Ingólfur - 26.07.1914, Blaðsíða 3
INGÖLFtJR
115
Kaupfð Gefjunar-dúka. — Styðjið íslenzkan iðnað.
mm
: -v .'"5 • á • '•
V.
' s*"-
wSSjír®'
-,••• ■ A-v •.
■ jfi é r* i
11
Klæða-
ii -a«|| verksmiðjan
Gefjun
Akureyri
hefir mjög Qölb reytt úrval af
allskonar fataefnum karla og kvenna
alt nýjar og fallegar tegundir.
Gefjunardúkar eru fallegastir, haldbeztir og ódýrastir.
Fljót afgreiðsla.
Umboðsmaður í Reykjavík sem tekur á móti ull og tuskum til að vinna úr ofannefnda dúka er
Páll H. Gíslason, Kaupangi,
Gefjunardúkar fást í Kaupangi.
4. Sameiginlegt merki skal vera á allri
íslenzkri ull, en þar að »uki skal
skylt að hafa undirm°rki fyrir hverja
þá verzlun eða kanpfélag, som flyt-
ur út ull eða selur til útfl’,tn;'mrs.
Loks skuJu og ver^ greinil'g moiti,
er greini að ullaijtop undir eða flokks.
Færir undirmatsmaður eér tak- bók
yfir þetta, eftir formi, er yfirmat*
maður semur, enda líti hsnn eftir
að bók sú sé rétt færð.
5. Skriflegt vottorð undirmatsmanns
skal og fylgja hverri ulkrsecding
um að ullin sé akoðuð og flokkuð
eftir réttum reglum Enn fremnr
skírteini frá sýslumanni eða hrepp-
stjóra, að lögiega skipaður mats-
maður hafi undirskrifað vottorð í
hans viðurvist.
Aldarfjtfrðungs-minning
prestakapar séra Eggerts Pálssonar, al-
þingiomanns, á Breiðabólsstað, og silf'
urbrúðkaups hans og frú Quðrúnar
Hermannsdöttur, héldu Fljótshlíðingar
hátíðlega sunnudaginn 19. júlí með sam-
sæti fyrir þau hjón. Hófst það að af-
staðinni messugerð í Breiðabólsstaðar-
kirkju, kl. 5 síðdegis og fór fram i þing-
húsi hreppsins við Grjótá.
Forstöðumaður þessa viðhafnaðar var
Guðmundur bóndi og organisti Erlends-
son á Núpi og hélt bann aðalræðuna til
heiðursgestanna og minntist með lof-
samlegum orðum starfs þeirya um liði
tuttugu og flmm ára skeið, er alt hefði
miðað að því að efk velmegun og gengi
aveitarinnar bæði í andlegum og verald-
legum efnum. Ræðu hélt og J ón bóndi Berg
steinsson á Torfastöðum og lýsti kostum
séra Eggerts sem kennimanns og fulltrúa
héraðsins. — Kvæði vóru flutt heiðurs-
gestunum þrjú að tölu, eitt eftir „ónefnd-
an“ (sem mun hafa verið eitt af þjóð-
skáldum vorum), en hin eftir bændur j
Hlíðinni, þá Odd Benediktsson áTuma.
atöðum og Simon Ólaffson í Butru. —•
Gjaflr vóru afhentar heiðursgestunum
(frá sóknarbörnum), séra Eggerti gullúr
einkarvandað, en konu hana steinhring-
ur úr gulli, hinn fegursti og dýrmæt-
asti.
Þá þakkaði^prestum með velvöldum
orðum viðtökurnar og sæmdina og sam-
vinnuna á liðnum tíma og árnaði sveit
og héraði blessunar í framtið.
Með heiðursgestunum vóru í boðinu
dóttir þeirra og fósturdóttir, og enn-
fremnr var þar sem gestur GísliJSveins-
son yfirdómslögmaður í Rvík með frú
■inni. Hélt hann ræðu fyrir minni ís-
lands og mintist þess m. a. að þeir
prestar ynnu mest og bezt fyrir land
og lýð, er eigi væru einvörðungu kenni-
menn, heldur veraldarmenn um leið.
