrfti fyrst að búa til veg. Hinn gildi Abdúl Gafúr, sem var múhamedstrúar, var ráðsmaður hans og sá um matreiðslu handa honum, þegar hann var heima, og varði því sem eftir var af tímanum til þess að skeggræða við hinn litla hóp af indverskum þjónum, sem áttu kofa sína á bak við bungalov hans. Þjónarnir voru tveir hestasveinar, matreiðslumaður, vatnsberi og ræstingamaður, þetta var alt og sumt. Gisborne hreinsaði sjálfur byssur sínar og hafði engan hund. Hundar hræða villidýrin og hann vildi geta sagt hvar þegnarnir í riki hans væru vanir að drekka, þegar tunglið kæmi upp, hvar þeir ætu um dagrenningu og hvar þeir lægju í felum um hitatíma dagsins. Skógarverðir og skógræktunarmenn bjuggu í litlum kofum langt úti í skógi og komu að eins til hans

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.