Ingólfur


Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 20.06.1911, Blaðsíða 2
98 INGOLFUR hjartnæmri bæn til guð* fyrir háikól- anum, konungi vorum, iamþegnum vor- um í Danmörkn, öllum Norðnrlöndam og fóiturjörðinni. Hann endaði ræðu sína á latínu: Floreat univer»ita> Ia- lendiæ (blómgiit há‘kóli íslands). Að siðustu var seinni hluti háikólakvæðis- ina sunginn og var athöfninni þar með lokið. Snati. Skrúðgangan. Hún hófat, er háakólaaetningunni var lokið. Fjöldi barnaakólabarna var í broddi farar og héldu þau öll á íalenzk- um amáfánum. í þeasari akrúðgöngu aáat Dannebrog hvergi, heldur eintómir íalenskir fánar. Þar voru atúdentar með fána ainn og margt annara félaga og stétta. Meðan blómaveigar voru lagðir á leiðið, beið öll fylkingin. En er því var lokið, helt hún áfram för- inni og staðnæmdi8t á Auaturvelli. Þá flutti Jón aagnfræðingur Jónsaon ræðu, er birt mun verða í næata blaði. Búkmentafélagsfundur kl. 4. Bókmentafélagadeildin hér í Reykja- vík hélt fund til minningar um Jón Sigurðason í hátíðaaal mentaakólans. Staður þeaai var valinn vegna þeaa að þar starfaði Jón meat hér á landi, sat þar sem sé á öllum þingum frá því hann fyrst kom á þing og þangað til hann dó. Nú hangir þar mynd Þór- arina Þorlákaaonar af Jóni í öDdvegi. Foraeti félagaina, prófe-aor B M Ól- aen, hélt minningarræðuna og rakti starfaemi Jóna í þarfír félagaina, og lýati því hvernig félagið óx undir hinni löngu atjórn hans. Jón gekk í félagið 1835 eða 1836 og var kosinn varafor- seti í Hafnardeildina 1837; 1840 var hann kosinn akrifari og var það til 1851, er hann var koainn foraeti; en foraeti var hann frá þeim tíma til dán- ardags. Vottur um voxt félagsina und- ir stjórn Jóna er það að félagar aem sem voru um 150 1850, voru 794 1877 í stjórnartið Jóns gaf Bmfél. út sam tala om 1650 prentaðar arkir eða sem avarar 26400 blaðaíðam í Skírniabroti, og af þeaaum 1650 örkum gaf Hafnar- deildin ein út meir en 1400 arkir. Handritaaafn félagains var þegar Jón tók við ein 37 en 1277 rétt eftir lát Jóns. Alt þetta aýnir dugnað og hylli Jóna en líka það að Bmfél. fékk aðal- aðaetur aitt í Kaupmannahöfn og var Jón andvígur öllum tilraunum til þeaa að flytja þungamiðjuna inn í landið. Er það að vísu mjög akiljanlegt, en ekki í fylsta samræmi við atefnu Jóna að öðru leyti. Annara var þesai bar- átta ekki að fullu hafín þegar Jón dó, því að flestir vildu hlífa Jóni; en úr- slitum heimflutningamálsins er lýat á öðrum atað í blaðinu i dag. Á fundinum voru lögði fram tvö minnningarrit um Jón Sigurðaaon. Ann- að heitir „miuningarrit aldarafmælia Jóns Sigurðsaonar 1811 — 1911,“ og er aafn af bréfum Jóns, mikil bók, 624 bls. Regiatur og athugaaemdir vanta þó enn; varð ekki tími til þeas að koma þeim út fyrir aldarafmælið, en mun koma innan skamma. Hitt er 2. — 3. hefti 85 árg. Skírnis, sem er ein- göngu um Jón. í honum eru þeaaar ritgjörðir: „Frá uppvexti Jóna Sigurð- sonar og fyratu afakiftum hanaaflanda málum“ eftir Þorleif H. Bjarnason adjunkt, ágrip af æfl Sigurðar prófaata Jónsaonar á Rafnaeyri eftir Odd Sveins- son, um víaindastörf Jóna eftir Finn Jónsson prófeaaor, um Jón sem atjórn- málamann eftir Kl. Jónason landritara og um Jón og Bókmentafélagið eftir B. M. Ólsen prófesaor. Ennfremur eru þar endurminningar um Jón