Ingólfur


Ingólfur - 20.04.1911, Side 1

Ingólfur - 20.04.1911, Side 1
INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 20. apríi 1911. 16. blaö. ifH+m+WH-H+H ♦♦♦ H H K KKH H H KK-KHj XNGÓXjFUí1 i kemur út einu sinni í viku að minsta \ kosti; venjulega á fimtudögum. J Árgangurinn kostar 3 kr„ erlend- 1 is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- \ in við áramót, og komin til útgef- l anda fyrir 1. október, annars ógild. i Eigandi: h/f „Sjálfstjórn". Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- \ ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Heima kl. 4—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. Frestun laga. í deilnnni um frestun bannlaganna er og hefir það jafnan verið aðalvopn þeirra, sem ern frestuninni mótfallnir, að frestunin sé þjóðinni oq þinginu til vansa úr því búið «é að aamþykkja bannlögin. Andbanningar geta falliit á það að sérstakar ástæður verði að vera til þe*s að lögum aé frestað. En þegar talað er um Iögin nm að- flntningsbann á áfengi, höldum vér því fram að slikar ástæðnr séu nægar. Því hefir áður verið haldið fram í „Ingólfi“ að aðflutning*bann»lögin téu brot á rétti einstaklingiini, þ. e. á móti öllum skynsamlegum löggjafarreglum. En þegar avo er, er ekki einunRÍ* rétt- mætt að fresta lögunum, heldur sjálf- sagt. Frestunin er þá ekki landinu til vansa, heldur sjalf setning laganna, Ef lögin væru komin til framkvæmda væri eins gjálfsagt að hefja þegar baráttu til þe»i að þau yrðu numin úr gildi eða endurbætt. Þetta er ekki þjóðinni til vanaa heldur til heiðurs. Frestuu — eða helat afnám — bannlaganna er ekki annað frá sjónarmiði andbanninga, en lagfæring á heimskulegu löggjafar- verki. En auk þessarar almennu ástæðu andbanninga til frestunar bannlaganna, eru aðrar áatæður til þesa að þeir geta nú fylgst með ýmaum skynsamari bann- mönnum og krafist freatunar um atyttri eða Iengri tíma. Þá er bannlögin voru samþykt var öllum mönnum Ijóat að mikinn tekju- miaai mundi leiða af því fyrir landið. Einmitt fyrir þá aök voru lögin ekki látin koma í gildi fyr en 2 árum eftir að þau voru aett — og að fullu ekki fyr en nærri 3 árum eftir þann tfma. Jafnvel atuðningamenn laganna aáu að nauðaynlegt var að fylla akarðið áður en Jögin kæmu til framkvæmda. Því átti stjórnin að undirbúa þetta og þing Aðalfundur í h|f Sjálfstjórn veröur haldinn laugardag 29, apríl kl. 6 síöd. í Klúbbhúsinu. Fundarefni samkv. 18. gr. laganna og ennfremur lagabreyting. Menn fjölmenni. Stjórnin. að vera háð, aem gæti sett ný akatta- lög eftir tillögum atjórnarinnar. Þetta var forsenda hinna hygnari bannmanna fyrir atkvæði þeirra. En hvernig stendur atjórnin (B.J.ráð- herra) í atöðu sinni? Eina vel í þeasu eina og öðru, þ. e. gerir ekkert. Frá atjórninni kemur engin tillaga um tekjuauka. Hún hafði ehkert gert til undirbúnings undir þingið fremur í þeasu efni en öðru. Þá er foraendan brotin fyrir samþykt bannlaganna. Því er ekki að tala um að hr. Sigurður Stefánason hafi anúist, þótt hann hafi á siðasta þingi verið bannmaður, en vilji nú fresta lögunum. Og þvi er freatunin þjóðinni ekki til vanaa — jafnvel þótt lögin væru góð í alla staði — heldur fráfarandi atjórn, sem vanrækti þetta eins og annað. Jónatan. Frestun bannlaganna. Álit ncfndarinnar í efri deild. 4 af 5 nefnarmönnum vilja fresta. Nefndin sem háttv. efri deild akipaði til að athuga mál þetta, hefir ekki get- að orðið á eitt mál aátt; er einn nefnd- armanna, S:gurður Hjörleifsson, frum- varpinu alveg mótfallinn. Tilgangur frumvarþsins er að auka tekjur landsina á næatu árum, og veita atjórninni svigrúm til að koma fram með tillögur um tekjuaukning fyrirlands- ajóðinn. Samþykt laga þeirra, er hér ræðir um að freata framkvæmd á, hafði í för með sér stórkoatlegan tekjumissi fyrir landssjóð, með því að áfengistollurinn er ein af aðaltekjugreinum hans. Það ber því nauðsyn til þess að vinda bráð- an bug að því, að bæta landisjóði þenn- an tekjumissi með nýjum tekjuaukalög- um, og ekki síðar en á þessu þingi. Þetta fórst nú að mestu leyti fyrir hjá stjórninni og þar af leiðandi eru lítil líkindi til að þingið að þesau sinni geti fylt þetta skarð í tekjum landsins með nýjum skattalögum. Samkvæmt lögunum um aðflutnings- bann á áfengi, má ekki flytja áfengi til verzlunar til landsins eftir 1. jan. 1912, en selja má það til 1. jun. 1915. Lög- in koma því ekki til fullrar fram- kvæmdar fyr en þá. Yflrstandandi ár er síðasta árið, sem landið getur haft