Ingólfur


Ingólfur - 06.04.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 06.04.1911, Blaðsíða 4
56 9 INGOLFUR D. Verð á olíu er í dag: 6 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10— — 17— — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — 10— — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir sliiftavinixm óljLeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliöunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki þjá kaupmönnum ykkar. Um miðjan aprílmánuð verður ný 1. flokks saumastofa fyrir alls konar kvenfatnað opnuð við J. P. T. Brydes verzlun og verður henni stjórnaí) af danskri stúlku, sem hefir unnið á 1. flokks saumastofu í Kaupmannahöfn og er því full trygging fyrir því, að allur frágangur verði hinn vandaðasti. Með s/s Ceres, sem kemur hingað 9. apríl, fær verzlunin feiknin öll af alls konar nýtízku vefnaðarvörum og kven- höttum, og verða þær komnar upp fyrir pá^ka. Munið þetta, og gjörið ekki innkaup yðar fyr en þér hafið litið á okkar nýju vörur, sem áreiðanlega verða mjög smekk- legar, góðar og ódýrar. Virðingarfylst J. P. T. Brydes verzlun. BAKARL Baksríið í Vesturgötu 14 er til sölu með öllu tilheyr- andi. Eins og kunnugt er, hefir þetta þótt bezta bakaríið í bænum. Lysthafendur snúi sér til Jes Zimsen, Reykjavík. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-rerslun og vita hversu ódýrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn. sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við £T. Jtr9. '1*. ltiI'57'CÍ.GSSi—verslun því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvlkin. Eggert Glaessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Kaupendur Jngólfs', ■em eigi fá blaðið með skilam, eru vin»amlegast beðnir að gjöra afgreið*!- unni aðvart um það. I 1 01) 1 yfírréttarmálaflutningsmaður y Austurstræti 3. ^ Heima kl. 11—12 og 4—5. ^ Talsími 140. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4: Hltr. af 130 Otm. prelöu svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr ©lnar lO lir. — i mtr. á 2,50. Eða 3'/4 mtr. af 135 ctm toreiöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr elnar 14 ls.r 30 au Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. F élagsprentsmið jan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.