eftir B. M. Ólsen, Þórhall biakup Bjarnaraon, Jón Ólafaaou ritstjóra og Indriða Einarsiou akifstofustjóra; þrjú kvæði um Jón: 2 eftir H. Hafatein og eitt eftir BQn. Þ. Gröndal, og þrjár myndir. — Lok* var lagt fram á fundinum frumvarp til rýrra laga fyrir félagið og er þeirra getið á öðrura atað í blaðinu í dag. J. íþrótainótið sett. Kl. 5 var farið auður á iþróttavöllinn nýja. Biskup aetti þar íþróttamótið með atuttri en skörulegri tölu; laa aíð- an upp aímskeyti er boriat hafði frá Uogmennafélagi í Bergen avohljóðandi: „Frændehilaen högtidadageD.“ Síðan gengu fram undir fána öll þau félög, aem ætla að taka þátt í íþróttamótinu: kvenn ungmennafélagið, aíðan íþróttafé- lag Reykjavíkur, Ungmennafélag Reykja- víkur og aíðan fótboltamenn og sund- menn og glímumenn og aýndu þesai fé- lög ýmaar leikfimisæfingar. Samsæti fóru fram eins og til stóð um kvöld- á hótel Reykjavík, Iðnó og Goodtemp- larahúsÍDU. Á pallinum á íþróttavell- inum var almennur dana. Skemti fólk- ið aér einnig á ýmaa aðra vegu fram á morgun. Kvæðaflokkur Sunglnn við háskólasetninguna. Fyrri kafli. I. Kór. Þú ljósains guð! á Iíknsemd þína vér lítum allra fyrat og biðjum: Lát þú ljóa þitt akína á lítinn, veikan kviat! Haf, heilög sól, á honum gætur, gef honum kraft að feata rætur og verm þú hann, svo vísir smár hér verði aíðar atór og hár. Vér þráðnm lengi þeaaa atundu og þennan bjarta dag aem signing yfir aæ og grundu og sól — með bættum hag. Hér menDÍng vor skal vaxa’ og dafna og vorum bestu kröftum safna, sem verði fyrir land og lýð að lífæð menta’ á nýrri tíð. Með áat til landa hvert verk akal vinna og vernda góðan arf. Að þeaaum vísi hlúa’ og hlynna er háleitt, göfugt atarf. Vor þjóðarást skal honum hlúa, því hér akal rækt til landsina búa. í faatri trú sé framtíð hana þér falin, guð vora ættarlanda! H. Sóló. Öld fylgir öld í eilífðar keðju; sumrinu vetur, sólunni nótt. Kynslóðir fæðaat, kynslóðir deyja. Eilíf er gáta upphaf og lok. Kór. Þótt mannanna þekking aé markað avið og mælt vér ei geiminn fáum, til ljóasins að aannleika leitum við avo langt aem með huganum náum. Hver veit þá, er þeirrl líkur leit, hve langt vér að endingu sjáum? Sóló. Mest þráir viaku margfróður andi ; aírýnið auga ■jón þráir meat. Ætíð mun opna undrandi huga þekkingin áður ókunnan heim. Kór. Vér trúum á gildi roenta’ og mátt: að markið í æfí lýða aé, þekking og víaindi’ að hefja hátt með hugajónum nýrra tíða. Vér trúum á aannleibans aigurmátt, — það sé, fyrir hann að atríða. Síðari kafli. I. Kór. Tóm var í tíma týndist aérhvert orð; Ginnunga gríma grúfði yflr storð. Send frá goðheim Saga aólar kom úr átt, leiddi ljóaa daga lofta á hvolfið hátt; færði í mannheim mentaljós, myrkrin rak frá fjalli’ og ós, vakti alls bina háa hróa, hörpuatrengjaslátt. Hjarn var í heimi, hjörtu manna kól. Geislandi’ í geimi guðleg brauat fram aól, friðarboðskap færði, feldi brand úr hönd, mildri mannúð hrærði mannsins hjarta’ og önd; kveykti loga kærleikans, kendi áat til sérhvers manns. Friður mannkyna frelsarana færðist yíir lönd. Ár voru alda örlög heimi akráð. Vísdómains valda völva spann þann þráð. Sambönd gímalda geima gerði mund sú hög; fyrir foldar heima félagabandalög. Lögum hlýðir lífsins hjól, lögmál bindur jörð við sól. Dóttir heima frá drottina stól dómapekt