tekjur af áfengistoll- inum, en búast má við, að þær tekjur verði nokkru meiri en i meðalári, þar sem áfengissalar munu birgja sigmeira en annars til þess að geta haft áíengi á boðstólura, þar til sölubannið kemst á. En á hinn bóginn verður þó ekki búist við, að innflutningur þetta eina ár verði nándar nærri eins mikill eins og hann yrði, ef aðflutningsbanninu væri frestað þannig, að það kæmist ekki á fyr en jafnhliða sölubanuinu. Frumvarpið fer nú fram á að þetta tvent falli saman. Þegar miðað er við áfengistollinn und- anfarin ár, má búast við að hann nemi alt að 200 þús. krónur á ári að meðal- tali, eða alt að 600 þús. krónum alls til 1915. Samkvæmt áætlun fjárlaganefndar neðri deildar, er áfengistollurinn fyrir yfirstandandi ár áætláðar 300 þús. kr., sem eflaust er full-hátt, ætti því tekju- aukinn, sem frestunin hefir í för með sér, að nema 300 þús. krónum, en þó þessi upphæð reyndist nokkru minni, munar landssjóð hana allmiklu. Um nauðsyn þessa tekjuauka, eins og fjárhagshorfurnar eru nú, mun nefndin öll að mestu leyti vera á sama máli og meiri hluti hennar telur ekki annað ráð væDna eða tiltækilegra en þessa freat- un. Að vísu kom sú skoðun fram i meiri hluta nefnarinnar að bjargast mætti við eins eður tveggja ára frestuu á aðflutningbauninu, eu aðrir vóru þó á því, að heppilegast væri að halda við ákvæði frumvarpsins. Eins og tekið er fram hér að fram- an, ná bannlögin eigi fullu gildi fyr en 1915, frumvarpið gerir engabreyt- ingu á þessu, og fyrir því verður meiri hluti nefndarinnar að halda því fram, að frestun þessi sé meinfangalaus fyrir aðfiutningsbannslögin í heild sinni. En hinsvegar knýr bráðnauðsyn tíl frestun- arinnar, þar sem er fyrirsjáanlegur tekju- halli á fjárlögum frá þessu þingi. Meiri hluti nefndarinnar ræður því hv. deild til að samþykkja frumvarpið, leggur aðeins til að aftan við meginmál þess sé bætt til frekari skýringar svo hljóðandi: viðaukatillögu: Aftan við frumvarps-greinina bætist: „að því er kemur til aðflutnings á áfengi inn í landið.“ Alþingi 8. apríl 1911. Sigurður Stefánsson Stefán Stefánsson skrifari og framsögum. Steingrímur Jónsson, Með skírskotun til þess sem nefndar- álitið tekur fram um afstöðu mína til málsins. Sigurður Hjörleifsson. Ágreiningsatkvæði. Ég tel tekjuhallann ekki aðalástæðu til frestunar á innflutningsbanni áfeDgis, heldur miklu fremur hitt að veita verði löggjafarvaldinu hæfllegan frest tilþess að skapa landasjóði tekjur í stað áfeng- iatollaina. Það er óhjákvæmileg nauð- syn, úr þvi að svo ilyaalega tókst til að fráfarin stjórn foraómaði það. Af því leiðir, að ég sé ekki þörf á lengri fresti en um 1 ár. Eu auk þess er ég hv. meirihluta nefndarinnar óaamþykkur um nokkur atriði, en verð vegna tímaakorts að geyma þær umræðunum í deildinni. Yíaa að öðru leyti til breytingartillagna minna á aérstöku skjali. Alþingi 8. apríl 1911. Lárus H. Bjarnason. 2. umræða í efri deild alþingis um frestun bannlagauua. Þriðjudagicn 18. þ. m. var frestunin til 2. umræðu í efri deild alþingi*. Framaögumaður nefndarinnar, flutn- ingsmaður frum/arpsins, Sigurður Stef- ánsson tók fyrstur til máls. Hann þótt- ist þó ekki þurfa að bæta neinu við ræðu sína við 1. umræðu, sem skýrt er frá í siðaata blaði Ingólfs, og nefndar- álitið. Hann lagði á móti tillögu Lár- usar H. Ejarnasonar — að einungia skyldi frestað um eitt ár — og sagði að sér væri ekki mjög ant um frum- varpið ef sú breytÍDgartillaga yrði sam- þykt, þvi að þá ykjust tekjur landsins ekki mikið, en það væri aðalástæða sín til frumvarpsins. L. H. Bjarnason talaði næstur. Var flutningsmanni sammála um það, að það hafi verið pólitísk og siðferðisleg skylda fyrverandi stjórnar að koma með einhverjar tillögur um skatta í staðinn fyrir áfengistollinn. Þetta lét stjórnin undir höfuð leggjast. En þetta þarf að gera áður en bannlögin koma til fram- kvæmda; til þess þarf þó ekki nema eins árs frestun. Á einu ári má gera það, sem fyrverandi stjórn heflr van- rækt í þessu efni. Sig. Hjörleifsson þóttist vita fyrir for- lög frumvarpiins í deildinni, þótt hon- um þætti þau forlög undarleg eftir því sem atkvæði féllu um bannmálið á síð- asta þingi. Var L. H. B. sammála um að stjórnin hafi vanrækt að koma með skattalög eða undirbúa fjármál landsins; þó kvað hann stjórnina hafa nokkrar afsakanir. Kvað hann eingin vandkvæði á að fylla „skarðið", en margir þing- menn sem þættuat fylgja banninu, vildu

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.