Ingólfur


Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 1
IX. árg. 28. blað. INGÖLFUR Reykjavík, þriðjudaginn 11. júlí 1911. Kosningabeita Sjálfstæðisflokksins. Vér höfum jafnan haldið því fram hér í blaðinu, að *amband*málið beri að láta afakiftalauit nú við næatu kosn- ingar, og höfum vér bent a margar og mikilvægar áitæður sem til þe*a liggja. Um þetta ætti reyndar ekki að þurfa að deila, þar sem málið hefir nú legið niðri um tvö ár og þjóðin hefir á engan hátt látið í ljósi, að hún óikaði að það yrði nú þegar vakið upp af nýju. Og li'at hefði mátt búast við því, að Sjálfstæð- isfiokkurinn sækti það faat, að fara nú einmitt að fitja upp á þvi máli einmitt nú, þar »em það er »á flokkur, sem réði því, að málinu hefir ekki verið hreyft þe8*i undanfarin tvö ár, enda hefir for- yatuianður flokksina, herra Björn Jóna- son, lýst því yfir í einu af hirðiibréfum sínum í vetur, að Danir *éu ófáanlegir til að gefa aambandsmálinu nokkurn gaum að svo komnu. Það er því örð- ugt að gjá hvert gagn Sjálfitæðisflokk- urinn hygst geta unnið með því máli, þó hann kæmiit í meiri hluta. Því er heldur ekki að leyna, að æði mikill æs- ingur var hlaupinn í málið, og hljóp »trax, og á báðar hliðar, e? frumvarp millilandanefndarinnar kom fram fyrir almennings ajónir; því fer því mjög fjarri, að frumvarpið væri athugað með þeirri atillingu og þeirri gætni *em •kyldi, þegar um svo mikilsvarðandi mál var að tefla. Af þe»»um ástæðum, auk margra ann- ara, sem vér höfum áður ikýrt frá, er það, að vér teljum ekki einungi* rétt, heldur einnig ijálfiagt, að sambanda- málið verði látið afskiftalauat við kosn- ingar þær er í hönd fara. Það hlaut því að gleðja o*» og alla þá menn, sem telja *amband*málið alvarlegra mál enn svo, að það megi hafa að politiakum leiksopp 1 þeim tilgangi einum að halda við og ala á pólitískum ædngum í flokkiþarfir, er það kom í ljóa, að Heimaitjórnarflokkurinn leit eina á og vér, og birti yfirlýiingu þá, »em getið er nm í aíðaita blaði, þar *em mæl»t er til þe»» af öllum þingmönnum Heima- •tórnarmanna, að þeir lý»i því yfir, að að þeir vilji ekki ráða samband»málinu til lykta á næ»ta þingi. Við því hefði einnig mátt búa»t, að öllum Sjálf- stæði»mönnum væri þetta gleðiefni, ef þeir bera »amband»málið ein» mjög fyrir brjósi og þeir láta, því hér var fengið loforð anditæðinganna um að þött Heimastjórnarflokkurinn yrði ofaná við kosningarnar, þá mundi hann þó ekki „demba á okkur“ millilandafrum- varpinu. Og það sér hver heilvita mað- ur »em vill sjá, að á þes»u loforði Heima- stjómarflokkain* má byggja, því að ef flokkurinn riftir þvi, þá verður það hengingaról um hál» han». En »vo undarlega hefir nú tekist til, að aðalblað sjálfitæðiiflokksins, „í»afoId“, hefir brugðist æfarreið við, og hefir lýst því yflr, að Sjálfatæðiiflokkurinn geti ekki leyft að svona fari, heldur verði koaningarnar að anúaat um aambanda- málið. Ef þetta er talað í nafni flokks- in», þá verðum vér að telja það undar- lega ráðitöfun. Ef flokknum er um það hugað, að frumvarpið verði ckki lögleitt á næata þingi, hveravegna tek- ur hann þá ekki fegins hendi við þes»- ari miðlunartilraun anditæðinganna? Með því að hafna henni ér málinu stofnað í tvíiýnu, þar aem annara var fengin trygg- ing fyrir að engin hætta væri á ferðum. Það verður ekki betur séð enn að flokkurinn láti hér það, sem hann tel- ur velferð þjóðarinnar, lúta fyrir flokka- hagimununum. Hann veit það ofurvel, að aigur sinn við aíðustu koaningar átti hann að þakka eingöngu aamband«mál- inu, en alls ekki mannvali aínu eða neinu öðru. Flokkurinn veit það líka vel, að frá þeim tíma, er hann tók við völdum í þessu landi hefir álit hans farið sí minkandi, og að það eina, aem enn kynni að geta bjargað honum frá aumlegum óiigri, er aambandimálið. Þeaavegna telur hann ajálfaagt