Ingólfur


Ingólfur - 06.04.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 06.04.1911, Blaðsíða 2
54 INGOLFUR Frestun bannlaganna til umræðu í efri deild í gær. Flutningsmaður Sigurður Stefánsson tók fyr»tur til mál», hann talaði í fulla 5 fjórðunga stundar, og var það al- mannarómur, að betri, »kynsamlegri og ærlegri ræða muni ekki hafa heyrat á þessu þingi og jafnvel mörgum öðrum undanförnum þingum. Hér fer á eftir útdráttur úr ræðu hana: Allir gengu að því víau á aíðasta þingi, er bannlögin vóru aamþykt, að þau hefðu í för með aér mikinn tekju- miaai fyrir landssjóð; því að áfengia- tollurinn hefir lengi verið ein af stærstu tekjulindum landasjóða, oftastnær hefir tollurinn numið frá 3—400 000 kr., og er það ekki lítið fé fyrir landið. Samt hefði enginn vandi verið að fylla uppí skarðið, og það því fremur, sem þó nokkur tími átti að líða áður en þau gengu í gildi. En þá var reycdar ekki um það að ræða, að fylla það akarð aem höggvið var með bannlögunum; auk þess, og áður en það skarð kom til, var það orðið bert, að landið þurfti á einhvern hátt að fá stórmikinn tekju- auka, því tekjulindir þær, aem ákveðn- ar vóru með lögum, dugðu ekki til. Því var það, að þegar á þingi 1907 var skipuð milliþinganefnd, er athuga skyldi skatta og tollamál landaina og gera tillögur um þau. Þessi nefnd tók þó vitanlega ekki til greina tekjumiaa- irinn, aem af bannlögunum hlýst, því að þau voru þá ekki kominn til >ög- unnar. En þegar búið var að sam- þykkja bannlögin, þá varð að finna ráð til að fylla það skarð, aem þau höfðu í för með sér, aiik þeirra 2—300 þúsund króna, aem áður hafði á vantað til þeaa, að nokkur mynd yrði á fjárhagnum. Og landinu bráðlá á einhverjum tekju- auka. — Fráfarna stjórnin var ötul og einlæg bannatjórn, og »é þaðaagthenni til lofa; en hún vanrækti þá heilögu aiðferðislegu akyldu aína, þá ajálfsögðu pólitísku akyldu aína, að undirbúa tolla- lög undir þingið; kjósendur alls lands- ins töldu það víat, að fyrir þeasu þingi lægi sundarliðuð áætlun um einhverja leið til að auka tekjur landasjóð, því þeir viasu það, að að öðrum kosti var fjárhag landains stofnað í beinan voða, og þá mundi þingið ef til vill neyðast til að grípa til einhverra örþrifaráða. Það er fyrata og helata akylda hverrar þingræðisatjórnar að finna einhver ráð til þess, að tekjur og gjöld geti stað- ist nokkurnveginn á, ekki þó með því, að hefta allar framkvæmdir og atöðva allar fjárveitingar til nauðaynlegra þjóð- þrifafyrirtækja, heldur með því að auka tekjur landsina. Ef stjórnin vinnur ekki að gætilegum fjárlögum, þá leiðir af því kyrstöðu í öllu viðakiftalífi lands- ins, en það er oftastnær aama sem aft- urför. — Flestir þingmenn munu hafa komið á þingið nú með þeim tilgangi, að^vera í aamvinnu við stjórnina um að gera — ekki litið, heldur mikið — til að afla þeirra tekna, aem landinu aárlá á. En það vantar mikið á, að fjárlög þau, aem nú er.verið að afgreiða, verði nokkurnveginn akapleg. Það er ekki auðvelt að segja hversu mikill tekjuhallinn muni verða, en ræðum. þykiat þó hafa rétt til að apá, að hann muni verða nær */a miljón; og þetta er ekki einungis apádómur, heldur nokk- urnveginn visaa fengin fyrir þeaau. Frumvörp þau til tekjuauka, sem láu fyrir þinginu af atjórnarinar hendi, námu, segi og akrifa 30 þúaund krónum. Þetta er það eina sem fráfarandi stjórn hefir gert til að jafna upp tekjuhallann; og hún mátti vita það, að