Ingólfur


Ingólfur - 01.06.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 01.06.1911, Blaðsíða 4
88 INGOLFUH Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White". 8 — ÍO — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — 10— — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 cyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsnm. Brúsarnir léöir sUlí ftavinum óU.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. endingargott uiunnnmiiHni' • »nmiHniiiiiiiin» n annnuurniinD m luumnunnnm « anuuiiuiniiiJiiii © Pantið sjálfir* vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4: TYltv. af 130 otm. 'brolðU svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr failegri uil í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr einar 10 Kr. — i mtr. á 2,50. Eða 37„ mtr. af 133 ctm torelöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr eluar 14= K.r 50 aU Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aa,rhus, Danmark. s 6oii hmwim \ ^ yfirréttarmálafiutningsmaður y ^ Austurstræti 3. ^ J Heima kl. 11—12 og 4-5. S Talsími 140. jj Eggert Glaessen yfírréttarmáiaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Vcnjulcga hcima hl. 10—11 og á—5. Talsími 16. Félagsprentsmiðjan. ttnam, itærðfræði og sagnritun, leikrita- skáldskapur og ljóðagjörð itóðu í blóma og myndhöggvaraliitin náði ivo óvið- jafnanlegri fullkomnun, að hún jafnan aíðan hefir verið fyrirmynd allra þjóða. Hér er ekki rúm til þeis, að ikýra greinilega frá efni bókarincar. Höf. lýsir fyrit landi og þjóð og segir líðan pólitiika sögu Grikkja meðan þeir voru ijálfstæð þjóð í ituttu ágripi. Þá kem- ur vel iaminn kafli um forngríik trúar- brögð og annar um liitir og mentir. En höfuðþáttur bókarinnar er um heim- ■peki og vísindi Grikkja. Þar er gjörð grein fyrir öllum hinum heiztu heim- spekikerfum frá því er heimspekilegar rannióknir hófust með Grikkjum þang- að til alt andlegt líf þjóðarinnar var kulnað út. Höf. tekit víðast mjög vel að einkenna hinar mörga iundurleitu itefnur og lífiskoðanir og er það þó viða ekki vandalauit verk, að lýsa hug- 21 arsmíðum hinna fornu spekinga og dranmóramanna avo akilmerkilega, að allir geti áttað sig á þeim. Þetta mnn vera hið fyrsta sinn, að nokknð að ráði hafl verið ritað um þennan hinn lagmerkaita kafla úr sögu Evrópnþjóðanna á islenzku og er því engin vanþörf á slíku riti. íslenzkri alþýðu gefit hér í fyrsta ikifti tækifæri til þen að kynnast nokknð npptöknm Evrópnmenningarinnar og á höf. mikið hrós skilið fyrir, hvað vel honum hefir tekist að semja bókina við alþýðuhæfi. Árni Pálsson. Stúlka óskast viö búöarstörf. Ritstj. víiar á. jSveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 16. Verslunin Edinborg Reykjavík. N ýlendu vörudeildin. ]Viöu.rsoönar vörur frá heims- ins bestu verksmiðjum, ásamt alskonar sælgæti, sem nausynlegt er að hafa í ferðalögum. Tll matar os arylikjar. 14= aura HafTamJöllö. 13 aur. nveltlö, sem stenst alla samkepni AÆargaríne, sem allir kaupa er reynt hafa, en fæst mikið ódýr- ar þegar keypt eru ÍO pd. í einu. JStr«.TJi.»ylX.- U.r (castor) sem öll bestu hús borgarinnar nota, ásamt öðrum sykurteg. K.afIll3rauÖ ný- komnar 20 tegundir af ágætu kaffibrauði, einnig margskonar teg af ostum. JSsvo ódýrar og góðar að ekkert sápu- hús hér á landi stendur betur að vigi til að full- nægja kröfum manna. MUNIÐ: Crystal-sápuna, stangasápuna o. fl. o. fl. Síðast en ekki síst viljum við benda á tóbaks- pallinn. Vindar frá 8 aurum. til. kr. 1,28 pr. st., hvergi meira úrval á öllu íslandi — Skraa — og neftóbak ódýrara í stærri kaupum heldur en nokk- urstaðar annarstaðar. Hvítasunnuhveitiö á 12 aura.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.