að leggja það til grundvallar við næatu kosningár, neyða kjóaendur landsina út í nýja *am- bandsbaráttu og »tofna málinu þannig í tvíaýnu að óþörfu, einungia til þeaa að reyna að ná völdunum. Þetta köll- um vér að nota ajálfatæðigmálið fyrirpóli- tískan leiksopp í flokksþarfir. En Sjálfstæðisflokknum á ekki að haldait það uppi að draga nú fram sam- bandsmálið einungia til að nota það »em kosningabeitu. Kjósendur landaina eiga hoimtingu á að fá nú að aýna það með koaningunum hvort þeir vilja framvegia búa við óstjórn Björna Jómsonar tíma- biliina; og Sjálfstæðisflokknum, »cm er þar fyllilega meðaekur, eiga þeir ekki að Ieyfa að skríða í akjól við sam- bandimálið, eða láta hræða sig með því, eins og einhverri grýlu, til að kjósa á þing menn, sem löngu hafa gert aig þeas ómaklega með fylgiapekt ainni við óstjórn Björns Jónssonar. En til þesa eru refarnir akornin hjá „í«afold“. Rúðuborgarferð Skúla Thoroddsens. Herra Skúli Thoroddsen, rititj. „Þjóð- viljan»“ og forseti sameinaða þings, birti í síðasta tölublaði „Þjóðviljans“ ávarp „til frakkneiku þjóðarinnar“ er hann hefir ritað eftir hátíðahöldin við Rouen, og tildrögin til þess. Vér leyfum o»a hérmeð að taka þetta orðrétt upp eftir blaðinu: tír Frakklandslör minni. Þegar ég kom úr Frakklandiför minni — hafandi verið við Göngu Hrólfi hátíða- höldin í Rouen —, þótti mér vel fara á því, að ávarpa frakknéaku þjóðina nokkrum orðum. Menn þekkja fagurmælin og mark- leyiuhjalið, »em vanalega er tjaldað með við þesskonar tækifæri. En mér fanit fara betur á því, að alvöruorðin kæmust og einnig að, og þess aíat vanþörf, eins og áitatt er nú hjá frakknesku þjóðinni, aem og hjú öðrum þjóðum jarðarinnar yfir höfuð. Af þeasum rótum var það, að ég beiddi ritstjóra breaka atórblaðaina „Eve- ning New»“, sem gefið er út í Edin- borg, að birta í blaði aínu greinina aem hér fer á eftir. En um það fór, sem segir í bréfun- um, aem birt eru hér neðanmála,* og hafði ég þá engan tíma til þe«», að koma henni í annað blað, þar aem ég var þá alferðbúinn til ísland*. * The Edinburg Evening News Limited (Kvöld-tíðindi Edinborgar). Skrásett skrifatofa: 18 M=>rket Street. (Markaðs-stræti). Skúli Thoroddaen Esq., Commereial Hotel, Leith. Kæri herra! Mér hefir nú rétt í þessu gefist tími, til að fara yfir groin yðar, og þykir mér leitt, að geta eigi tekið hana í blaðið, með því að lesendur blaðs vors myndu eigi hafa neinn sérstakan á- huga eða ánægju af málefnunum, sem þar eru gerð að umtalsefni, sem og vegna hins, að mjög er, krýningarinnar vegna, Iítið um rúm í blaði voru**. Samkvæmt umtali endursendi eg þvi greiniua hér með. Yðar einlægur Róbert Wilson blaðstjéri. Bréf þetta þótti mér lýsa svo lágum hugsun- arhætti, sem og bera vott um slíkt kjarkleysi rit- stjórans, og lítilsvirðingu á smáþjóð, að eg taldi rétt, bæði maunsins sjálfs, málefnisins, og almenn- ings vegna, að svara því, sem hér segir : p. t. Leith 18. júní 1911. Kæri herra! Bréf yðar, dags. 17. þ. m. hefi eg móttekið, og þykir mér leitt að heyra, að þér hafið það álit á lesendum blaðs yðar, að þeim þykir ongu skifta um allra þýðingarmestu málefni mann- kynsins, er varða eigi lítils hvern einstakan þeirra sérstaklega. Hvað þykir þeim þá máli skifta? Eg hélt eigi, að þér telduð lesendnr blaðs yð- ar sauði. Þér teljið þeim meira áríðandi, að fá að vita alt er að krýningunni lýtur, og sýnir það hugs- unarhátt yðar mjög prýðilega, og skoðun á ves- lings lesendum blaðs yðar. ^ Annars gat hvorttveggja mjög vel farið sam- an í eigi minna blaði, en „Evening Newa“, er kemui út sex sinnum á viku. En aðal-atriðið er — og þykir mér leitt að segja —, að þér hafið eigi viljað segja mér sannleikann. Yður var eigi ókunnugt um það, að sumir lesendur yðar mundu hafa fundið sig ónotalega snortna, vitandi sig eigi hafa gegnt skyldu sinni. En