fjálögin voru ómöguleg og algerlega óaðgengileg eins og hún hafði gengið frá þeim. — Þó ég renni nú augnm ekki lengra en að tekjuhalla þeim, sem fyrirsjáanlega hlýt- ur að verða á þeasu fjárhagatímabili, þá hef ég aldrei fyr, á þeim aldarfjórð- ungi, sem ég hef átt sæti hér á þing- inu, búist við að fara heim jafn dapur og áhyggjufullur um hag landaina og nú. Hér liggja fyrir þinginu mörg frum- vörp, aem fara framá atórum aukin út- gjöld, svo tugum, jafnvel hundruðum þúsunda skiftir, og það má búast við, þar aem hér á þinginu sitja avo margir framfaramenc, aem þykjast vera, að þeim þyki það þá hart að þurfa að neita öllum fjáveitingum til nauðsynjafyrir- tækja og framfarafyrirtækja, vegna fjár- skorts. Vér erum nú orðin stórskuldug þjóð, og vér erum langfátækaata þjóð- in í allri .Norðurálfunni. Þegar Haf- steinsstjórnin tók hálfrar miljón króna lán hér um árið, þá ofbauð mörgum mönnum það; en nú er öldin önnur, nú er mönnum hætt að ofbjóða slíkir amá- munir-; nú höfum vér þar að auki tek- ið 1V2 miltón króua lán, líka hjá Dön- um — því altaf er það á náðir Dana, aem vér flýjum í þessum efnum — og þar að auki akuldum vér nú rikissjóði Dana uppundir hálfa miljón, aem hann getur krafið oss um hvenær sem vera akal; en þrátt fyrir alt þetta, þessa 21/, miljón króna skuld, tökum vér að oss ábyrgð- ið á greiðslu stórkostlegra skulda ýmsra bæjar- og sveitafélaga. Vér höfum að v'su ennþá einn höfuðstól, lánatraustið; en aá tími getur þó komið, að vér segj- um við ajálfa oaa: hingað og ekki lengra; öllu mætti ofbjóða og það væri skylda hvers þiugmanns að fara varlega. Lántraust vort væri aá höfuðstóll, er nota yrði með varúð. Hvar atæðum vér þá ef þessum höfuðstól væri glatað ? Hann kvaðat heyra það kringum aig með þó nokkurri ánægju, að vér ættum 1700 þús. kr. í viðlagaajóði — og væri það gott fátækri þjóð, að eiga alíkt, er á lagi. Það væri þægilegt að geta aett í 20. gr. fjárlaganna, að landsajóður greiddi’ tekjuhallann. Það væri þægi- legt að geta sett alíkt á pappírinn. Ástand landaajóða væri samt þannig, að það hefði komið fyrir einu ainni, að horfur hefðu verið á, að landaajóður lendi í vandræðum um dagleg útgjöld. Almenningnr héldi, að alt væri í góðu lagi, er hann heyuði þetta um viðlaga- sjóðinn. En þeim lítist öðru víai, er kunnugir væru, hvernig honum og eign- um hana væri háttað. Sér væri kunn- ugt, að stjórnin hefði ætlað að inn- heimta 200 þús. kr. af fé hans. En hve mikið fékk hún? 20 þúsund kr. Það var öll hjálpin, er hún fékk frá honum. A þeasu fjárhagatímabili hefði 225 þúa. kr. verið settar fastar. Nú við síðuatu áramót hefði peninga forði landsina verið aama aem eDginn. Stjórnin kveið því. að hún gæti ekki innt þau útgjöld af höndum, er landið þurfti dag- lega að greiða. Þjóðin væri nú á aama vegi og einstaklingur, sem á stóreignir, en verður aamt að anúa sér til akifta- ráðaDdans. Þótt landasjóður eigi 1700 þúa. kr. í viðlagasjóði, verður hann aamt að fá lán til daglegra útgjalda. Sá, sem áður hefði haft útgjöld landaajóða á hendi, hefði að sögn eigi getað sofið nema hann hefði haft 400 þús. kr. í sjóði. Það var á tímum, að menn hugs- nðu aig betur um, áður en þeir fleygðu út nokkrum þús. krónum, en þeir gera nú áður en þeir samþykkja fjárveiting- ar er nema tugum og jafnvel hundruð- um þúaunda. Framfarir hefðu þá að víau verið hægfara, en hann kysi held- ur framfarir með því laginu, en þær sem