fengu’ og lög. Likn, þú hin ljúfa, ljóaheims vænata dís; björg jarðarbúa beata, mild og vís! Þegar þrotnar gæfa, þín er hjálpin föl. Hvað er sælla’ en svæfa aærðra’ og veikra kvöl, — vera mannkyna heilau-hlíf, hrinda nauðum, bæta kíf, græða mein og lengja líf, létta heimaina böl? II. Kór. Ó, vakið, vakið vættir landa! aem vöktuð hjá fámennri, afskektri þjéð á reynslunnar tíð, avo þar aldrei dó út á arni hin heilaga glóð! Verndið, hollvættir landains, í lengd og í bráð vorrar lifssögu dýrastan arf, því með lotning við feðranna fornment ■kal háð vort framtíðar-mennningar-starf. Vakið vættir landa! Vakið vættir lands! Signið ljósvættir, heilöguhollvættirlanda, vors híakóla menningar atarf! Þú Ijós vors heims! þú heims vors Ijós! þú heilaga, máttuga alvisku aól! Send ylgeisla þína með vermandi vernd yflr vaknandi menningar skjól! Send viskunnar gætni með vegaögu-þor og vaxandi þekkingar Ijós! Send lærdómains þroska með lífitrúar-vor og liatanna aíungu róa! Heilög sannleiks sól! Heilög aannleika aól! Breið þú aannleikans heilaga, himneska sól yfir háskólann yl þinn og ljós! Þ. O. Vorvísur á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. [í síðaata blaði hafa nokkrar slæmar prentvillur alæðat inn í kvæði þetta, og prentum vér það því hér upp aftur, um leið og vér biðjum höfundinn og les- endur blaðaina velvirðingar á því.] Sjá roðann á hnjúkunum háu; nú hlýnar um strönd og dal, nú birtir í býlunum lágu, nú bráðna fannir í jöklasal. Allar elfur vaxa og öldum kvikum hossa. Þar sindrar á aægengna laxa, er sækja í bratta fosaa. Fjallató og gerði gróa, Grund og flói skifta lit. Út um sjóinn aólblik glóa, syngur ló í bjarkaþyt. Hér aumrar svo aeint á stundum! Þótt aólin hækki ainn gang, þá spretta’ ekki laufin í lundum né lifna blómin um foldarvang, því næturfrost og nepjur oft nýgræðinginn fella — sem hugans kul og krepjur oft kjark og vonir hrella. Alt í einu geiilar geyaaat, Guð vors lands þá akerat í leik, þeyrinn hlýnar, þokur leysast, þróaat blóm og laufgaat eik. Nú skrýðist í skrúðklæði landið og skartar sem best það má. Alt loftið er ljóðum blandið og ljósálfar dansa grundunum á. Gleymt er gömlum meinum og gleymt er vetrar atríði. Menn muna eftir einum sem aldrei fyrniat lýði. Þó að áíöll ýmia konar ella aundri og veiki þrótt — minning hans: Jóns Sigurðsionar safnar allri frónakri drótt. Sjá! óskmögur íslands var borinn, á íalanda vorgróðrar atund, hana von er í blænum á vorin, hans vilji’ og starf er i gróandi lund. Hann kom, er þrautin þunga ■tóð þjóðlífs fyrir vori, hann varð þeas vorið unga með vöxt í hverju apori. Hundraðaata vor han« vekur vonir nú um íslands bygð, nepjusúld og sundrung hrekur, ■afnar lýð í dáð og trygð. H. H. Bannreynsla annara þjóða. Osa heflr bori»t úrklippa úr dönaku blaði, þar ■em «agt er frá afnámi bann- laganna í Alabama í Ameríku. Blaðið segir «vo: „Frá Alabama er,»krifað: Nú hefir þá greftrunarbjöllunum ver- ið hringt yfir þessu banni, sem ekki auðnaðist lengri æfl en 2 ár — «tytst æfl sem nokkurt rikja-bann í Banda- rikjnnum heflr átt. Löggjafarþingið í Alabama heflr með 58 atkv. gegn 45 í fulltrúaþinginu og 21 atkv. gegn 11 í efri málitofunni, afnumið þetta ríkja-bann sem gekk í gildi vorið 1909.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.