Hér hagaði einnig svo til, að landinu
væri það nauðsyn, enda hefði það alla-
jafna átt þvi láni að fagna, að svo
hefði verið um þá, er beztir hefðu prest-
ar verið með þjóðinni.
Annar fögnuður var og í samaæti
þessu, með ýmsu móti, og akemti fólk-
ið — nær tveim hundruðum manns —
sér hið bezta langt fram á kvöld.
Viðstaddur.
Trulofuð eru ungfrú Ágústa Ólafs-
dóttir (Þórðarsonar) frá Sumarliðabæ í
Rangvs. og cand. med. & chir. Guðmund-
ur Ásmundsson frá Lóni í N.-Þingeyj-
arsýslu.
indum, þá er hver líkami samsafn eða
■amband, eða ef til vill mætti nefna
það samfellu, af ýmiskonar mjög marg-
brotnum hreyfingakerfum eða hvirfing-
um. Og líklegt er að hvert hreyfingar-
lag, sendi frá sér öldur, aem leitast við
áð vekja sama hreyfingarlag, þar aem
ástæður leyfa. Tilraunir sem gerðar
hafa verið, virðast beinlínis benda til
þess að líkamir fullkomnara lífs eða
aflmeira á öðrum hnötturo, gætu komið
fram hér, ef þeir hefðu nægan stuðn-
ing í jarðneskum likömum og vitanlega
líka í jarðneskum „*álum“. Til þess að
reyna að skilja eitthvað í því hvernig
þessi flutDÍngur verður, mætti ef til vill
hugsa sér að hann væri í eðli sínu eitt-
hvað skyldur flutnirgi rafstraumsins á
málmefnum. Þetta er aðeins sagt til
þess að gefa í skyn hvernig skýringar-
tilraunir mínar atefna.
Nokkuð úr annari átt ern athuganir
Swedenborgs og indverskraepekinga(sbr.
guðspeki, þeosofl) sem benda til þess,
að í sumnm aólkerfum sé til svo full-
komnar verur, að þær flytjist af einni
stjörnn á aðra, og birtist í Ijósi miklu;
mætti hér einnig minna á trúna á, að
Kristur muni koma „í skýum himins“,
Er hér undrunarefni mikið, og mis-
skilnings og villn hætt. Og misskildar
yrðu þessar hugleiðingar ef þær kæmu
nokkrum til þess að missa nokkuð af
áhuganum á þessari jörð, sem getur ver-
ið svo fögur, ein* og þarna um kvöldið,
þegar silfurblámaði ajóinn undan Esj*
unni, og lagði fyrir sævarilminn langt
utan úr flóa.
En hér er svo margt, sem ríður á að
reyna að bæta, og eg hygg að vér slepp-
um ekki til fulls við það sem hér er
ófullkomið, fyrr en því er lokið; og það
sem vér nú nefnum andlegt, nær ekki
sinni fyllstu fullkomnun fyrr en það sem
vér nefnum líkamlegt, er fullkomið orð-
ið. Er hér mikið efni og erfitt viðfangs.
En þó munn sumir þegar skilja, hvers
vegna sú stefna eða þær, aem leiddu til
fyrirlitningar á hinu líkamlega, hafa
verið og eru þeasu mannkyni svo háska*
samlegar.
Slík stefna, og svo of mikil gleymni
á, og of lítill máttur þeirra sem bezt
muudu, að skamma stund verður hönd
höggi fegin, hefir því valdið að þar er nú
of margt illa í rústum, aem bezt í öllu
þessu msnnkyni hefði mátt stefna til
sambands við þá, aem lengra eru komnir.
Þar heitir nú íslendingar. En hvað
sem verður, þá þyrfti ekki að líða
margai kynslóðir, áður þar risi úr rúst-
um fegur, en jafnvel fegurst var áður.