fengnar væri með akuldabralli. Bent væri á að ajóðir yxu og ykjuat. Jú, á pappírnum. Þar væri þeir meiri nú en fyrir 10—15 árum. En við viaa- um aamt allir hveraig fjárglæfrar færu í vöxt. Enginn kippir aér framar upp við, að menn verði gjaldþrota. Það væri nú ekki undantekning. Lánatrauat ís- lendinga væri á förum. Landasjóður hefði að víau lánstrauat. Hann gæti fyrat um sinn leitað til dönsku mömmu. Það væri lánatrauat einstaklinga þjóðar- innar, er færi minkandi. Hvernig væri nú lánatrauat það, er þeir hefðu í pen- ingaatofDunum landains? Bankaatjórar okkar litu nú með tortryggni á þau andlit, aem þeir léðu fé með glöðu geði og fullu trausti fyrir nokkrum árum; og kviðu því, að þurfa nú að synja þeim lána. Svo væri nú komið, að all- ir væri hlaðnir skuldum og ábyrgðum. Ekki óeðlilegt þótt svona færi. Þetta væri barna sjúkdómur. Þegar menn gátu fengið lán, hagnýttu þeir fér það. Bankstjórnin var ógætin í lán veiting- um. Bæði hún og einstaklingarnir ættu því sök á, að svona væri komið. Von- andi, að menn gætu orðið hyggnir af skaðanum — og hann vonaðiat eftir, að þetta lagaðiat. Þeir, sem nú sætu á þingi hefðu þá akyldu á herðum sér að fara gætilega og ajá um, að menn yrðu ekki flumósa, en sniðu aér atakk eftir vexti. Betra að fara hægt, en fara á hörðum spretti og kollhlaupa *ig. Sumir „nýmóðins tímana menn“ vorir héldu því fram, að vér ættum helst að fá 10 milj. kr. lán. Hann neitaði ekki, að akynsamleg lán, er t. d. væri varið til gróðrafyrirtækja, gætu verið góð, en eyðslulán væru ófær. En avo gæti far- ið tsð þeir litlu pappírar, er við ættum, minkuðu í verði — og yrðu einakisvirði á erlendum markað. Um lán okkar hjá Dönum gerði hann þá athugasemd, að vér atæðum ekki vel að vígi í viður- eign við þá, ef vér værum akuldugir þeim og hlæðum skuld á akuld ofan hjá þeirri góðu þjóð. Sá sem er akuld- ugur einhverjum, ateytir ekki hnefun- um framan í lánardrottinn sinn. Hann getur altaf aagt: Greið þú mér það, aem þú ert mér akuldugur. Sér þætti illa faiið, ef fjárhagaóhygg- indi þjóðarinnar væru að festa rætur á þingi hennar. Að því yrði að vinna að tekjur og gjöld jöfnuðust, ekki á þann hátt, að takmarka útgjöldin, heldur með því að auka tekjurnar. Menn væru því miður svo akamt á veg komnir, að þeir kveinkuðu aér undan auknum skött- um. Þó væri svo guði fyrir að þakka, að vér værum sú þjóðin, er hefðum við lægri akatta að búa en flestar aðrar þjóðir. Það hlyti að vera öllum þing- mönnum áhyggjuefni að afgreiða frá þingiuu fjárlög með 300—400 þúa., eða jafnvel */a miljón króna tekjuhalla. Ef til vill gætum vér þó þolað það þetta fjárhagatímabil. En hvernig færi næat eða 1912. Hér væri stór eyða. Margir þingmenn sætu vonandi ekki á næata þingi, þeir er nú aætu þar og gætu því aagt eins og hinn heimski konungur Lúðvík 15, að hann kærði aig kollótt- an um það, sem kæmi eftir dauða sinn, ef það alarkaði þangað til. Vonaði að enginn þingmaður hugsaði þannig. Sú atjórn er við völd aæti á næata fjár- hagstímabili yrði í miklum vanda atödd, að láta tekjur og gjöld standast á. Aunaðhvort yrði hún að skera niður öll gjöld, nema þau er ekki yrði með nokkru móti hjá komist t. d. laun til embættia- manna eða ella skila þinginu íjárlögum með mörg hundruð þús. króna tekju- halla. Sumir bentu á aukaþing, er ráða mundi bót á fjárhagameinum vorum. Það væri gamla aagan að freata því til morguns, er menn gætu gert í dag. Fyrir aukaþing