því skyldara var yður að láta þá heyra sannleikann, enda þeim því nauðsynlegra. Til þessa hrast yður þrek! Slæmt fyrir blaðamann, sem vissnlega aldrei má gleyma þvi, að á honum bvilir enn meiri siðferðisleg ábyrgð, en á öðrum, og ríkari skylda, til að átelja það sem rangt er. Ef til vill hafið þér og talið yður óvandfarn- ara, þar som beðið var hljððs í nafDÍ smáþjóð- ar, og eru þær sliku eigi óvanar. En einmitt þess vegna var nú skylda yðar ríkari, sem og vegna hins, er útlendingur átti i hlut. Mér þykir leitt, að hafa hitt á ritstjóra, sem eigi átti göfugri hugsunarhátt, en svar yðar bendir á. Stóra-Bretlandi get eg eigi óskað marga yð- ar líka. „ , . Með virðmgu. Skúli Tlioroddsen. (Einnig blaðstjóri.) ** Eétt á eftir birti ritstjóri þessi síðan — auk annars ómerkilegs frétta-tinings um undir- búning krýninga-hátiðahaldsins í Lundúnum — nær tveggja dálka langan lista í blaði sínu yfir nafnbætur, er veittar höfðu verið, í tilefni af krýningar-athöfninni (útuefningu nýrra lávárða, baróna m. m.)!! Þetta var það, sem Bretanum reið mest á að fræðast um! Greinin — sem frakkneaki konaúllnn er nú beðinn að gera frakkneakn þjóð- inni knnna, þótt hún birtiat og ef til vill aíðar í útlendu blaði, eða blöðum — er svo hljóðandi: Til frakknesku þjóðarinnar. Sem foraeti Alþingia íalendinga, leyfi ég mér hér með, að tjá hátíðanefndinni í Rouen, sem og frakkneaku þjóðinni yfirleitt, þakkir fyrir það, að hafa gofið mér, aem foraeta þingsins, kost á því, að heimsækja yður við ný nefnt tæki- færi. Þykiit ég mega fullyrða, að íslensku þjóðinni hafi verið þetta kært, eigi að eins vegna skyldleikans — þar aem Hrollaugur, bróðir Göngu-Hrólfa, nam land á íslandi, og af honum er þar mikil ætt komin* — heldur og engu síður vegna hins, að ísland hefir, eina og fjöida margar þjóðir á jörðinni not- ið góðs af þvi, að meðal frakkneaku þjóðarinnar hafa lifað karlar og konur, sem fundið hafa ríkt til þess, að hið illa, og djöfullcga á eigi að þolast, hvort aem framið er í skjóli laga, yfir- valdiakipana, eða á annan hátt, — fund- ið, að gegn öllu aliku er öllum skylt að hefjast handa, og að svífast jafnvel alla einakii, er mestu varðar. Eg á hér við biltingarnar þrjár, er einnig leiddu vekjandi strauma til ýmara anuara landa jarðarinnar. En það er því miður enn afar-margt, er viðgengat hér og hvar á jörðu vorri, »em enginn á að þola, og það því síð- ur, aem lengur hefir gengið, og get ég því — við þúaund ára tímamótin í «ögu Normandísina — eigi óskað frakknesku þjóðinni, og þá um leið ibúum jarðar- innar í heild sinni, annara betra og nauðsynlegra, en þes», að henni auðniat, að eiga jafnan sem allra flesta, karla og konur, sem að því leyti feta i fót- apor frakkneaku biltingamannanna, að þola eigi hið aiðfræðilega ranga, hvar eða við hvern, aem beitt er, né undir hvaða yfirakyni aem er. Án þeaa að fara í þeaau efni um of út í einstakleg atriði, vil eg í þessu leyfa mér að benda á: I. Að öllum íbúum jarðarinnar, hverir og hvar sem eru, er í sameiningu skylt að sjá um, að hvergi séu önn- ur lög látin þola»t, en þau »em sið- fræðilega rétt eru, t. d.: að hvergi séu leyfðar hegningar í kvölum, hve akamma hríð, aem um ræðir, og það þótt að eins væri um augnablikið að ræða. að hvergi sé látið viðgangast, að nokkrum manni aé þröngvað til þeas, eða leyft að fara í stríð, nema um al-óhjákvæmilega ajálfs- vörn aé að ræða, aem reyndar á aldrei að geta komið til, þar aem öllum er akylt, hverrar þjóðar aem eru, að hefta alíka árás, að hvergi sé leyft, að ajálfstæði nokk- ura þjóðernis aé traðkað, eða að traðkað aé jafnrétti kvenna og karla í þjóðmálum, eða á annan hátt, eður * Ættfróður maður á íslandi (dr. Jón Þor- kelsson) sagði mér, að eg væri i þritugasta lið kominn af Hrollaugi,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.