XV.
Dásamlegt fræði
var þér í draumi kveðit
en þú sétt hið sanna.
Sölarljói,
Ritverk þetta minnir að því leyti á
Sólarljóð að sagan um það aem fyrir
bar í draumi, er mjög ofln útskýringa
og hugleiðingaþáttum ýmsum; gætir
hér raunar mun meira vísinda en í
snildarljóðum þeim er eg nefndi; en að
ýmau leyti öðru, er mér engin von ann-
ars en svo þyki sem langt sé á milli og
Sólarljóða, til hins vegar. Mun hver sá
sem nógu vel kann að lesa, kenna í
þeim ljóðum, þó að ekki séu þau löng, arn-
súg óvanalega máttugs anda.
Og enn verður dvöl nokknr á draum-
sögunni. Vil eg akýra frá því sem mér
þykir líklegast um orsök til þess, að
menn þögðu við fyrst og urðu undrun-
arfullir er eg þóttist spyrja, hvar í heim*
inum eg mundi kominn.
Að þetta sem mig dreymdi vóru ekki
neinir höfuðórar eða draumskrök, get
eg varla efast um. Svo ótrúlegt sem
það kann að virðast, þá mun eg hafa
•éð fngla fljúga í biljóna mílna fjarlægð,
meðan eg vissi ekki af krínnum nokk-
ur hundruð faðma frá mér. Þessa ætl*
un mina mega menn ekki kalla trú, í
þeirri merkingu, að hún aé ekki árök-
um bygð. Auk þesa sem það er kunn-
ugt af ýmsnm sögum, sem rannsakað-
ar bafa verið eftir föngum (hér má vísa
til fróðlegrar ritgerðar eftir Einar skáld
Hjörleifsson í Skírni) hefí eg sjálfur
nokkra reynslu í þessu efni; mig hefir
t. a. m. dreymt búsbrnna á sama tima
■em var að brenna hús i margra mílna
fjarlægð; en húsbruna dreymir mig
mjög sjaldan, ekki árum saman, svo eg
muni. Vitanlega er hér aðeins um lík-
ur að ræða; en dreymt heflr mig svo,
að það verður naumast rétt að aegja
að þar sé aðeina líkur fyrir, að eghafl
skynjað í svefni það aem gerðist, heíir það
þó verið aflagað nokkuð. En þessi draumur
minn frá öðrum hnetti, sem hér aegir,
var framúrakarandi greinilegur og líkur
vöku. Það er þess vegna sem eg segi
hann; ekki af því að eg knnni ekki
miklu stærri „tíðindi að segja af himnin-
nm“ eða réttarasagt öðrum jarðstjörnum.
Samstillingin milli tveggja heila tóksti það
skifti óvanalega vel, þó að avo laDgt sé
á milli, að ljósið er árum saman að
fara þá leið. En það er seinfara mjög
í samanbnrði við hngargeislana. Þó að
eg fari ekki frekar út í það hér, þá
hygg eg, að til útskýringar á þessnm
draum kunni að þurfa gera ráð fyrir
meðvitund mjög fullkominnar veru, sem
vissi til beggja vor er samþættum stutta
stund meðvitundir vorar, þó að býsna
langt væri á milli. Mun svo reynast,
að tilveran er og verður miklu furðu*
legri en þær allra lygilegustu hugmynd-
ir sem menn hafa gert sér um hana.
En sennileikann reynum vér á samheng*
inu við það sem áður er réttast vitað.
Og vona eg að geta einhverntíma aýnt
fram á, hvílkt afbragðs samhengi má
fá í margt það sem menn hafa ekki
skilið áður, ef menn færa aér í nyt mín-
ar athuganir, og líta á hlutina frá því
sjónarmiði sem þær veita. Það má ekki
gleyma því, aðþeisi mikli og furðulegi
heimur, er meiri en mikill og furðulegri
en furðulegur. * Nl.
Helgi Pjeturss.