gæti stjórnin ekki hafa kynt sér málið avo, að hún hefði þá lokið því að aemja rækileg skattalög. Auk þesa væri það ekki ætlunarverk aukaþinga að fáat við skattalög. Hefði enda nóg að atarfa að öðru, ef atjórn- arakrárbreyting yrði aamþykt á þingi nú. Spurði þingdeildarmenn, hvort þeir gætu farið heim af þingi nú án þesa að hafa fundið ráð til að bæta úr þeim voða tekjuhalla og hinum slæma fjár- hag landajóða. Hér dygði ekki að hnýta í fyrverandi atjóruir né að flokkarnir bituat á um þetta mál. Allir yrðu nú að taka höndum saman til að leiðrétta fjárhag landains. Sumir menn munu nú segja, að hann sé nú með frumvarpi þeaau að svíkja fósturjörðina, en hann telur nú aamt frumvarpið eitt ráðið til að komaat út- úr vandræðunum. Hann er ekki var- búinu þeim áaökunum, að hann sé með þesau að brugga bannlögunum banaráð, og hafi jafnvel verið útbýtt hér í deild- inni hótunarbréfi; en slíkt lætur hann sér í léttu rúmi Iiggja, þetta frumvarp aem hér Jiggur fyrir, er þó ráð til að bjarga nokkru. Honum líkaði aldrei »ú tvískifting á lögunum, að innflutningabannið kæmist á á undan sölubanninu, en gekk þó að þeim kostum á aíðasta þingi til að hefta ekki framgang málsina; heldur að eftir- litið með innflutningi áfengia mundi verða örðugt, meðan aölubannið er ekki komið á; en með þeaau frumvarpi er farið fram á, að aölubanu og innflutn- ingabann gangi í gildi á sama tima, hvorttveggja 1. jan. 1915. Þykir það kynlegt sem í hótunarbréfinu stendur, að frestun þeasi mundi ekki auka tekj- ur landajóðs að nokkrum mun; slíkt get- ur hann skilið að barnaskólabörn gæti látið sér um mnnn fara, en ekki góðir og reyndir borgarar. Býat við að á- fengistollurinn mundi á þessu fjárhaga- tímabili verða álíka og á aíðasta fjár- hagstímabili, og yfirhöfuð gerir hann ráð fyrir að frnmvarpið um freatun laganna mundi hafa í för með aér 300,000 kr. tekjuauka fyrir landið, og það er ekk- ert amáræði fyrir oaa. En ef höfundar hótunarbréfsins, framkvæmdarnefnd stór- atúkunnar, hefir rétt fyrir aér, að tekju- aukinn mundi verða lítill eða enginn, og þar afleiðandi lítið eða ekkert drukk- ið í landinu þá færi aér nú að þykja bannlögin Goodtemplaranna æði óþörf. — Þetta mál horfir nú alt öðruvíai við en á aíðasta þingi eða fyrir þetta þing, því þjóðiu hafði búist við gnægð fjár með nýjum tollalögum, 0. s. frv. en von hefir brugðiat. — Sjálfstæðiaflokkurinn á engan hlut að flutningi þessa mála, enda kvaðst haun engurn hafa aagt frá þessari fyrirætlun ainni. Hann kvaðat taka þetta fram, avo að bannmenn láti ekki reiði aína bitna á flokknum sak- lausum. Heldur ekki Heimastjórnar- flokkurinn á hér neinn hlut að máli kvaðst taka það fram, vegna þess að hann hafði heyrt þvi fleygt, að aá flokk- ur hefði átt að ota sér fram eins og öðru fífli. Kvaðst hafa tekið þetta alger- lega upp hjá sjálfum aér. Vel mætti nú svo fara, að þetta yrði aín pólitíska líkræða, og að hann drýgði pólitískt sjálfsmorð með frumvarpi þeaau. En það gerði aér ekkert til. Hann hafi talið aér akylt að meta meir hagamuni landaina. Síðan töluðu þeir: Sigurður Hjörleifa- aon, Jóaep Björnason, Gunnar Ólafsson og Kriatinn Daníelsaon, og lögðu allir á móti frumvarpinu. Auk þeirratalaði Iíka ráðherra og Steingr. Jónsaon. Nefnd var sett í málið og voru í hana kosnir þeir bræður Sigurður og Stefán Stefánssynir, Steingrímur, Lárus og Sig. Hjörl.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.